Morgunblaðið - 12.10.2007, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit
HANDKNATTLEIKUR
Fram - Afturelding 28:21
Framhús, úrvalsdeild karla, N1 deildin,
fimmtudagur 11. október 2007.
Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 5:3, 7:5, 10:5, 11:9,
13:11, 15:12, 15:13, 18:13, 21:15, 23:18,
26:19, 28:21.
Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson
10/3, Andri Berg Haraldsson 5, Jón Björg-
vin Pétursson 4, Haraldur Þorvarðarson 3,
Daníel Berg Grétarsson 2, Guðjón Finnur
Drengsson 2, Björn Guðmundsson 1, Filip
Kliszcyk 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 17
(þaraf 2 til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútu.
Mörk Aftureldingar: Einar Örn Guðmuds-
son 8/1, Hilmar Stefánsson 4/1, Ásgeir
Jónsson 3, Magnús Einarsson 3, Daníel
Jónsson 1, Hrafn Ingvarsson 1, Reynir
Árnason 1.
Varin skot: Davíð Svansson 23/1 (þaraf 11
til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og Þorlákur
Kjartansson, fyrsta flokks dómgæsla.
Áhorfendur: 250.
Staðan:
Fram 5 4 1 0 150:133 9
Haukar 4 3 1 0 116:92 7
Stjarnan 4 3 0 1 118:109 6
HK 4 2 1 1 111:98 5
Afturelding 5 2 0 3 132:135 4
Akureyri 4 1 0 3 101:114 2
Valur 4 0 1 3 87:96 1
ÍBV 4 0 0 4 110:148 0
1. deild karla
FH - Haukar 2 .......................................33:23
Staðan:
FH 2 2 0 0 67:47 4
ÍR 2 2 0 0 66:46 4
Selfoss 1 1 0 0 28:24 2
Víkingur R. 2 1 0 1 49:52 2
Þróttur 2 1 0 1 45:50 2
Grótta 2 0 0 2 42:49 0
Haukar 2 3 0 0 3 63:92 0
Meistaradeild Evrópu
A-riðill:
Barcelona - US Ivry ..............................34:26
Zarja Kaspija - HC Banik ....................32:25
B-riðill:
HCM Constanta - THW Kiel ...............25:29
G-riðill:
SG Flensburg - Interferie Zagleb .......32:33
Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyr-
ir Flensburg. Einar Hólmgeirsson lék ekki
með vegna meiðsla.
KÖRFUKNATTLEIKUR
KR - Fjölnir 100:78
DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Ex-
press-deildin, fimmtudagur 11. október
2007.
Gangur leiksins: 2:0, 8:1, 8:7, 14:7, 17:16,
25:20, 29:27, 39:27, 43:37, 48:38, 50:49,
63:49, 68:55, 73:58, 80:64, 90:71, 95:74,
100:78.
Stig KR: Joshua Helm 20, Brynjar Björns-
son 16, Ernestas Ezerskis 15, Pálmi Sig-
urgeirsson 14, Jovan Zdravevski 15, Helgi
Magnússon 6, Darri Hilmarsson 6, Skarp-
héðinn Ingason 4, Ellert Arnarson 3, Páll
F. Helgason 2.
Fráköst: 35 í vörn - 6 í sókn.
Stig Fjölnis: Karlton Mims 18, Drago
Pavlovic 18, Nemanja Sovic 16, Þorsteinn
Sverrisson 8, Magnús Pálsson 7, Níels
Dungal 4, Sverrir Karlsson 2, Helgi Þor-
láksson 2, Hjalti Vilhjálmsson 2, Tryggvi
Pálsson 1.
Fráköst: 23 í vörn - 8 í sókn.
Villur: KR 31 - Fjölnir 24.
Dómarar: Eggert Þ. Aðalsteinsson og Daði
Hreiðarsson. Ágætir.
Áhorfendur: Rúmlega 400.
UMFN - Snæfell 84:71
Njarðvík:
Gangur leiksins: 0:2, 8.4, 10:11, 21:13,
21:17, 30:17, 40:26, 43:34, 52:38, 52:47,
59:47, 64:49, 69:55, 77:59, 80:69, 84:71.
