Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1914, Side 1

Skinfaxi - 01.04.1914, Side 1
AUGLÝSINGABLAÐ SKINFAXA ~WZs VLrv Q-<f (ro-rixjfQLru Átyy /h>szl/£ otxý Æcuxfisco 'isccf//^O'/b. /$sj/rcrz/)áo?\-^ fO Hstiujsj'c —' U —■ Munið þetta. ■— Skinfaxi er svo gott blað, að allir sem lesa, mundu telja eftirsjón að því, ef það hætti að koma út. Skinfaxi er ódýrasta blaðið á Islandi og þarf því hlutfallslega fleiri skilvísa kaup- endur en nokkurt hinna blaðanna. fcss yegna eiga þeir, sem kunna að meta Skinfaxa, að-standa í skilum við hann, og útvega honum fleiri og fleiri kaupendur. AfgTCÍðslumaður Skinfaxa erÞorleifur Gunnarsson, Félagsbókbandinu í Reykja- vík. Innkeimtu Skinfaxa annast Bjarni Magnússon, Skólavörðustíg 4. Allir verða að hafa greitt andvirði Skinfaxa fyrir 1. júní — því skilyrði er það bundið, að menn fái þjóðfélagsfræðina ókeypis. Ungmennafélagar! Látið þá sem auglýsa i Skinfaxa, sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. Nokkur góð eintök af Skinfaxa frá upphafi verða keypt á afgreiðslunni og borguð vel. — Elinkum vantar hana þrjá fyrstu árgangana. Skógræktarritið fæst enn á af- greiðslu Skinfaxa. Verð 75 a. Unga fólk! Hvergi fáið þér vandaðri né betri gull- og silfurmuni en hjá Bii’ni Árnasyiii i Reykjavík. Vinnustofa Ingúlfsstræti 6. Karlmaims- og ungliiiga- Föt er best að kaupa hjá Th. Th. & Co. Austurstr. 14. Þar fara ]»au iangbcst endast leng'st kosta minust. Nærfatnaður, Hálslín, Hálshníti. Sokkar. — Verkmannaföt Höfuðföt. Regnkápur og Frakkar. Sport-föt — Sokkar. Leikfimis- og Sund-föt m. m. fl. kaupið þér best hjá Th. Th. & Co. r Islandi alt! Hver þjóðrækinn maður — karl og kona — notar fremur framleiðslu sinnar eigiit þjóðar, en annara. klæðaverksiniðjan í Reykjavík, er alíslenskt iðnaðarfyrirtæki, er fram- leiðir haldgóða og ódýra dúka og prjónaband, eingöngu unnið úr ísleaskri iIL Sýnið 1 verkinu: íslandi alt!

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.