Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 2

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 2
SKlNFAXi Bækur fyrir ungmennafélaga Leikritasafn Menningarsjóðs. Tveir árg. komnir út. Ársgjald kr. 30,00. Félög, sem skrifa sig fyrir a.m.k. 10 eintökum, fá aukalega 10 af hundraði i afslátt. Saga Islendinga, Fyrsta vandaða yfirlitsritið um sögu íslenzku þjóðar- innar. Bréf og ritgerðir Stephans G. — Heildarútgáfa. Saga Islendinga í Vesturheimi. Frásögn um mestu ævintýraferð íslendinga og land- nám þeirra í nýjum heimi. Ilions- og Odysseifskviða. í snilldarþýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Nýtt söngvasafn (nótur). Félagsheimili. Leiðbeiningar um byggingu þeirra og rekstur. Ymis íþróttarit: Handknattleiks- og körfuknattleiksreglur ÍSÍ (ný út- gáfai kr. 10,00. — Knattspyrnulög KSÍ (ný útg.) kr. 16,00. — Glímulög ÍSÍ kr. 5,00. — Sundreglur ISÍ kr. 12,50 — Tennis- og badmintonreglur kr. 5,00. — Vaxtar- rækt kr. 10,00. — Leikreglur ÍSÍ í frjálsum íþróttum kr. 10,00 og kr. 15,00. — Knattspyrnubókin kr. 12,50. — Móta- og þátttökureglur ÍSÍ kr. 2,00 (ný útg.). — Skíðahandbók ÍSÍ kr. 10,00. Árbœkur íþróttamanna 1942—’48 kr. 105,00,allar bækurnar. Frjálsar íþróttir, hin nýja handbók eftir Þorstein Einars- son og Stefán Kristjánsson, kr. 45,00, og Sundkennslu- bók Jóns Pálssonar, kr. 30,00. Árbók íþróttamanna 1951. — Ómissandi bók fyrir alla, sem áhuga hafa fyrir íþróttum. GERIZT FÉLAGAR! — Athugið, að enn er hægt að fá allmikið af eldri félagsbókum við hinu upprunalega lága verði. Sendum bækur gegn póstkröfu. — Umboðsmenn um land allt. — Bókabúð að Hverfisgötu 21. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagstns.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.