Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – KR 91:90 Íþróttamiðstöðin í Keflavík, Iceland-Ex- press-deild kvenna, úrslit, þriðji leikur, föstudaginn 4. apríl 2008. Gangur leiksins: 2:0, 6:8, 10:10, 16:12, 20:16: 20:22, 22:25, 22:32, 27:39, 39:39, 41:41, 43:45, 48:45, 54:48, 58:58, 70:60, 73:62, 73:69, 79:71, 79:76, 86:78, 87:83, 87:87, 91:87, 91:90. Stig Keflavíkur: TaKesha Watson 36, Su- sanne Biemer 12, Rannveig Randversdóttir 11, Ingibjörg Vilbergsdóttir 10, Margrét Sturludóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 6, Pál- ína Gunnlaugsdóttir 6, Halldóra Andrés- dóttir 2. Fráköst: 26 í vörn – 15 í sókn. Stig KR: Candace Futrell 38, Sigrún Ámundadóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Guðrún Ámundadóttir 10, Helga Einars- dóttir 8, Rakel Viggósdóttir 5, Guðrún Þor- steinsdóttir 3, Lilja Oddsdóttir 2. Fráköst: 35 í vörn – 13 í sókn. Villur: Keflavík 20 – KR 26. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Dav- íð Hreiðarsson. Áhorfendur: Um 400.  Keflavík sigraði 3:0 og er Íslandsmeistari. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Cleveland – Chicago............................. 98:101 Sacramento – LA Clippers.................. 110:98 Portland – Houston ................................ 86:95 Staðan í Austurdeild: Boston 75 60 15 80,0% Detroit 74 53 21 71,6% Orlando 75 47 28 62,7% Cleveland 76 42 34 55,3% Washington 75 38 37 50,7% Toronto 75 38 37 50,7% Philadelphia 75 38 37 50,7% Atlanta 75 35 40 46,7% New Jersey 75 31 44 41,3% Indiana 75 31 44 41,3% Chicago 75 30 45 40,0% Charlotte 75 28 47 37,3%  Boston, Detroit, Orlando og Cleveland eru komin í úrslitakeppnina. Staðan í Vesturdeild: New Orleans 74 52 22 70,3% San Antonio 75 52 23 69,3% LA Lakers 75 51 24 68,0% Utah 76 50 26 65,8% Phoenix 75 50 25 66,7% Houston 75 50 25 66,7% Dallas 75 47 28 62,7% Denver 75 46 29 61,3% Golden State 75 45 30 60,0% Portland 76 38 38 50,0% Sacramento 75 35 40 46,7% LA Clippers 76 23 53 30,3%  Átta efstu lið í hvorri deild eftir 82 um- ferðir komast í úrslitakeppnina. HANDKNATTLEIKUR HK – Afturelding 25:21 Digranes, úrvalsdeild karla, N1-deildin, föstudagur 4. apríl 2008. Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 4, Ser- gei Petravtis 4, Brynjar Valsteinsson 3, Tomas Etutis 3, Ragnar Hjaltested 3, Gunn- ar Steinn Jónsson 3, Sigurgeir Árni Ægis- son 2, Árni Björn Þórarinsson 2, Arnar Þór Sæþórsson 1. Mörk Aftureldingar: Hilmar Stefánsson 5, Einar Örn Guðmundsson 4, Magnús Ein- arsson 4, Ásgeir Jónsson 3, Þrándur Gísla- son 3, Daníel Jónsson 2. Staðan: Haukar 22 16 4 2 643:564 36 HK 23 14 2 7 640:582 30 Fram 22 13 2 7 626:602 28 Valur 22 12 3 7 623:561 27 Stjarnan 22 11 2 9 651:608 24 Akureyri 22 7 4 11 616:615 18 Afturelding 23 3 3 17 562:627 9 ÍBV 22 3 0 19 573:775 6 1. deild karla Selfoss: Selfoss – ÍR ................................27:26 Staðan: FH 20 16 3 1 637:511 35 ÍR 21 14 1 6 616:541 29 Víkingur R. 20 12 3 5 591:550 27 Selfoss 20 11 3 6 594:547 25 Grótta 20 7 2 11 510:503 16 Haukar 2 21 3 0 18 516:611 6 Þróttur 20 2 0 18 418:619 4  FH er komið upp í úrvalsdeild. SUND Íslandsmeistaramótið Keppni í 50 m laug í Laugardal: KONUR: 400 m fjórsund: Soffía Klemenzdóttir, ÍRb...................5.08,52 Jóna H. Bjarnadóttir, ÍRb...................5.17,74 Rakel Gunnlaugsdóttir, ÍA..................5.22,15 100 m skriðsund Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR.............57,55 