Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1929, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.10.1929, Blaðsíða 1
SKINFAXI Ungir menn og konur! I Alt sem þjer þurfið að nota af pr jónafatnaöí, ’ hvort heldur til iþrótta eða annara nota fáið þjer best að öllu athuguöu hjá | PRJON ASTOFUNNI MALIN LAUG-AVEG 2.0 B REYKJAVÍK. | Styðjið það, sem íslenskt er, að öðru jöfnu! NB. Stúlkur teknar til kenslu á hvaða tíma sem er. SKINF AXI. Þau fjelög, sem kunna að hafa fengið send of mörg eintök af Skinfaxa, vegna vöntunar á upplýsingum um fjelagatölu, eru beðin að senda afgreiðslunni til baka það sem umfram er. Einkum er óskað eftir að endursend sjeu 4 fyrri hefti síðasta árgangs. Sendingarkostn- aður endurgreiðist. Eldri árgangar Skinfaxa verða keyptir. 9. 10, og 11. árgang er sjerstaklega beðið um, gegn góðrt borgun. Einnig fyrsta árgang eft- ir að blaðið breyttist í ársfjórðungsrit (árið 1925). Guðmiindur írá Mosdal.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.