Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.08.1967, Side 6

Mánudagsblaðið - 21.08.1967, Side 6
\ ÚR EINU í ANNAÐ Siggi „flugr“ er orðheppinn stundum, og segir ýmislegt í kaffitíma á Hótel Borg en þar mætir hann morgun hvern ásamt ýmsuxn framámönnum „í sopann sinn“. Einn morg- un varð kaffimönnum tíðrætt um mann einn, bónda, sem hafði þótt heldur laus í stjórnmélaskoðunum, gerðist fyrst kommi eða réttara sagt sósíalisti, sem honum þótíi fínna, en siðan venti hann yfir í Framsóknarflokkinn og varð manna heittrúaðastur þar. Lögðu menn ýmislegt til um maim þennan unz Sigurður segir stundarhátt: „Það skipt- ir ekki máii hvað þið segið, staðreyndin er sú, að afkvæmi hunds og tófu verður aldrei annað en skoffín.“ Áhugi manna í starfi er lofsverður og sjálfsagður þótt fátt sýni betur fórnarlund opinberra starfsmanna en þetta, ef satt reynist. Nú er altalað, að útvarpsstjóri sé að fara í ferð til Tyrklands og Rússlands að kynna sér sjón- og út- varpsrekstur þar. Ekki fékkst þetta þó staðfest, en bæta má við, að ekki sé seinna vænna, því nær mun komið að því að útvarpsstjóri láti af störfum fyrir aldurs sakir. Má vera, að hann verði, eins og í bandarískum stórfyrirtækjum, gerður að einskonar „senior consultant" og þyrfti því ein- hverja viðbótarmenntun. Morgunblaðið er jafnan eitt heppnast blaða þegar kem- ur til þýðinga á erlendum tungumálum. Utan alkunnra ,4jóla“, þá bætti það um daginn enn einu sinni við sitt ágæta og skemmtilega safn í þessum efnum. Á myndasíðu frá heimsókn forseta íslands til Kanada birti Mbl. mynd af kanadiskum lögreglumanni, sperrtum og myndarleguin. Morgunblaðið þóttist nú hafa himin höndum tekið og gaf þessum rauðstakki nálega eitt bezta viðurnefni sem hugs- azt gat. Kallaði það mannaumingjann meðlim í kanadísku „fjallalögreglunni“, en nafnið á kanadisku ríkislögregl- unni mun vera „The Ganadian Royal Mounted Police“ — og svo kallað vegna þess að í upphafi var hesturinn þeirra aðal-ferðatæki. Stórvitringur Moggans skutlaði pólití-grey- inu beint upp á fjöll, og má vart á milli sjá, hvor þeirra kemur meir af fjöllum ofán pólitímaðurinn eða textasmið- ur Moggans. Kefíavíkur sjónvarpið Sunnudagur 1400 This IS the Answer 1430 This Is the Life 1500 Sports Greatest Fights 1630 Crossroads in Space 1730 Four Star Anthology 1800 G.E. College Bowl. 1830 Crossroads 1900 News 1915 Sacred Heart 1930 Ted Mack 2000 Ed SuUivan — LeslieUgg- ams, The Turtles. 2100 Danny Kaye 2200 New’s Special 2230 What's My Line 2300 News 2315 „Blondie in Secret“. Mánudagur 1600 Captain Kanaroo. 1630 Dennis Day 1700 Sjá sunnudag kl. 11.15. 1830 Andy Griffith 1955 Clutch Cargo 1900 News 1925 Moments of Reflection 1930 My Favorite MartÍEin 2000 Daniel Boone 2100 Official Detective 2130 Citizen Soldier 2200 12 O’Clock High 2300 News 2315 TonightShow Paul Anka, Barry Chase. Irving Chase. Þriðjudagur 1600 Captain Kanaroo. 1700 „Where Do We Go from Here“. 