Sigrún Brá Sverrisdóttir, Fjölni............57,67 Karen Vilhjálmsdóttir, Ægi ................1.01,57 100 m bringusund: Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRb............1.11,00 Hrafnhildur Luthersdóttir, SH ..........1.12,57 Rakel Gunnlaugsdóttir, ÍA..................1.15,71 200 m baksund: Jóhanna G. Gústafsdóttir, Ægi ...........2.24,20 Eygló Ó. Gústafsdóttir, Ægi ...............2.30,55 Marín H. Jónsdóttir, ÍRb ....................2.33,08 50 m flugsund: Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRb...............28,55 Eva Hannesdóttir, KR............................29,39 Sigrún Brá Sverrisdóttir, Fjölni............29,49 4x200 m skriðsund: Ægir A ...................................................8.52,04 (Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Eygló Ósk Gúst- afsdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, Olga Sigurðardóttir) ÍRb A......................................................8.55,40 Ægir B ...................................................9.07,22 KARLAR: 400 m fjórsund: Sindri Þ. Jakobsson, ÍRb.....................4.43,49 Gunnar Ö. Arnarson, ÍRb....................5.02,31 Anton S. McKee, Ægi ..........................5.11,07 100 m skriðsund Örn Arnarson, SH ...................................50,46 Árni M. Árnason, ÍRb .............................52,53 Sindri S. Friðriksson, SH .......................54,73 100 m bringusund: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi ............1.02,45 Mladen Tepavcevic, SH .......................1.02,89 Gunnar Ö. Arnarson, ÍRb....................1.12,54 200 m baksund: Davíð H. Aðalsteinsson, ÍRb...............2.12,11 Einar S. Kristjánsson, Ægi .................2.14,93 Jón Þ. Hallgrímsson, ÍA ......................2.19,56 50 m flugsund: Hjörtur M. Reynisson, KR.....................24,88 Birkir M. Jónsson, ÍRb ...........................26,00 Ragnar Björnsson, Breiðabl. .................27,05 4x200 m skriðsund: ÍRb A......................................................7.59,85 (Sindri Þór Jakobsson, Hilmar Pétur Sig- urðsson, Árni Már Árnason, Birkir Már Jónsson) Óðinn A ..................................................8.27,50 ÍA A ........................................................8.35,75 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla C-DEILD, 3. riðill: Snörtur – Ýmir...........................................1:10 Lengjubikar kvenna B-DEILD: Fjölnir – Afturelding...................................5:1 C-DEILD: ÍA – FH.........................................................0:2 ÍBV – GRV ...................................................1:3 Þýskaland Duisburg – Energie Cottbus .....................0:1 – Ervin Skela 4. Holland Roda – Nijmegen.........................................0:2 um helgina HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: N1 deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar ................15 Framhús: Fram – Akureyri ........................15 Vodafone-höllin: Valur – Stjarnan..............16 N1 deild kvenna: Mýrin: Stjarnan – Akureyri ........................15 Strandgata: FH – Grótta .............................16 Ásvellir: Haukar – HK.................................17 Sunnudagur: 1. deild karla: Höllin: Þróttur – Víkingur...........................17 KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur: Iceland