Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1932, Side 2

Skinfaxi - 01.03.1932, Side 2
■iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH SKINFAXI Verðlaun. Skinfaxi heitir verðlaunum fyrir snjallasta grein, er lionum herst, um áhugamál íslenzkrar æsku. Yerðlaun- in verða Myndir Ríkarðs, í skrautbandi. Þessir skil- málar eru settir: 1. Greinin sé komin til ritstjóra fyrir næsta sumardag fyrsta. 2. Höfundur sé ungmennafélagi og eigi eldri en 21 árs. 3. Skinfaxi áskilur sér rétt til að hirla greinar þær, er honuin berast. 4. Greinar til verðlaunasamkeppni skulu merktar dul- nefni, en nafn og glögg utanáskrift liöf. fylgja í lokuðu umslagi. iiiiiiiiMmimimiiiiiiiiiiiMmmimiiimiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiia Mynd Jóns Sigurðssonar, | vandaða veggmynd, hefir Menningarsjóður E Yestfjarða gefið út til ágóða fyrir liéraðs- E skólann á Núpi. = Óskað er eftir, að ungmennafélög eða ein- E stakir félagsmenn taki að sér útsölu mynd- 5 arinnar. Eru þeir, er sinna vilja þvi, vinsam- = lega beðnir að snúa sér til Björns Guðmimds- E sonar, skólastjóra á Núpi i Dýrafirði. Mjjndin kostar aðeins kr. 3.00. Einstök ein- = tök fást send með póstkröfu. E mmmmimmimimmmiiiimmimmmmmmmimmmmiii

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.