Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.07.1953, Blaðsíða 1
SKINFAXI H.F. EIMSKIPAFELAG ISLAIVDS Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefir stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boðaður hafði verið TIL 12. MARZ 1954. Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann dag. DAGSKRÁ: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa dagana 9.—11. marz næstkomandi á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. STJÓRNIN. Stofnuð 1890 Félagsprentsmiðjan h.f. Simi 1640 (4 línur). Öll prentun fljótt og vel af hendl leyst. Alls konar Leitið fyrst til gúmmístimplar. FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR H.F.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.