Morgunblaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 7
Lionel Messi 5. (víti), Zavi Hernandez 8., Thierry Henry 14., 58., Bojan Krkic 72., 79. Osasuna – Real Madrid ........................... 1:2 Francisco Punal 83. (víti) – Arjen Robben 87., Gonzalo Higuain 89. Rautt spjald: Fa- bio Cannavaro 46. (Real Madrid) Villarreal – Getafe................................... 2:0 Nihat 37., 44. Almeria – Betis ........................................ 1:1 Ruben Martin Pulido 48. – David Odonkor 44. Bilbao – Mallorca..................................... 1:2 Fernando Llorente 8. – Daniel Guiza 3., 71. Levante – Espanyol ................................. 1:1 Juanma 78. – Luis Garcia 90. (víti). Rautt spajld: Matthieu Berson 45. (Levante, Luis Alvaro 90. (Levante) og Marc Torrejon Mo- ya 59. (Espanyol). Santander – Murcia................................. 3:2 David De Coz 36. (sjálfsmark), Jorge Lo- pez 47., Pedro Munitis 58. – Aquino Pintos Daniel 13., Daniel Alonso Vallejo Ivan 28. Rautt spjald: Alvaro Mejia 79. og Stephane Jean Francois Pigol 82., (báðir hjá Murcia) Sevilla – Valladolid.................................. 2:0 Renato 11., 41. Zaragoza – Deportivo............................. 1:0 Roberto Fabian Ayala 90. Atletico Madrid – Huelva ....................... 3:0 Nacho Camacho 23., 74., Sergio Aguero 54. Staðan: Real Madrid 35 25 3 7 73:31 78 Villarreal 35 21 5 9 57:40 68 Barcelona 35 18 10 7 68:33 64 Atl. Madrid 35 17 7 11 62:44 58 Santander 35 16 8 11 41:38 56 Sevilla 35 17 4 14 66:48 55 Mallorca 35 12 14 9 61:49 50 Dep. La Coruna 35 14 7 14 45:44 49 Almeria 35 13 10 12 37:38 49 Espanyol 35 13 9 13 42:46 48 Bilbao 35 12 10 13 37:38 46 Real Betis 35 12 9 14 43:47 45 Getafe 35 11 9 15 39:45 42 Valladolid 35 11 9 15 40:55 42 Valencia 35 12 6 17 39:60 42 Zaragoza 35 10 11 14 46:55 41 Osasuna 35 11 7 17 34:40 40 Recreativo H. 35 10 10 15 37:57 40 Murcia 35 7 9 19 31:56 30 Levante 35 7 5 23 30:64 26 Ítalía AC Milan – Inter ...................................... 2:1 Filippo Inzaghi 51., Kaká 56. – Julio Cruz 76. Atalanta – Livorno .................................. 3:2 Cristiano Doni 56., Adriano Pinto 59., Sim- one Padoin 89. – Fausto Rossini 64., Sim- ona Pavan 81. Cagliari – Fiorentina .............................. 2:1 Neves Jeda 20., Daniele Conti 51. – Mario Alberto Santana 54. Rautt spjald: Adrian Mutu 90. (Fiorentina). Catania – Reggina ................................... 1:2 Jorg Andres Barrios Martinez 90. – Nicola Amoruso 41., 90. (víti). Empoli – Udinese..................................... 0:1 – Fabio Quagliarella 17. Lazio – Palermo....................................... 1:2 Goran Pandev 25. (víti) – Cavalho de Oli- veira Amauri 82., 90. Parma – Genoa ........................................ 1:0 Cristiano Lucerelli 58. Sampdoria – Roma .................................. 0:3 – Christian Panucci 75., David Pizarro 79., Joao de Cezare Cicinho 85. Siena – Juventus ...................................... 1:0 Houssine Kharja 7. Torino – SSC Napoli................................ 2:1 Alessandor Soina 26. (víti), David Di Mic- hela 56. – Matteo Contini 53. Staðan: Inter Mílanó 36 24 9 3 65:24 81 Roma 36 23 9 4 69:35 78 Juventus 36 20 10 6 68:33 70 AC Milan 36 17 10 9 61:34 61 Fiorentina 36 17 9 10 51:38 60 Udinese 36 16 9 11 47:47 57 Sampdoria 36 16 8 12 51:43 56 Genoa 36 13 9 14 44:48 48 Napoli 36 13 8 15 46:50 47 Palermo 36 12 10 14 45:53 46 Atalanta 36 11 12 13 49:54 45 Siena 36 9 15 12 36:41 42 Lazio 36 9 13 14 43:50 40 Cagliari 36 10 8 18 36:54 38 Torino 36 7 16 13 35:48 37 Reggina 36 8 12 16 33:54 36 Catania 36 8 11 17 31:43 35 Parma 36 7 13 16 41:57 34 Empoli 36 8 9 19 27:49 33 Livorno 36 6 12 18 34:57 30 Noregur Stabæk – Rosenborg.................................1:0 Aalesund – Lyn..........................................0:4 Fredrikstad – Ham-Kam..........................2:1 Strömsgodset – Bodö/Glimt.....................1:2 Vålerenga – Molde ....................................1:2 Tromsö – Brann ........................................0:0 Staðan: Stabæk 6 4 2 0 11:3 14 Fredrikstad 6 4 1 1 10:7 13 Lyn 6 3 1 2 11:6 10 Vålerenga 6 3 1 2 9:7 10 Bodö/Glimt 6 3 1 2 8:8 10 Tromsö 6 2 3 1 4:2 9 Viking 5 3 0 2 8:7 9 Strömsgodset 6 2 2 2 7:7 8 Brann 6 2 2 2 9:11 8 Molde 6 1 4 1 4:4 7 Aalesund 6 2 0 4 11:11 6 Rosenborg 6 1 1 4 6:9 4 Ham-Kam 6 1 0 5 5:15 3 Lilleström 5 0 2 3 5:11 2 Svíþjóð Hammarby – Gautaborg ..........................0:0 Kalmar – Trelleborg .................................1:0 Sundsvall – Djurgården ...........................0:0 Örebro – Malmö FF..................................0:3 Elfsborg – Helsingborg............................1:0 Staðan: Kalmar 9 7 1 1 16:4 22 Djurgården 9 4 5 0 11:7 17 Gautaborg 9 4 4 1 14:5 16 Elfsborg 9 4 4 1 9:3 16 Malmö FF 9 4 4 1 15:10 16 Helsingborg 9 3 3 3 17:14 12 Halmstad 8 3 3 2 10:8 12 Hammarby 9 3 3 3 9:9 12 AIK 8 3 3 2 5:7 12 GAIS 8 2 4 2 6:8 10 Trelleborg 9 2 3 4 8:9 9 Örebro 9 2 3 4 4:10 9 Ljungskile 8 3 0 5 7:14 9 Sundsvall 9 1 2 6 9:16 5 Gefle 8 1 1 6 5:11 4 Norrköping 8 0 3 5 6:16 3 Danmörk Viborg – AaB .............................................0:1 Brøndby – Nordsjælland..........................3:0 Esbjerg – Randers....................................3:2 Lyngby – Midtjylland...............................1:2 AGF – OB...................................................0:2 Staðan: AaB 28 18 5 5 51:33 59 Midtjylland 28 14 8 6 40:29 50 OB 28 12 13 3 41:18 49 København 27 13 9 5 36:22 48 Horsens 27 11 8 8 36:33 41 Nordsjælland 28 11 8 9 44:43 41 Esbjerg 28 11 5 12 52:46 38 Brøndby 28 10 8 10 39:37 38 Randers 28 10 7 11 35:29 37 AGF 28 6 7 15 27:42 25 Viborg 28 4 4 20 24:59 16 Lyngby 28 2 8 18 26:60 14 Skotland Efri hluti: Motherwell – Celtic...................................1:2 Aberdeen – Dundee United .....................2:1 Hibernian – Rangers ................................0:0 Staðan í efri hluta: Celtic 36 26 5 5 81:26 83 Rangers 33 24 4 5 76:29 76 Motherwell 34 16 5 13 45:43 53 Dundee Utd 36 14 10 12 52:43 52 Hibernian 36 14 10 12 49:41 52 Aberdeen 36 14 8 14 47:56 50 Neðri hluti: Inverness – Gretna ...................................6:1 St. Mirren – Kilmarnock ..........................1:0 Staðan í neðri hluta: Hearts 35 13 9 13 46:50 48 Falkirk 35 11 10 14 40:45 43 Inverness 36 13 3 20 50:60 42 St Mirren 35 10 9 16 26:51 39 Kilmarnock 36 8 10 18 35:51 34 Gretna 36 4 7 25 31:83 19  Gretna er fallið, Hamilton kemur upp í staðinn. Frakkland Marseille – Bordeaux................................1:2 St. Etienne – Lille .....................................0:0 Auxerre – Valenciennes............................2:0 Caen – Rennes...........................................2:2 Lens – Mónakó ..........................................0:0 Lorient – Le Mans ....................................0:0 Nancy – Strasbourg..................................3:0 Sochaux – Metz..........................................0:0 Toulouse – París SG..................................1:1 Nice – Lyon................................................0:0 Staðan: Lyon 36 22 7 7 70:36 73 Bordeaux 36 21 8 7 61:36 71 Nancy 36 15 15 6 42:26 60 Marseille 36 16 10 10 54:42 58 St. Etienne 36 15 9 12 42:33 54 Lille 36 12 17 7 42:30 53 Rennes 36 14 10 12 42:41 52 Le Mans 36 14 10 12 43:45 52 Nice 36 11 16 9 30:28 49 Lorient 36 11 15 10 28:32 48 Caen 36 12 12 12 43:49 48 Valenciennes 36 12 9 15 40:36 45 Sochaux 36 10 14 12 33:39 44 Mónakó 36 12 8 16 37:44 44 Auxerre 36 12 8 16 31:45 44 Toulouse 36 8 15 13 33:39 39 Lens 36 9 12 15 40:48 39 París SG 36 9 12 15 34:43 39 Strasbourg 36 9 8 19 30:47 35 Metz 36 4 9 23 23:59 21 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2008 7 íþróttir NBA-deildin Austurdeild, úrslitakeppnin, 8 liða úrslit: Cleveland – Washington.....................105:88  Cleveland vann 4:2 Atlanta – Boston................................103:100  Staðan er jöfn 3:3 Vesturdeild: Utah – Houston ...................................112:91  Utah vann 4:2. Fyrstu leikir í undanúrslitum: Vesturdeild: New Orleans – San Antonio ...............101:82  New Orleans er yfir 1:0 LA Lakers – Utah ...............................109:98  LA Lakers er yfir 1:0. Austurdeild: Detroit – Orlando ..................................91:72  Detroit er yfir 1:0.     Gunnar Valgeirsson, skrifar frá Bandaríkjunum Leikur liðanna í gær þróaðist eins og flestir leikirnir í viðureigninni. Boston náði fljótlega góðri forystu, 44:26 í hálfleik, sem Celtics hélt svo auðveldlega það sem eftir lifði leiks- ins – rétt eins og í hinum heimaleikj- unum gegn Atlanta. Vandamál Bost- on í viðureigninni var hinsvegar að liðið gat ekki varið stór stigaforskot í leikjunum í Atlanta og því lengdist þessi leiksería í sjö leiki. Það sem ætti að vera umhugsun- arefni fyrir Cletics og stuðningsfólk þess er að nú mun Boston þurfa að leika annan hvern dag næstu tvær vikurnar, ofan á alla leikina gegn Atlanta. Liðið ætti að vinna viður- eignina gegn Cleveland, en ef hún fer í sex leiki munu þreyttir leik- menn Celtics sennilega þurfa að kljást við Detroit Pistons, sem gæti klárað hina viðureignina í Austur- deildinni gegn Orlando Magic í fimm leikjum ef eitthvað er hægt að dæma af fyrsta leik liðanna. Ef svo fer, myndi ég ekki veðja stórfé á Boston þar. Detroit tók Orlando í nefið í fyrsta leik liðanna í fyrradag í bílaborginni, 91:72, í leik þar sem heimaliðið hafði algera yfirburði. Ákveðni leikmanna Detroit í byrjun leiksins (en þjálfari Detroit hafð lesið yfir sínum mönn- um fyrir leikinn að mæta með mikilli atorku á leikvöllinn) virtist slá Or- lando út af laginu sem leiddi til rifr- ildis nokkurra leikmanna inni á vell- inum. „Við verðum að halda haus andlega í þessum leikjum, sagði Dwight Howard, stórstjarna Or- lando í leikslok. „Þeir ýta og nöldra í þér allan leikinn. Við verðum að vera betri í að svara því í næsta leik, bætti hann við. Orlando þarf að vinna leik í Detro- it til að eiga tækifæri hér og það virðist ekki vera líklegt án stór- breytinga. Stigaskorunin var mjög jöfn hjá Detroit í leiknum og skoraði enginn leikmaður 20 stig í leiknum. Gat þjálfari Pistons, Flip Saunders, því hvílt nokkra af sínum bestu mönnum lungann af seinni hálfleikn- um. Í fyrsta leiknum í undanúrslitun- um í Vesturdeildinni sýndi New Or- leans Hornets að enginn ætti að veðja gegn liðinu í viðureigninni gegn meisturum San Antonio Spurs. New Orleans vann þann leik auð- veldlega, 101:82, eftir frábæran leik í seinni hálfleiknum í matarborginni góðu við Mexíkóflóann. Staðan var 49:45 fyrir Spurs í hálfleik, en heimaliðið tók leikinn í sínar hendur strax í upphafi seinni hálfleiks og meistararnir áttu aldrei svar við stórleik stjörnuleikmannanna Chris Paul (17 stig og 13 stoðsendingar) og David West (30 stig). „Ég veit að all- ir eru að bíða eftir því að hjólin detti af vagninum, rétt eins og við höfum náð of langt miðað við getu, en við erum með góðan leikmannahóp sem er hungraður í að ná lengra, sagði West í leikslok. Þess má geta að By- ron Scott, þjálfari Hornets, var kos- inn þjálfari ársins og á hann það vel skilið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir San Antonio virtist Tim Duncan ekkert svar hafa við varnarleik heimaliðsins. Duncan hitti aðeins úr einu af níu skotum sínum og skoraði aðeins fimm stig í leiknum. „Ég lék ekki vel í dag og þeir spiluðu góða vörn, sagði Duncan í búningsherbergi Spurs í leikslok þar sem hann vildi sem minnst segja um sína frammistöðu. Hann verður að finna fljótt svar við þessu í öðrum leik liðanna í nótt ef ekki á illa að fara fyrir Spurs. Eftir að hafa sett spurningar- merki við Spurs fyrir viðureignina gegn Phoenix, ætti maður ekki að veðja hér gegn meisturunum. New Orleans er ungt, hungrað og „heitt lið, en þegar í úrslitakeppnina kem- ur er reynslan of mikilvægari. Ég hef lúmskan grun um að allt geti gerst í þessari leikseríu, sem lítur út fyrir að verða spennandi – þrátt fyr- ir yfirburði Hornets í fyrsta leikn- um. Duncan mun eflaust sjá til þess. Gregg Popovich, hinn litríki þjálfari Spurs, mun eflaust finna svar fyrir annan leik liðanna í nótt. LA Lakers lagði Utah Hin undanúrslitarimman í Vest- urdeildinni er á milli Los Angeles Lakers og Utah Jazz. Liðin léku fyrsta leik sinn í gærkvöldi og fagn- aði LA Lakers sigri 109:98. Los Angeles verður að teljast sig- urstranglegt liðið í viðureigninni. Liðið kemur vel hvílt inn í viðueign- irnar og varamannabekkur Lakers er mun sterkari en hjá Djassliðinu. Utah mun einnig eiga í erfiðleikum með að stoppa leikmann ársins, Kobe Bryant. Kappinn mun, að sögn innanbúðarmanna hjá NBA-deild- inni, vinna kosninguna um „Mikil- vægasti Leikmaðurinn“ í deildinni, enda kemur enginn annar til greina. Bryant er ekki aðeins „mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, hann er einnig sá besti. Það verður ekki auð- velt gegn Utah, til þess er liðið of sterkt og vel þjálfað, en Lakers er á miklum dampi þessa dagana og ætti að vinna hér. Kobe Bryant setti 38 stig fyrir LA Lakers í leiknum í gærkvöldi, Paul Gasol 18, Lamar Odom 16 og Sasha Vujacic 15. Hjá Utah setti Mehmet Okur flest stig, eða 21. Carlos Boozer var með 15 og Deron Williams 14 stig. Reuters Troðið Theo Ratliff, leikmaður Detroit Pistons, treður knettinum ofan í körfuna hjá Orlando Magic. Boston loks áfram ÞRÁTT fyrir hótun undirritaðs að minnast ekki á Boston Celtics fram- ar ef liðið ynni ekki sjötta leikinn í leikseríunni gegn Atlanta Hawks í fyrstu umferðinni, verður maður víst að taka það aftur vegna fag- mennskunnar. Boston kláraði loks- ins viðureignina gegn Atlanta í gær eftir stórsigur í sjöunda leik lið- anna, 99:65. Boston mætir nú Cleveland Cavaliers í næstu umferð og veða stjörnur Boston að vakna til lífsins ef liðið ætla sér stóra hluti í úrslitakeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.