Express-deildin, undanúrslit karla, fyrsti leikur: Keflavík: Keflavík – ÍR ...........................19.15 SUND Íslandsmeistaramótið í 50 m laug í Laug- ardal. Úrslit hefjast kl. 16 í dag og kl. 16.30 á morgun, sunnudag. BADMINTON Íslandsmótið í TBR-húsinu. Úrslitaleikirnir hefjast á morgun, sunnudag, kl. 14.45. KNATTSPYRNA Laugardagur: Lengjubikar karla: Gróttuvöllur: Grótta – Hvöt ........................14 Varmá: Afturelding – Sindri .......................14 Boginn: Tindastóll – Höttur ........................15 Gróttuvöllur: Hamar – BÍ/Bolungarvík.....16 Reyðarfj.: Leiknir F. – Dalvík/Reynir .......16 Akranes: Skallagrímur – KB .................14.30 Selfoss: Árborg – KFR ................................15 Akranes: Snæfell – KV............................16.30 Varmá: Hvíti ridd. – Hamrarnir/Vinir .......17 Lengjubikar kvenna: Ásvellir: ÍBV – Haukar ................................14 Reyðarfj.: Fjarðab./Leiknir – Völsungur ..14 Sunnudagur: Lengjubikar karla: Stjörnuvöllur: KFS – Reynir S. ..................14 Kórinn: Augnablik – BÍ/Bolungarvík ........14 Boginn: Völsungur – Magni ........................17 Stjörnuvöllur: Álftanes – Afríka .................12 Lengjubikar kvenna: Kórinn: Breiðablik – Fylkir.........................16 Boginn: Tindastóll – Höttur ........................15 BLAK Laugardagur: Undanúrslit kvenna, seinni leikur: Seyðisfjörður: Fylkir – Þróttur N. .............15 Undanúrslit kvenna, fyrri leikur: Digranes: HK – Þróttur R...........................16 Sunnudagur: Undanúrslit karla, fyrri leikur: KA-heimilið: KA – Þróttur R. .................... 13 Ásgarður: Stjarnan – ÍS ............................. 14 Dóra Stefánsdóttir leikur sitt þriðja tímabil með LdB Malmö og Erla Steina Arnardóttir spilar nú með nýliðum Kristians- tad, sem er fjórða félagið sem hún leikur með í úrvalsdeild- inni. Þekktustu leikmennirnir sem sænsku liðin hafa fengið til sín fyrir þetta tímabil eru brasilísku landsliðskonurnar Cris- tiane og Daniela sem eru komnar til liðs við Linköping, þýski landsliðsmarkvörðurinn Nadine Angerer sem mun verja mark Djurgården og ástralski framherjinn Lisa de Vanna, sem hefur vakið mikla athygli á stórmótum, en hún er gengin til liðs við Stokkhólmsliðið AIK. Hjá meisturum Umeå leikur áfram hin brasilíska Marta sem hefur sett svip sinn á deildina undanfarin tvö ár. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á því að Umeå verði sænsk- ur meistari fjórða árið í röð en liðið fékk rúmlega 50 prósent atkvæða í stórri könnun meðal 100 íþróttafréttamanna og fulltrúa félaganna í deildinni. Linköping varð í öðru sæti með 16,9 prósent og LdB Malmö, lið Dóru, varð þriðja með 12,4 prósent. Malmö ætlar að stöðva Umeå Jörgen Pettersson, þjálfari Malmö, er sá eini sem hefur boðið Umeå opinberlega birginn. „Við höfum byggt upp okk- ar lið undanfarin tvö ár og nú er kominn tími til að nýtt félag verði meistari,“ sagði Pettersson á kynningarfundi deild- arinnar í Stokkhólmi í vikunni. Þegar spáð var í fallsætin var Kristianstad, liði Erlu Steinu, hins vegar spáð næstneðsta sætinu og falli úr deild- inni ásamt hinum nýliðunum í deildinni, Umeå Södra. Erla Steina tekur þátt í opnunarleik deildarinnar á morg- un, sunnudag, þegar Kristianstad fær Djurgården í heim- sókn. Fyrsti leikur LdB Malmö er á miðvikudagskvöldið en þá fer liðið til Stokkhólms og mætir Hammarby. Tvær íslenskar í sterkustu deild