Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 1
SKINFAXI ÚTGEFANDI: SAMBAND UNQM.FÉL. ÍSLANDS. RITSTJÓRI: B.I0RN QUÐMUNDSSON, NÚPl. 1928. ísafirði í desember. 8. hefti. M u 11 e r s - s k ó 1 i n n er stofnaður í þeim tiigangi að útbreiða ieikfimi hér á landi, einkum er lögð áhersla á að kynna fólki kerfi liins þekta heilsufræðings I. P. Mullers. í sam- bandi við skólann eru einnig kendar ýmsar aðrar ffölbreyttar einmenningsæfingar og íþróttir. Sérstak- lega vil eg vekja athygli fólks á hinni bréflegu kenslu í líkamsæfingum, sem alt hraust fóik getur tekið þátt i hvar sem það er á iandinu. Skólinn er bæði fyrir konur og karla og er skift í þrjár deildir: 1. deild er fyrir hraust fólk sem vill læra æfingar til að varðveita heilsuna og styrkja lík- amann á skynsamlegan hátt. 2. deiid er fyrir fólk sem vísað er til skólans af læknum. 3. deild er fyrir kennara. — Nánari upplýsingar gefur kennari og eigaudi skólans Jón Þorsteinsson frá Hofsstöðum. Mullersskólinn, Pósthússtræti 7, Reykjavík. Sími: 758.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.