Stig UMFN: Brenton Birmingham 27,
Hörður Axel Vilhjálmsson 15, Charleston
Long 10, Friðrik Stefánsson 7, Jóhann Árni
Ólafsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6,
Egill Jónasson 6, Sverrir Þór Sverrisson 6.
Fráköst: 22 í vörn - 8 í sókn.
Stig Snæfells: Justin Shouse 23, Sigurður
Á. Þorvaldsson 22, Jón Ó. Jónsson 13, Atli
Rafn Hreinsson 4, Hlynur Bæringsson 4,
Bjarni Nielsen 2, Anders Katholm 2, Árni
Ásgeirsson 1.
Fráköst: 18 í vörn - 15 í sókn.
Villur: UMFN 23 - Snæfell 20.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Björgvin
Rúnarsson.
Áhorfendur: Um 320.
Þór Ak. - ÍR 87:85
Akureyri:
Gangur leiksins: 6:2, 12:12, 17:15, 29:21,
42:32, 51:34, 53:53, 59:55, 66:60, 69:70,
74:70, 82:73, 85:82, 87:85.
Stig Þórs: Óðinn Ásgeirsson 25, Cedric
Isom 20, Luca Marolt 15, Baldur Jónasson
9, Magnús Helgason 9, Þorsteinn Gunn-
laugsson 6, Jón Orri Kristjánsson 2, Bjarni
Árnason 1.
Fráköst: 27 í vörn – 8 í sókn.
Stig ÍR: Hreggviður Magnússon 22, Stein-
ar Arason 19, Eiríkur Önundarson 12,
Sonny Troatman 11, Ómar Sævarsson 8,
Sveinbjörn Claessen 7, Þorsteinn Húnfjörð
4, Marko Palaila 2.
Fráköst: 11 í vörn – 13 í sókn.
Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Lárus
Magnússon, ágætir.
Villur: Þór 25 – UMFG 24.
Áhorfendur: Um 120.
Hamar - Tindastóll 76:81
Hveragerði:
Gangur leiksins: 0:2, 5:4, 14:7, 17:11, 20:25,
26:29, 33:31, 36:38, 40:49, 46:52, 53:58,
60:68, 69:73, 76:81.
Stig Hamars: Marvin Valdimarsson 18,
Bojan Bojovic 13, Raed Mostafa 12, Lárus
Jónsson 11, Friðrik Hreinsson 8, George
Byrd 8, Viðar Hafsteinsson 6.
Fráköst: 29 í vörn – 6 í sókn.
Stig Tindastóls: Donald Brown 20, Svavar
Atli Birgisson 19, Marcin Konarzewski 12,
Samir Shaptahovic 11, Serge Poppe 8, Ísak
Einarsson 7, Helgi Rafn Viggósson 4.
Fráköst: 24 í vörn – 5 í sókn.
Villur: Hamar 19, Tindastóll 24.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og
Guðni E. Guðmundsson.
Áhorfendur: 217.
BLAK
1. deild karla:
Stjarnan - Þróttur R. ................................3:1
(23:25, 26:24, 25:16, 27:25)
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, N1 deildin:
Vodafone-höllin: Valur - FH .....................20
1. deild karla:
Austurberg: ÍR - Selfoss ...........................20
Víkin: Víkingur - Þróttur...........................19
Bikarkeppni karla, SS-bikarinn:
Siglufjörður: KS - ÍR 2 .........................18.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Iceland Express:
Ásgarður: Stjarnan - Skallagrímur .....19.15
Keflavík: Keflavík - UMFG..................19.15
1. deild karla:
Ásvellir: Haukar - Valur .......................18.30
Sandgerði: Reynir S. - Breiðablik.............20
Þorlákshöfn: Þór Þ. - FSu .........................20
BLAK
1. deild karla:
Kennaraskólinn: ÍS - KA ...........................20
KR-ingar mættu til leiks með þrjá erlenda leikmenn og einn að
auki sem var borgaralega klæddur á varamannabekknum.
„Það er alveg ljóst að við verðum ekki með fjóra erlenda leik-
menn og við munum ákveða það á næstu dögum hver þeirra
verður ekki með okkur í vetur,“ sagði Benedikt Guðmundsson,
þjálfari Íslandsmeistaranna eftir sigurinn á Fjölni í gær. Þeir
sem léku með í leiknum voru Jovan Zdravevski, sem kom frá
Skallagrími, Joshua Helm og Enestas Ezerskis, en Avi Fogel
var á varamannabekknum. Við hlið hans sat Fannar Ólafsson,
fyrirliði meistaranna, sem er meiddur á hné og gat því ekki
leikið.