heims Ljósmynd/Francisco Parafso Fagnað Erla Steina Arnardóttir, leikmaður með Kristianstad, fagnar hér marki í landsleik gegn Írum. TVÆR íslenskar landsliðskonur eru í hópi ríflega fjörutíu erlendra leikmanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þar hefst keppni í dag. Deildin hefur aldrei verið sterk- ari en í ár og er að líkindum öflugasta kvennadeild í knatt- spyrnu sem um getur en sænsku liðin hafa krækt í margar af fremstu knattspyrnukonum heims. Sænsku liðin laða til sín margar af þeim bestu BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylf- ingur úr GKG, komast áfram á Estoril Open í Portúgal í gær, en mótið er liður í evr- ópsku mótaröðinni. Birgir Leifur lék á einu höggi undir pari í gær og tveimur höggum undir pari í fyrradag og er því samtals á 139 höggum eða þremur höggum undir pari vallarins. Það skilar honum í 51. til 62. sæt- ið á mótinu en 155 kylfingar mættu til leiks og 77 komust áfram eftir hringina tvo. Það var nokkuð spennandi að fylgjast með gangi mála undir lok hringsins í gær því Birgir Leifur var með síðustu mönnum í hús og staðan því nokkuð ljós. Hann var næst síðastur á lista þeirra sem voru fyrir ofan strik, en þeir sem eru þar komast áfram, áður en hann kom á 16. holuna. Hann mátti aðeins missa eitt högg til að detta niður fyrir strik. En hann lék síðustu þrjá holurnar á pari, líkt og fyrri daginn og komst sem sagt í gegnum nið- urskurðinn. Fyrri níu holurnar voru nokkuð skrautlegar hjá honum því hann byrj- aði á fugli, síðan komu tveir skollar, par og fugl. Því næst komu þrjú pör í röð og fugl á níundu holu. Samtals eitt högg undir pari. Á seinni níu fékk hann 7 pör, fugl á 13. braut og skolla á 15. Spilamennskan virðist vera nokkuð þokkaleg á þessu móti því þeir sem voru á einu höggi undir pari eftir fyrstu tvo dag- ana komust ekki áfram. Alls léku 92 kylf- ingar undir pari. Birgir Leifur aftur undir pari og komst áfram í Portúgal Birgir Leifur Hafþórsson LJÓST er að Stefán Þ. Þór liði Norrköping þegar það sænsku úrvalsdeildinni í k un. Stefán fékk ekki leikh leikinn, gegn Djurgården u hún lá heldur ekki fyrir í gæ Til stóð að Stefán yrði Norrköping fram í maí eða hefst. Félagaskiptin hafa ek þjóðar þar sem Skagamen staðfestingu frá FIFA, A sambandinu, um að þeir get fyrr en næst er opnað fyrir júlí. Þórir Hákonarson, fram sagði við Morgunblaðið í g FIFA hefði staðfest fyrri t sig símleiðis fyrr í vikunni eftir formlegri staðfestingu Stefán fæ heimild m íþróttir ÞAÐ er orðið ljóst að bæði Þróttur og Fjölnir munu leika sína heimaleiki á sínum völlum í Landsbankadeild karla í sumar. Bæði félögin sóttu um und- anþágu vegna mannvirkjaforsendna leyfiskerfisins og samþykkti stjórn KSÍ að veita félögum undanþágu þann- ig að þau leika á Valbjarnarvelli og virkjamálum og bendir ráðið félögun- um á að sækja um undanþágu vegna þessa til stjórnar KSÍ samkvæmt sam- þykkt mannvirkjanefndar KSÍ um keppnisleyfi. Stjórnin samþykkti síðan á fundi sín- um á fimmtudaginn að veita þessa und- anþágu. Fjölnisvelli í sumar. Sá böggull fylgir þó skammrifi að félögin verða að koma fyrir 500 sætum fyrir áhorfendur við vellina til þess að þau megi leika þar. Leyfisráð úrskurðaði á fundi sínum þann 19. mars að félögin uppfylltu allar A-forsendur leyfiskerfisins í öðrum þáttum en þeim sem snúa að mann- Þróttur og Fjölnir fengu undanþágu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.