Morgunblaðið - 18.10.2008, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.2008, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2008 4 Börn Hvað gengur og gengur en færist þó aldrei úr stað? Svar: Maður á hlaupabretti. Böðullinn: „Einhver síðasta ósk?“ Fanginn: „Já, má ég syngja lag?“ Böðullinn: „Já, en bara eitt.“ Fanginn: „Tíu milljón grænar flöskur standa uppi á vegg …“ Einu sinni var páfagaukur sem borðaði bara tekex. Einn daginn kláraðist tekexið og þá fór páfagaukurinn út í búð. Hann spurði afgreiðslumann- inn: „Áttu kex?“ „Nei,“ sagði maðurinn. Páfa- gaukurinn fór en hann kom fjórum sinnum aftur og spurði afgreiðslumanninn alltaf að því hvort hann ætti kex. Af- greiðslumaðurinn neitaði því alltaf. Í fimmta skiptið fór páfagauk- urinn í búðina og spurði; „Áttu kex?“ Þá sagði afgreiðslumaðurinn: „Ef þú spyrð mig aftur þá negli ég þig fastan við staur.“ Þá spurði páfagaukurinn: „Áttu hamar?“ „Nei,“ sagði þá afgreiðslumað- urinn. „Áttu nagla?“ spurði páfa- gaukurinn. „Nei,“ sagði afgreiðslumað- urinn. „ÁTTU KEX?“ Þessa skemmtilegu brandara sendi Birta Líf, 10 ára. Skrítlur og skop … að snigill getur sofið í 3 ár? … að hjarta rækjunnar er í hausn- um á henni? … að kolkrabbinn hef- ur 3 hjörtu og ef hann kemst í mikið uppnám borðar hann sjálfan sig? … að svín geta sól- brunnið? … að kanínur narta stanslaust og við það slitna tennurnar í þeim? Ef þær gerðu það ekki gætu tennurnar orðið allt að 3 metrar á lengd. … að minnsti fiskur í heimi eru um 10 mm langur og heitir dverglingur? … að hákarlar sökkva ef þeir eru ekki á hreyfing og hvítháfurinn syndir um 500 km á dag? … að heili búrhvala er um 9 kg að þyngd? Vissir þú Skátadulmál: Vindur vetrarins. Lausnir SAGAN OKKAR: VALÍANT LÉT BALA EKKI VITA AÐ HANN HYGÐIST RÍÐA ÚT Í NÓTTINA Á EFTIR NOEL, ÞAR SEM HANN VISSI EKKI HVORT BALA VÆRI TREYSTANDI. BALA ÁKVEÐUR AÐ LEITA AÐ YFIRMANNI SÍNUM ÞEGAR HANN STÍGUR INN Í HERBERGI PRINS VALÍANT KEMUR HANN SLIGOL Í OPNA SKJÖLDU, ÞAR SEM HANN GRAMSAR Í TÖSKUM Í LEIT AÐ ERFÐASKRÁNNI. BALA GEFUR HONUM KALT AUGNARÁÐ. „ÚT MEÐ ÞIG!