Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 2

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 2
SKINFAXI Frá sambandsstjórn. Reikningur sambands U. M. F. í. fyrir áriðl934 átti samkvæmt sambandslögum að birtast í þessu hefti Skinfaxa. Þetta gat ekki orðið, vegna þess, að fyrverandi sambandsgjaldkeri hefir enn ekki skilað gjald- keraplöggunum í hendur viðtakanda, þrátt fyrir það, að 1% ár er liðið frá sambandsþingi. Núverandi sambandsstjórn get- ur því eigi gert yfirlit yfir raunverulegan hag sambandsins. Sambandsmerki U. M. F. í. fást hjá sambandsstjórn. Stjórnir félaganna geta fengið þau i umboðssölu. Ungmennasamband Borgarfjarðar hefir gefið út fjölritað- ar leiðbeiningar um skrásetningu og röðun bóka í bóka- söfnum. U. M. F., sem vilja fá þær, geta sent pantanir til Þorgils Guðmundssonar i Reykholti eða Björns Jónssonar á Ölvaldsstöðum um Borgarnes. íþróttabækup* „Kennslubók í leikfimi" og „Leikir fyrir lieimili og skóla“ eru bækur, sem allir kennarar þurfa að eiga. Ennfremur iþrótta- og ungmennafélög. Fást hjá bóksölum og undirrituðum. Aðalsteinn Hallsson, fimleikakennari, Laugaveg 19, Rvik. SKINFAXI kemur út i tveimur heftum á ári, 10 ark- ir árgangurinn. Fyrir ungmennafélaga er verð ritsins falið í skatti þeim (kr. 1,00 á ári), er félögin greiða U.M.F.Í. — Fyrir utanfélagsmenn kostar ritið kr. 3,00 á ári. Greiðist i ársbyrjun. Ritstjórn og afgreiðsla Skinfaxa: Nýja barnaskólanum, Reykjavík. Sími 4868. Pósthólf 406.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.