1830Joey Bishop 1855 Clutch Cargo 1900 News 1925 Moments Of Reflection 1930 Odyssey 2000 Lost in Space 2100 Green Acres 2130 American Sportsman 2230 Fractured Flickers 2300 News 2315 „Golden Hawk“ — Ronda Fleming, Sterling Hayden. Gestur skrifar: „Ég fæ mér stundum snarl á svokallaðri kaffiteríu á Hótel Loftleiðum, enda er þar oft bæði gott og ódýrt. En undanfarið hefur manni orðið hálf bumbult af að horfa á afgreiðslupíur þær, sem þarna starfa. Minna þær einna helzt á kýr á básum í nýtízkufjósi hvar nautpening- ur jórtrar í nákvæmum takt. Þessi ósiður er óþolandi enda sagði útlendur gestur, að svona yrði ekki þolað nema á verstu búlum ytra, og kvikmyndaframleiðendur í Ameríku sýndu stelpur japlandi á tyggigúmmi þegar þeir vildu leggja áherzlu á hve miklar drósir þær væru. Þessar stúlk- eru eflaust beztu stúlkur en varpa á sig óorði með þessu sífellda japli“. Allir muna þegar svonefndur „asni“, vodka og gos greip svo ferlega um sig, að enginn þóttist mega án hans vera i samkvæmum. Nú fortelja oss barþjónar, að nýr drykkur sé að ryðja sér til rúms, og er það vodka og sítrón, gamla góða sítrónið, sem mest var drukkið í gamla daga á Mela- vellinum, ásamt Polo. Þessi blanda, vodka og sítrón, er enn nafnlaus en vinsæl, þótt ástæðan sé ekki ljós. Það er víðar en í tízkuheiminum að breytingar eru örar og oft, óskiljanlegar. Túristatímabilið og ástalífið hér í Reykjavík virðist nú i fullum blóma. Grannur og veiklulegur Ameríkani, sem hér dvaldi í þrjá daga, um helgi, kynntist, öllum að óvörum, íslenzkri valkyrju, sem ekki var á því, að hann slyppi héð- an án þess að kynnast náttúru landsins. Eftir skjóta kynn- ingu, af tilviljun, dró hún mannkertið inn á vinsælan bar og hóf þar upp þvílíka trölladrykkju, að bandaríska hetjan varð undrum sleginn en þorði þó ekki annað en fylgjast með enda kvensan karlmannsígildi að burðum og offors í skapi. Þegar vínið hafði sín áhrif fór hún að gerast held- ur fjölþreyfin, þrýsti honum að sér og kyssti svo að nálega sást í eyrun ein á honum þegar mestu hrotumar stóðu yfir. Gestir voru forviða á þessum ákafa og ójafna leik og horfðu á þessi undur furðu lostnir. Ameríkaninn gerði nokkrar tilraunir til að losa um sig en algjörlega árang- urslaust og varð hann fölari eftir því sem leikurinn æstist. En þá greip forsjónin í taumana. Hvort heldur að það hef- ur verið gosið eða eitthvað annað, þá, fyrirvaralaust, og í miðjum kossi, ropaði daman svo ferlega, að allir við- staddir hrukku í kút — en srteinleið yfir Ameríkanann. Dyraverðir fluttu það sem eftir var af honum upp á herbergi hans. — Tapa Kanarnir allstaðar? Miðvikudagur J£'“ ”' ' 1600 Captain Kanaroo. 1700 Sjá þriðjudag kl. 11,15. 1830 Pat Boone 1855 Clutch Cargo 1900 World Report 1925 Moments of Reflection 1930 Wild Wild West Boris Karloff 2030 Smothers Brothers 2130 I‘ve Got a Secret 2200 Texaco Star Parade. 2300 News 2315 Sjá þriðjud. kl. 1700. Fimmtudagur 16 00 Captains Kangaro. 1700 „The Cruciible". 1830 Social Security 1855 Clutch Cargo 1900 News 1925 Moments of Reflection 1930 Assignment Und'erwater 2000 21st Century 2030 Experiment In Television. 2130 Danny Thomas. 2200 Coliseum. — Jane Morgan kynnir. 2300 News 2315 „The Bullfighters" — Laur- el og Hardy (Gög og Gokke) Föstudagur 1600 Captain Kanaroo. 1700 Sjá fimmtudag kl. 23,15. 1830 Roy Acuff’s Open House 1855 Clutch Cargo 1900 News 1925 Moments of Reflection 1930 Shindig. 2000 Voyage to the Bottom of the Sea 2100 Tonyverðlaunin (Brodway) 2200 Bell Telephone Hour. 2300 News. 2315 Sjá fimmtudag kl. 17,00. Laugardagur 1030 Magic Room. 1100 Captain Kangaroo Cartoon Carnival. 1300 Sports. — Game of the Week. 1700 Dick Van Dyke 1730 Profile Þáttur um jazz 1800 Town Hall Party 1855 Chaplain’s Corner 1900 News 1930 Away We Go. Helgi Valtýsson: Enn um hreindýrastofninn Stutt yfirlit — Astæður — Dýriit rangt skotin — Merkilegar upplýsingar Hreyndýr á bökku mLagarfljóts. Eftirfarandi bréf barst ritstjóra blaðsins eftir að grein varðandi skýringar á fækkun herindýra- stofnsins birtist hér í síðasta tölublaði. Vegna sumarleyfa birtist hún ekki fyrr en nú. Helgi Val- fýsson, höfundur bréfsins, er öllum kunnur, sem um hreindýr fjalla, enda mun hann kunna einna bezt skil á lífi þeirra og háttum, af þeim, sem nú eru uppi. Skýringar ýmsra „sérfræðinga" á fækk’ un stofnsins hafa komið mörgum spanskt fyrir sjónir, þótt eflaust hafi þeir margt til síns máls. Hm „veikindi" og harðæri þykir ýmsum kynlegt að frétta og niðurstöður talninga eru furðulegar. Satt bezt sagt, þá hefur ekki, mér vitandi, komið nein skýring frá eftirlitsmanninum þar eystra, Agli Gunnarssyni, þótt slíkt gæti hafa íarið framhjá mér, heldur hafa hér um fjallað menn, sem hafa ekki allir æskilega þekkingu á þessum málum. Telja verður, samkvæmt þeim skýringum, sem erindrek- ar ráðuneytisins hér í Reykjavík, hafa gefið, algjör- lega óþarft að að stöðva eðlilega veiði dýranna, en hins vegar leggja alla áherzlu á að þau séu rétt shotin. Blaðið tók sér bessaleyfi að birta bréf Helga og kann honum mikla þökk fyrir tilskrifið, og þær upplýsingar sem í því eru. — A.B. Herra ritstjóri, Agnar Bogason, Reykjavík. Bezfcu þökk fyi-ir grein yðar: „Furðulegar vangaveltur utn hreindýrin" í síðasta Mánudags- blaði. Það var börf édrepa og athyglisverð á ýmsan hátt, og ætla ég að drepa á nokkur at- riði í þessum línum til yðar. Eftir að hafa sinnt þessum málum af alllmiklum áhuga. heima og erlendis, um fullahálfa öld hefi ég lítið lagt orð ! belg, síðan vinur minn og samherji á þeim vettvangi, Friðrik Stefáns- son á Hóli féll frá eftir fullra tveggja áratuga náið samstarf á hreindýraslóðum. — En það var frá þvi er ég fékk hann kjörinn eftirlitsmann með „hverfandi hjörð á Vestur-Öræfum" 1939, og þar til við báðir í samein- ingu gátum loks knúið systurson hans, Egil Gunnarsson á Egils- stöðum í Fljótsda'I til að „taka við embættinu'1 af frænda sín- um. — En þá tvo vissi égþaul- 2030 Perry Mason 2130 Gunsmoke 2230 The Third Man 2300 News 2315 „Blood and Sand“ — Tyr- on Power, Rita Hayworth, Linda Damell, Anthony Quinn. kunnugasta á Vestur-öræfum — og hreindýraslóðum þar yfirleitt. — Og báðir drengir góðir og traustir. — Og þá voru þessi mál enn í góðum höndum . . .