„Ég var nokkuð smeykur fyrir þennan leik. Það er alltaf
nokkur spenna sem fylgir fyrsta leik í Íslandsmóti og það get-
ur brugðið til beggja vona. Þó svo það hafi ekki gengið vel hjá
Fjölni á undirbúningstímabilinu þá eru þarna hæfileikaríkir
strákar og spurning hvenær þeir springa út. Fannar var líka
meiddur hjá okkur og þeir Helgi [Magnússon] og Darri [Hilm-
arsson] eru báðir meiddir en gátu sem betur fer leikið í kvöld,“
sagði Benedikt.
KR-ingar beittu stífri pressu á gestina strax frá upphafi og
það hafði það í för með sér að þegar Fjölismenn voru loks
komnir upp undir þriggja stiga línu KR var lítill tími eftir á
skotklukkunni og sóknir þeirra enduðu stundum með að taka
varð illa ígrundað skot. Ekki bætti úr skák fyrir Fjölnismenn
að Kristinn Jónasson snéri sig á ökla á upphafsmínútum leiks-
ins, reyndi aðeins aftur í lok þriðja leikhluta en varð að sætta
sig við að leika ekki.
Gestirnir úr Grafarvogi mættu einnig til leiks með þrjá er-
lenda leikmenn, Nemanja Sovic, sem leikið hefur lengi með fé-
laginu, Karlton Mims, leikstjórnanda sem er nýkominn til
landsins og virðist ágætur leikmaður þó svo hann væri greini-
lega orðinn þreyttur er líða tók á leikinn. Þriðji er Drago
Pavlovic, miðherji frá Serbíu, sem mér segir svo hugur að verði
ekki lengi í herbúðum félagsins. Þetta er stór og stæðilegur
leikmaður en í þessum leik kom allt of lítið út úr honum undir
körfunni.
Báður Eyþórsson vildi lítið gefa út á þessar hugleiðingar en
um leikinn sagði hann margt jákvætt í leik liðsins. „Við vorum
inni í þessu alveg fram í síðasta leikhluta. Mér fannst við lei
þetta af skynsemi lengstum, við bjuggumst við stífri pressu
KR en vorum samt ekki alveg nógu fljótir upp völlinn. Við
þurftum alltaf að ná upp einhverjum mun sem þeir náðu me
góðum köflum.“
Um tíma í leiknum voru liðin eingöngu með íslenska leik-
menn inná og var leikur liðanna langt frá því að verða verri
fyrir vikið. KR-ingar eru með samstillt lið og frábæra áhorf
endur. Bestur meðal jafningja var Joshua Helm sem gerði 2
stig og tók 9 fráköst. Brynjar Björnsson átti flottan leik sem
Skarphéðinn Ingason og Pálmi Sigurgeirsson var með mjög
góða nýtingu.
Hjá Fjölni var Sovic góður, en hann var aldrei þessu vant
ekki í byrjunarliðinu, Mims var sterkur framan af leiknum.
átti Þorsteinn Sverrisson ágætan leik sem og Níels Dungal
Magnús Pálsson.
Nýliðarnir fögnuðu ógurlega
Þór Akureyri spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í kö
bolta eftir árs fjarveru. Mótherjarnir voru ÍR-ingar og höfð
heimamenn betur í miklum sveiflu- og spennuleik. Þegar lo
flautan gall stóð 87:85 á stigatöflunni en ÍR-ingar fengu þrj
skottilraunir í sinni síðustu sókn sem allar misstu marks.
Heimamenn fögnuðu miklum baráttusigri en enginn þó me
en Óðinn Ásgeirsson sem átti frábæran lokafjórðung og sá
að landa sigrinum nánast upp á eigin spýtur.
