Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 1
SKINFAXI
Ungmennaiélagar!
Þessar bækur
má ykkur ekki vanta:
Minningarrit U.M.F.I., 445 bls. með 150 mynd-
um ........................... ób. kr. 8,00
17. júní (blað gefið út ’37) ...... — 1,00
Litprentað kvæði Guðrn. Inga 17. júní ’41,
með mynd Jóns Sigurðssonar....... 0,75
Mynd Jóns Sigurðssonar (stærð 47 X 35 sm.) 5,00
Undirritaður óskar eftir að fá ofantaldar bæluir
sendar gegn póstkröfu. (Strikið yfir þær, sem þér
óskið ekki eftir, og setjið tölumerki við aði’ar, sem
þið kunnið að vilja fá fleiri eintök af.)
Nafn: ....................................
Heimili: .................................
Póststöð: ................................
Til Ungmennafélags Islands,
Póstliólf 406
Reykjavík.
Klippið auglýsinguna úr. Dragið ekki að gera pöntun.
DAGSKBÁ.
tímarit um þjóðfélagsmál, innlend og erlend, þurfa
allir liugsandi mcnn að eignast. Flytur einnig grein-
ar um hvers konar nýjungar, sem uppi eru i félags-
málum og tækni.
Árg., 20 arkir, koslar kr. 20,00. Al'greiðslan er í
Edduhúsinu, Reykjavík. Pósthólf 1044.
Fylgist með málunum. Kaupið Dagskrá.
Utgefendur.