Morgunblaðið - 06.06.2008, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
úrslit íþróttir
KNATTSPYRNA
Landsbankadeild karla
Fylkir – Þróttur R....................................2:3
Þórir Hannesson 17., Jóhann Þórhallsson
60. – Magnús Már Lúðvíksson 37., Hjörtur
J. Hjartarson 79., Michael D. Jackson 90.
Staðan:
FH 5 4 1 0 15:4 13
Keflavík 5 4 0 1 14:9 12
Fjölnir 5 3 0 2 8:5 9
Fram 5 3 0 2 6:3 9
Fylkir 6 3 0 3 10:11 9
Breiðablik 5 2 2 1 8:9 8
Þróttur R. 6 2 2 2 10:12 8
KR 5 2 0 3 7:7 6
Valur 5 2 0 3 10:12 6
ÍA 5 1 1 3 5:9 4
Grindavík 5 1 0 4 7:13 3
HK 5 1 0 4 6:12 3
Noregur
Vålerenga – HamKam..............................3:0
Staðan:
Stabæk 9 7 2 0 18:4 23
Bodö/Glimt 9 5 2 2 11:8 17
Fredrikstad 9 5 1 3 15:11 16
Brann 10 4 3 3 16:17 15
Rosenborg 10 4 2 4 15:11 14
Vålerenga 10 4 2 4 12:10 14
Lyn 9 4 1 4 13:10 13
Tromsö 8 3 3 2 6:4 12
Strömsgodset 9 3 3 3 10:11 12
Viking 9 4 0 5 12:15 12
Molde 9 2 4 3 11:12 10
Aalesund 9 3 0 6 15:19 9
Lilleström 9 1 3 5 7:16 6
Ham-Kam 9 1 2 6 6:19 5
Vináttulandsleikir
Mexíkó – Argentína................................ 1:4
Naelson 62. – Burdisso 11., Messi 17., Ro-
driguez 29., Aguero 66.
Andorra – Aserbaídsjan......................... 1:2
í kvöld
KNATTSPYRNA
1. deild karla:
Hásteinsvöllur: ÍBV – Fjarðabyggð....... 19
Akureyrarvöllur: Þór – Stjarnan ....... 19.15
Siglufjörður: KS/Leiftur – Víkingur R. . 20
Leiknisvöllur: Leiknir R. – Víkingur Ó. 20
Njarðvíkurv.: Njarðvík – KA .................. 20
Ásvellir: Haukar – Selfoss ....................... 20
2. deild karla:
Gróttuvöllur: Grótta – ÍH........................ 20
ÍR-völlur: ÍR – Hamar............................. 20
3. deild karla:
KR-völlur: KV – Árborg ...............................
Hvolsvöllur: KFR – Berserkir ................ 20
Bessastaðav.: Álftanes – Hvíti riddarinn
20
Vogavöllur: Þróttur V. – KFG ................ 20
Höfn: Sindri – Spyrnir ............................. 20
Blakarar hafa ráðið landsliðsþjálf-ara fyrir fjögur yngri landslið
sín. Marek Bernat tekur við U19 ára
liði drengja og Hilmar Sigurjónsson
mun aðstoða hann. Magnús Að-
alsteinsson verður með U19 ára
stúlkna.
Zdravko Demirev verður með U17ára drengja og verður Martin
Raditchlov honum til aðstoðar en
báðir hafa mikla reynslu af þjálfun og
hafa búið hér á landi í hartnær ára-
tug.
Hjónin Apostol og Miglena Apost-olova taka að sér þjálfun U17
ára stúlkna en þau hafa búið í Nes-
kaupstað í þrettán ár og þjálfað og
spilað þar.
Portúgalinn JoseMourinho, ný-
ráðinn knatt-
spyrnustjóri Inter
Milan á Ítalíu, segir
það mikinn missi að
enska landsliðið skuli
ekki vera meðal
keppnisþjóða á EM
2008. „Ég segi nú kannski ekki að
þetta skemmi mótið eitthvað. En frá
sjónarhorni knattspyrnuaðdáandans
þá er stuðningurinn við enska lands-
liðið svo ótrúlega mikill og stemn-
ingin mikil í kringum liðið. Frank
Lampard, Steven Gerrard og Wayne
Rooney eru líka leikmenn sem Evr-
ópumótið og Heimsmeistaramótið
þarf á að halda,“ sagði Mourinho
Mexíkanska ungstirnið Giovanidos Santos hefur gefið það út
að hann sé á leið frá Barcelona til
Tottenham Hotspur á Englandi.
