Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 1
HOOVER HÓOVER-þvottavélin er örugg, vand- virk og fljótvirk en þó ódýr. Fæst afgreidd frá Englandi næstum fyrirvaralaust. Heildverzlun Magnúsar Kjaran Reykjavík. Essomarine smurningsolíurnar frá hinu heimsþekkta firma, eru beztu báta- og skipaolíurnar, sem völ er á. Ef þér eruð ekki nú þegar farnir að nota þær, þá byrjið á því næst, þegar þér skiptið um olíu á vélinni. Þessar smurningsolíur henta hinum ýmsu vélum hér á landi: FYRIR LÁGÞRYSTIVÉLAR: FYRIR MIÐÞRYSTIVÉLAR: FYRIR HAÞRYSTIVÉLAR: Esstic HD eða Essolube HD Tro-Mar 65, Diol 65 eða Esstie HD Marmax 66, Marmax 67 eða Marmax 79 Esso Extra Motor Oil eða Esso Motor Oil Diol V-63 eða Diol V-78 a. hraðgengar: b. hæggengar: FYRIR GUFUVÉLAR: Höfum jafnframt úrvals tegundir af Essomarine smurningsfeiti. Hið íslenzka Steinolíuhlutafélag Sími 81600. — Reykjavík.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.