Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1931, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1931, Blaðsíða 1
SKINFAXI MS(vrhr«irkrsr4irwrhr4.r4.r«.r«nrvr%rvrvrw4.nr«irvnr<irkAr%r(irvr«.rvnrvnrvr«.r%r4fvrynruvf « Mixllers—skólinn jj « er stofnaður í þeim tilgangi, að útbreiða Ieik- fimi hér á landi. Einkum er lögð áherzla á, íi að kynna fólki kerfi hins þekkta heilsufræð- % ings, I. P. Mullers. í sambandi við skólann eru einnig kenndar ýmsar aðrar fjölbreyttar ein- menningsæfingar og íþrótlir. Sérstaklega vil eg vekja athygli fólks á hinni bréflegu kennslu í líkamsæfingum, sem allt hraust fólk getur tekið þátt í, hvar sem það er á landinu. Skólinn er bæði fyrir konur og karla og er skift í þrjár deildir: 1. deild er fyrir hraust fólk, sem vill læra æfingarnar til að varðveita lieilsuna og slyrkja líkamann á skynsamlegan hátt. 2. deild er fyrir fólk, sem læknar vísa til skólans. 3. deild er fyrir kennara. — Nánari upplýsingar gefur kennari og eigandi skólans: Jón I»orsteinsson frá Hofsstöðum. Mullersslcólinn, Austurstræti 14, Reykjavík. Sími: 785. B » « 1 « 8 | o soísooööoíiaaísoeöísöístsöíjísísiítiíiötsittsiííísíiíiíiöíiístííiwstsöí MYNDIR R í K A R Ð S er tilvalin gjöf við hvaða tækifæri, sem er. Þær eiga að vera lil á hverju í z 1 e n s k u heimili. Þær fást hjá bóksölum, afgreiðslu Skinfaxa og Rlkarði Jónssyni, Grundarstíg 15, Reykjavik. —

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.