Fólk sport@mbl.is
Fimmta sinn sem ég fór holu í hög
var á 18. holu á lokadegi Landsmóts a
Jaðri, árið 1995 held ég öruggleg
Þar notaði ég sex járn.
Sjötta skiptið sem ég náði draum
högginu var á Evrópumeistaramóti
Ítalíu. Það var á þrettándu brau
enda er ég mjög hrifinn af 13. braut
Evrópumótum. Þarna notaði ég tv
járn enda var brautin rúmir 230 met
ar. Flötin var upphækkuð þannig a
ég sá ekki boltann en hollið á unda
fagnaði vel þegar það sá boltann fara
holuna.
„Næst lá leiðin til Esbjerg í Dan-
mörku þar sem ég var að keppa á Evr-
ópumeistaramóti árið 1979. Þar fór ég
holu í höggi á 13. braut og notaði fimm
járn til þess ef ég man rétt. Við vorum
í fjórmenningi, ég og Geir Svansson,
og unnum þessa holu.
Næst fór ég holu í höggi á Höfn í
Hornafirði árið 1980 og það var á
fimmtu brautinni sem þá var. Svo kom
önnur holan í Grafarholtinu næst, en
ég man ekki nákvæmlega hvaða ár það
var, en á níunda áratugnum. Þá held
ég örugglega að ég hafi notað áttuna.
Eftir Skúla Unnar Sveinsson
skuli@mbl.is
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar
síðan Björgvin fór fyrst holu í höggi
fyrir tæpum 33 árum. „Það var 19.
ágúst 1975, á fertugsafmæli Golf-
klúbbs Akureyrar á sjöttu holu á
Jaðri,“ segir Björgvin en man samt
ekki nákvæmlega með hvaða járni
hann sló. Síðan hefur hann náð
draumahögginu sex sinnum og man
eftir þeim öllum eins og það hafi gerst
í gær.
Ungur Björgvin skoðar púttlínuna á móti í Vestmannaeyjum árið 1983 og er einbeitingin mikil. Eldri Tveimur áratugum síðar er hann enn jafn einbeittur
Draumahöggin sj
Björgvin Þorsteinsson hefur oftast allra Íslendinga farið holu í höggi Í sjöunda sin
BJÖRGVIN Þorsteinsson, lögfræð-
ingur og margfaldur Íslandsmeistari
í golfi, hefur manna oftast náð
draumahöggi kylfingsins og farið
holu í höggi. Á laugardaginn fór
hann holu í höggi á annarri braut á
Grafarholtsvelli og er það í annað
sinn sem hann gerir það en alls hefur
hann sjö sinnum farið holu í höggi.
Fyrsta draumahögginu náði hann á
40 ára afmælisdegi Golfklúbbs Akur-
eyrar árið 1975 og síðan hafa
draumahöggin dottið inn með reglu-
legu millibili.
ÚRSKURÐAÐ verður í dag um það
hvort keppnisbann bandaríska
spretthlauparans Justins Gatlins
verði stytt niður í tvö ár.
Gatlin var í júlí 2006 dæmdur í
átta ára langt keppnisbann eftir að
upp komst um ólöglega lyfjanotkun
hans. Það bann var síðan stytt niður
í fjögur ár í lok síðasta árs. Nú hef-
ur hlauparinn óskað eftir því að
bannið verði stytt ennþá frekar og
það niður í einungis tvö ár.
Verði Gatlin að ósk sinni getur
hann reynt við Ólympíulágmörk
dagana 27. júní til 6. júlí. Fari svo
að hann nái lágmarkinu í 100 metra
hlaupinu gefst honum kostur á því
að verja titil sinn í greininni, en
Justin Gatlin vann gullverðlaun í
greininni á Ólympíuleikunum í
Aþenu árið 2004.
Verði bannið
stytt og Gatlin
komist alla leið
til Peking, gæti
þó reynst þraut-
inni þyngri fyrir
Gatlin að verja
Ólympíugull sitt,
þar sem margir
hlauparar eru nú
í frábæru formi. Má þar nefna Ja-
maíka-mennina Asafa Powell og
nýja heimsmethafann, Usain Bolt.
Gatlin hefur einnig afrekað ým-
islegt í 200 metra hlaupi og 4x100
metra boðhlaupi. Þá átti hann
heimsmet í 100 metra hlaupi, en
það var gert ógilt vegna lyfjamáls-
ins. | thorkell@mbl.is
Verður Justin Gatlin meðal
keppenda á Ólympíuleikunum?