Mikið var um feila í þessum fyrsta leik liðanna í Ice-
landExpress deildinni, hittni léleg framan af og margir tapa
boltar. Þórsarar voru sérlega duglegir við að missa boltann
gestanna en það gerðu þeir alls 28 sinnum í leiknum á meða
ÍR-ingar misstu boltann 14 sinnum. Jafnræði var í fyrsta le
hlutanum en í þeim öðrum stungu Þórsarar af. Í upphafi þr
leikhlutans var forustan orðin sautján stig en á augabragði
skiptu ÍR-ingar um gír, pressuðu um allan völl og jöfnuðu le
inn. Eftir það var leikurinn í járnum, Þórsarar yfirleitt skre
undan. Þeir misstu svo Cedric Isom af velli með fimm villur
þá tók Óðinn hreinlega leikinn í sínar hendur, skoraði mikið
undir körfunni og var tíður gestur á vítalínunni. Þór var tve
ur stigum yfir í sinni síðustu sókn. Hún gekk ekki upp og ÍR
ingar gerðu harða atlögu að körfu Þórs í lokasókn sinni. Tv
skot geiguðu og á lokasekúndunni reyndu þeir þriggja stiga
skot sem einnig fór í súginn.
Ekki verða liðin dæmd af frammistöðu sinni í þessum fyr
leik en líklega voru það fráköstin sem gerðu gæfumuninn í
leiknum. Heimamenn hirtu 35 fráköst en ÍR-ingar aðeins 24
þar af þrettán sóknarfráköst. Óðinn Ásgeirsson bar af í liði
heimamanna en aðrir áttu sínar rispur en voru einnig mistæ
ir. Hreggviður Magnússon var mjög drjúgur hjá ÍR en Stei
Arason og Eiríkur Önundarson voru einnig sprækir.
Barátta um stöður
hjá meisturum KR
Morgunblaðið/G
Á flugi Ernestas Ezerskis, leikmaður KR, sýndi lipra takta í gær gegn Fjölni en það er hörð samkeppni um stöður í liðinu.
MEISTARAR KR verða ekki árennilegir í vetur enda valinn
maður í hverju rúmi þar á bæ og kannski rúmlega það. KR
vann Fjölni 100:78 í opnunarleik Iceland Express deild-
arinnar í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Þór Akureyri spil-
aði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni í körfubolta eftir árs fjar-
veru og fögnuðu Þórsarar naumum sigri gegn
bikarmeistaraliðinu úr Breiðholti, 87:85.
Eftir Skúla Unnar Sveinsson
og Einar Sigtryggsson
íþróttir
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson
seth@mbl.is
LOGI Ólafsson og forráðamenn KR
komust að samkomulagi seint í gær
um að hann yrði þjálfari liðsins á
næstu leiktíð og liggur næst fyrir
að skrifa undir samning til þriggja
ára. „Við komumst nú ekki í það í
gær að skrifa undir samninginn
með formlegum hætti en þetta er
allt klappað og klárt,“ sagði Logi
við Morgunblaðið í gær.
Logi tók við þjálfun liðsins um
mitt sumar eftir að Teiti Þórð-
arsyni var sagt upp störfum og seg-
ir Logi að það hafi verið mun erf-
iðara en hann átti von á að rífa KR
upp úr þeim öldudal sem liðið var í.
„Ég hef komið inn í svona stöðu
áður, með ÍA árið 1997 og landslið-
inu 2003. Það gekk mun betur að
rífa menn af stað í þeim tilvikum en
það sem ég upplifði hjá KR. Það eru
margar skýringar á því af hverju
liðinu gekk svona illa í sumar en ég
held að menn hafi einfaldlega verið
þreyttir, andlega og líkamlega. Æf-
ingaálagið var kannski of mikið síð-
asta vetur en það er erfitt að alhæfa
eitthvað um slíka hluti. Markmiðin
eru skýr fyrir næsta sumar. Við
ætlum okkur að vera í baráttunni
um titilinn.“ Sigursteinn Gíslason
verður áfram aðstoðarþjálfari liðs-
ins. „Það verður ekki æfing hjá lið-
inu undir minni stjórn fyrr en í nóv-
ember. Þá tekur alvaran við og við
verðum að fara vel yfir það sem fór
úrskeiðis og gera betur. Ég veit
ekki hvernig leikmannamálin munu
þróast hjá okkur á næstu vikum.
Við eigum eftir að fara yfir stöðuna
á leikmannahópnum.“
Logi ætlar sér stóra
hluti með KR-liðið