“ SEGIR HANN SLIGOL ROÐNAR OG REYNIR AÐ AFSAKA SIG. „ÚT MEÐ ÞIG!“ ENDURTEKUR BALA. SVIPUR HANS GEFUR TIL KYNNA AÐ EKKI SÉ RÁÐLEGT AÐ REYNA FREKARI AFSAKANIR Í FJARVERU VALÍANT ER ENGINN SEM SÉR TIL ÞESS AÐ FONDE HAGI SÉR SKIKKANLEGA. BALA FINNUR HANN ÚTI Á SVÖLUM Í RYSKINGUM VIÐ MEG. BALA KASTAR HONUM ÚT Í HORN ÞAR SEM HANN LIGGUR OG KALLAR Á VERÐINA BALA FINNST FÁTT SKEMMTILEGRA EN AÐ BERJAST OG NÚNA FÆR HANN TÆKIFÆRI TIL AÐ LÁTA LJÓS SITT SKÍNA. ÞRÍR VERÐIR RÁÐAST Á HANN OG FLJÓTLEGA ERU ÞEIR BARA TVEIR SLIGOL ÁKVEÐUR AÐ ENDURHEIMTA YFIRRÁÐIN YFIR KASTALANUM. HANN LÆTUR LÆSA HLIÐINU SVO AÐ VALÍANT OG NOEL KOMIST EKKI AFTUR INN OG SEGIR SÍÐAN VÖRÐUM SÍNUM AÐ GERA ÚT AF VIÐ BALA ÚTLITIÐ ER SVART FYRIR BALA EN HANN FÆR HJÁLP ÚR ÓVÆNTRI ÁTT. MEG TEKUR UPP SPJÓT OG STINGUR ÞVÍ INN Í ÞVÖGUNA framhald ... FUNDUR STELPUHATARAFÉLAGSINS HEFUR VERIÐ SETTUR. KALVIN, EINRÆÐISHERRA, SETUR FUNDINN HEILL SÉ KALVIN! NÚNA ÆTLUM VIÐ AÐ GERA LISTA YFIR ÞAÐ HVAÐA NOT HÆGT ER AÐ HAFA AF STELPUM. ÞETTA VERÐUR MJÖG STUTTUR LISTI ÆÐSTA TÍGRISDÝR, HOBBES, ER RITARI FUNDARINS Í FYRSTA LAGI ER HÆGT AÐ KASTA Í ÞÆR VATNSBLÖÐRUM... Í ÖÐRU LAGI ER HÆGT AÐ KASTA Í ÞÆR SNJÓBOLTUM AÐEINS HÆGAR Í ÞRIÐJA LAGI ER HÆGT AÐ SENDA ÞÆR ALLAR TIL PLÚTÓ Í FJÓRÐA LAGI ER HÆGT AÐ KYSSA ÞÆR Í FIMMTA LAGI ... HVAÐ?!? SAGÐIR ÞÚ KYSSA ?!? HVERNIG DATT ÞÉR ÞAÐ Í HUG?!? LIÐHL AUPI! EN ÞAÐ ER SAT T OOOKH! AAAKH! ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR! ÞÚ HEFUR GLATAÐ TITLI ÞÍNUM SEM ÆÐSTA TÍGRISDÝR! ÉG ÆTTI FREKAR AÐ FÁ VIÐURKENNINGU FYRIR HUGREKKI HVERNIGVEISTU AÐÞAÐ ER SATT?HEFUR ÞÚ SVIKIÐMÁLSTAÐINN? ÉG HEF MÍNARHEIMILDIR!ÞESSI HEGÐUNÞÍN VERÐURRITUÐ Í BÓKFÉLAGSINS HEFUR ÞÚ VERIÐ AÐ KYSSA ÓVININN?!? ÚT MEÐ ÞAÐ! NEI, ÞÚ GERÐIR ÞAÐ! ÉG SÁ ÞIG GERA ÞAÐ! ÉG?!? ÞAÐ ER LYGI! ÞÉR VERÐUR REFSAÐ FYRIR ÞENNAN RÓGBURÐ! ER ÞAÐ, JÁ?!? ÉG SÁ ÞIG KYSSA MÖMMU ÞÍNA Á KINNINA Í GÆRKVÖLDI ...Ó, JÁ... HÚN ER VÍST STELPA... HELD ÉG SJÁÐU! SAMKVÆMT REGLUNUM VERÐUM VIÐ AÐ REKA ÞIG ALLIR FÉLAGAR VERÐA NÁÐAÐIR SAMÞYKKT „ÞAÐ MÁ KYSSA STELPU... EF HÚN ER MAMMA ÞÍN“ ÞETTA ER FRÁBÆRT FÉLAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.