Justin Gatlin
SJÖ nýliðar eru í átján manna hópi 21 árs
landsliðs karla í knattspyrnu sem Lúkas
Kostic hefur valið fyrir vináttulandsleik
gegn Norðmönnum sem fram fer að
Hlíðarenda næsta fimmtudag, 12. júní.
Það er athyglisvert að tveir nýliðanna
hafa þegar spilað með A-landsliði Íslands.
Þeir Hjörtur Logi Valgarðsson úr FH og
Guðmundur Reynir Gunnarsson úr KR
léku báðir sinn fyrsta A-landsleik þegar
Ísland sigraði Færeyjar, 3:0, í Kórnum í
mars en þeir hafa ekki áður verið í 21 árs
landsliðinu.
Hinir nýliðarnir eru Ögmundur Krist-
insson, markvörður úr Fram, Eggert
Rafn Einarsson úr KR, Haukur Páll Sig-
urðsson og Rafn Andri Haraldsson úr
Þrótti R. og Jóhann Berg Guðmundsson
úr Breiðabliki. Nokkrir af fastamönnum
21 árs liðsins fá frí að þessu sinni þar sem
þeir eru í sumarfríi
félögum sínum á me
inlandi Evrópu en þ
eru einir sex til sjö a
þeim sem hafa skipa
liðið í Evrópukeppn
inni sem nú stendur
yfir.
Hinir ellefu sem
skipa hópinn eru At
Jónasson, markvörð
úr Haukum, Arnór
Sveinn Aðalsteinsson úr Breiðabliki,
Hólmar Örn Eyjólfsson úr HK, Heimir
Einarsson og Jón Vilhelm Ákason úr Í
Birkir Bjarnason úr Bodö/Glimt, Hall
grímur Jónasson úr Keflavík, Heiðar
Geir Júlíusson og Hjálmar Þórarinsso
úr Fram, Matthías Vilhjálmsson úr FH
Guðjón Baldvinsson úr KR. | vs@mbl.i
Nýliðar í 21 árs landsliðinu hafa
spilað með A-landsliðinu
Hjörtur Logi
Valgarðsson
BJÖRGVIN Þorsteinsson hefur gert fleira í golfinu en fara holu í höggi því
hann er sá Íslendingur sem tekið hefur þátt í flestum landsmótum í golfi.
Hann byrjaði í golfi árið 1961 og tók fyrst þátt í landsmóti sem unglingur ár-
ið 1964 og hefur ekki misst mót úr síðan.
„Það er nokkuð síðan ég ákvað að reyna að taka þátt í 52 landsmótum í
röð. Ástæðan er að það fer vika í svona mót hjá manni og ef ég næ 52 í röð þá
hef ég notað heilt ár af ævinni í landsmót,“ segir Björgvin, sem er búinn að
taka þátt í 44 slíkum mótum í röð.
En hefur eitthvað breyst á þessum árum? „Já, blessaður vertu, það hefur
allt breyst. Öll verkfærin, kylfurnar og boltarnir, eru miklu betri og það sést
til dæmis á því að ég slæ mun lengra í dag heldur en ég gerði þegar ég var að
spila mitt besta golf,“ segir Björgvin.
Hann er ekki á því að golfið sé orðið meiri íþrótt en áður. „Nei, ég er ekki
viss um það. Menn æfa meira og hugsa kannski meira um líkamsstyrk nú
orðið en var. En ég held að golfið hafi ekki verið síðri íþrótt þegar maður var
með tréhausana á kylfunum og allar kylfur blade [blaðkylfur].
Verkfærin í dag, bæði kylfur og boltar, hjálpa manni mun meira núna en
var hér áður fyrr. Sá er nú mesti munurinn, held ég,“ segir Björgvin.
Ætlar að ná 52 landsmótum
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Þrautseigur Björgvin hefur keppt á
44 landsmótum í röð, frá 1964.
VANDI fylgir vegsemd hverri og nú ve
Einherjaklúbbnum, samtökum þeirra
Pálsson, blaðamaður og fararstjóri til
síðustu árin, en Björgvin verður nú að
„Kjartan segir það og ætli ég verði e
Björgvin yfirvegaður þegar honum vo
komist fram úr þeim Kjartani og Þorb
höggi sex sinnum.
Gefum Kjartani orðið: „Þegar ég tók
um var mér sagt að ég yrði formaður v
oftar en aðrir og að ég ætti að vera for
og nú hefur það gerst. Mér var tilkynn
sínum tíma og gegndi því og Bergen [B
ir Kjartan.
Hann segist hafa haft kylfinga lúms
ekki holu í höggi til að losna við forme
um að reyna að fara ekki holu í höggi t
greinilega verið óheppinn þarna á ann
Tekur við Einherj