Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.01.1932, Blaðsíða 2
■immiMmMiMiimmmmmiiiiiimimimimmiiiiui SKINFAXI Verölaun. Skinfaxi heitir yerðlaunum fyrir snjallasta grein, er honum i)erst, um áhug-amál íslenzkrar æsku. Yerðlaun- in verða Myndir Ríkarðs, í skrautbandi. Þessir skil- málar eru settir: 1. Greinin sé komin til ritstjóra fyrir næsta sumardag fyrsta. 2. Höfundur sé ungmennafélagi og eigi eldri en 21 árs. 3. Skinfaxi áskilnr sér rétt til að birta greinar þær, er honum berast. 4. Greinar til verðlaunasamkeppni skulu merktar dul- nefni, en nafn og glögg utanáskrift höf. fylgja í lokuðu umslagi. Mynd Jöns Sigurðssonar, | vandaða veggmynd, hefir. Menningarsjóður 5 Yestfjarða gefið úl til ágóða fyrir héraðs- E skólann á Núpi. E Óskað er eftir, að ungmennafélög eða ein- = stakir félagsmenn taki að sér útsölu mynd- E arinnar. Eru þeir, er sinna vilja því, vinsam- E lega beðnir að snúa sér lil Björns Guðmunds- = sonar, skólastjóra á Núpi í Dýrafirði. E Myndin kostar aðeins kr. 3.00. Einstök ein- E tök fást send með póstkröfu. =

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.