Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 2

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 2
SKINFAXI Bændiir Góðar kartöflur eru venjulega eftirsótt vara og oftast auðseljanleg. VANDLÁTIR neytendur biðja oftast um: Gullauga, Bleikrauðar íslenzkar Bintje Alpha o. s. frv. MIKLU MÁLI skiptir, að framleiða aðeins úrvalsvöru. EINNG að velja garðland þar sem minnst er hætta á næturfrosti. MEÐ þekkingu og vandvirkni má vinna þrekvirki, þrátt fyrir erfið náttúruskilyrði. Grænmetisverzlun ríkisins ÆSKUFÓLK Við bjóðum ykkur einstakt tækifæri til þess að stunda nám á ódýran og hentugan hátt. f bréfa- skóla ráðið þið sjálf námshraðanum og hversu margar námsgreinar þið takið fyrir. Góðir kennarar og vel samin kennslubréf auðvelda námið og gera það skemmtilegra. Munið að bréfaskólinn starfar allt árið og innritun fer fram á hvaða árstíma sem er. Skrifið og biðjið um námsflokkaskrána. Sambandshúsinu — Reykjavík.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar: Fremri kápa (01.04.1955)
https://timarit.is/issue/287929

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Fremri kápa (01.04.1955)

Gongd: