Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 2
SKINFAXI /Í.F. EIMSKIÞAFÉLAG ÍSEANDS heldur uppi reglubundnum siglingum milli íslands og helztu viðskiptalanda vorra með hraðskreiðum nýtízku skipum. Árið sem leið fóru skip félagsins og leigu- skip þess 95 ferðir milli landa, og komu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 löndum, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sœkja nauðsynjavörur. Svo tíðar feröir til og frá svo mörgum höfn- um erlendis, tryggja það, aö vörumar þurfa aldrei að bíða lengi eftir skipsferð. Með því að beina vöruflutningum yðar ávallt til Eim- skip, fáið þér vörurnar fluttar fljótast og öruggast á ákvörðunarstaðinn. Munið: AEET MEÐ EIMSKÍM*

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.