> Friðrik var með mér í 2 — 3 leiðöngrum mínum af fjórumum hreindýraslóðir Vestur-öræfanna 1939 — 1944. Og frá þeim tíma var hann náinn vinur ofckar fé- laganna, Eðvarðs Sigurgeirsson- ar ljósmyndara og min . . . Og sú vinátta hélzt til æviloka .. Hann var drengur góður ... En nú verð ég að taka fast Nú um helgina er flugdagur- inn, sem er á vegum Flugmála- félags Islands. Ekki var fullá- kveðið hvort dagurinn yrði haldinn laugardaginn 19 eða á sunnudaginn og mun veðnr ráða. Dagskráin er fjölbreyttað venju m.a. er hópflug um 20 flugvéla íslenzkra og frá banda- rfska vamarliðinu, listflug, þyrlu- sýning, modelflug og stokkin verða þrjú faMhlífastökk. List- flugið sýnir Eliser Jónsson, flug- maður, en fallhlífastökkið er undir stjórn Eiríks Kristinsson- ar, sem numið hefur fþróttina í Bandarífcjunum. En meðlimirúr í taumana, svo að endurminn- ingamar hlaupi ekki með mig í gönur. Þvi hér er margsaðminn- ast. .. Haustið 1939 voru dýrin ails tæpt hundrað, og þar af um helmingur tarfar! (Pullyrt varað þau hefðu verið 150 haustið áð- ur!) — Jæja. Ég hélt áfram að knýja á stjórnarvöld þauerþess- um málum áttu að sinna: (Ey- steinn Jónsson & Co — Mennta- mádaráðuneytið) og gat komið því fram að öræfahjörðin var alfriðuð um óákveðinn tíma á alþingi þegar 1939, og Friðrik á Hóli settur eftirlitsmaður þegar árið eftir, — og þá horfði vel við að minni hyggju. Hann var gömul hreindýraskytta og öllu kunnugur á þeim vettvangi .. Loks kom ég því f kring að ákveðin var fækkun tarfanna 1942, og það ár skotnir 14 tarfar, enda var það brýn nauðsyn, þvi offjölgun tarfa og laundrápdýra hafði valdið því, að öræfahjörð- inni fækkaði sýnilega. (I umræð- um á Alþingi öðruhverju um friðun hreindýra töldu þing- menn, að fækkun hjarðarinnar myndi stafa af ,,úrkynjun“ yfir- leitt, en þó taldi einn þeim, Halldór Stefánsson, fyrrv. for- stjóri, að hér myndi offjölgim tarfa sennilega valda einhverju um fækkun dýranna!)... Síðan var fækkun tarfa haild- ið fram árilega, en varla nægi- lega rökrétt líffræðilega. Um þessar mundir var öræfa- hjörðin nærri öll f Kringilsár- rana. — Þetta var lítil, englæsi- leg hjörð — og minnti á um- mæli DanfeJs Bruun forðum: að íslenzku hreindýrin væru léttog spræfc og minntu meir á hirti, en venjuleg hreindýr! — Um miðjan september voru kálfarn- ir (fré því í maí) orðnir jafn- stórir mæðrunum, og bolakálf- arnir jafnvel nokkru stærri. Ég sagði því við Friðrik 1942, að ég tryði ekki öðru, en að efhi- legustu kvi'gurnar tækju kálf þegar á fyrsta hausti. Og sönn- ur á þessu fengum við nokkrum árum íðar! Meðan við Friðrik unnum saman, var törfunum fækkað samkvæmt tillögum okkar, en þó Framhald á 4. síðu. Flugbjörgunarsveitinni hafa að- allega stundað fallhlífastökk og hafa um 20 manns notið þjálf- unar þar. Aðalfundi Flugmálafélagsins er nýlega lokið og voru þar gerð- ar ýmsar ályktanir i trygginga- málum, flugskýlamálum o.s.frv. Forseti félagsins, Baldvin Jóns- son og varaforseti Olfar Þórðar- son, báðust eindregið undan endurkosningu en f þeirra stað voru kosnir Björn Jónsson og Ásbjörn Magnússon. Forráða- menn Flugmálafélagsins tjáðu blaðamönnum að áhugi væri mjög vaxandi á starfsemi þeirra. Flugdagurinn um helgina /

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.