Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 6
Útgerðarmenn — Yélstjórar VANDIÐ VAL Á SMURNINGSOLÍUM SOCONY VACUUM COMPANY INC., býður ívallt það bezta: D. T. E. Marine Oil, nr. 3 D. T. E. Marine Oil, nr. 4 D. T. E. Marine Oil, Extra Heavy Þetta eru beztu Dieselvéla smurningsolíurnar. fyrirliggjandi. AJialumboS á íslandi: H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 1228 (fjórar línur) — Reykjavík. œuctrniour L Ijóð eftir Sigfús Elíasson, er bókin um skipin, sæinn og sjómennina. Þar eru 80 kvæði og ljóð: Um hetjur hafs- ins, um tign djúpsins, um storminn og brimið, um far- mennina, ástir þeirra og æfintýri, og um sjómanns- konuna. Sævarniður er bók sjómannanna. Hún er helguð þeim og minningum þeirra. Sævarniður fæst í flestum bókaverzlunum, meðan upplag endist — og beint frá Bókaverzlun ísafoldar

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.