Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 1
Ef allir eru samtaka og vinna saman, tryggist fjárhags- legt öryggi einstaklinganna og þjóðarinnar í heild. Samvinnutryggid fyrir bruna- sjó- og bifreiðatjónum hjá eigin tryggingarfélagi, og þá n^óti'S þio sjálf ágöoans af tryggingastarfseminni. Okkar hagur er ykkar hagur. I ár er úthluta'8 5% tekjuafgangi til allra þeirra, sem endurnýja bruna- og bifreiSatryggingu sína hjá okkur. Við bjódum ykkur þátttöku í eigin tryggingafélagi. Vi<$ bjó&um ykkur beztu tryggingarkjörin. SAMVINNUTRYGGINGAR Vér bjóðum yður allar Vátryggíllgar með beztu og haganlegustu kjörum, svo sem: Brunatryggingar Bifreiðatryggingar Sjó- og stríðstryggingar Ferðaslysatryggingar Farangurstryggin gar Rekstursstöðvunartryggingar Flugvélatryggingar FARÞEGUM, sem ferðast með flugvélum FLUGFÉLAGS ISLANDS H.F., viJjum vér sérstaklega benda á hinar hagkvæmur slysatryggingar, sem gilda fyrir hverja einstaka flugferð. Skírteinin fást á afgreiðsht Flugfélagsins, og getið þér því tryggt yður úm leið, og þér innleysið farseðilinn. ¦^a$t&>±X *7nöV FJÖRUTÍU ÁRA reynsla tryggir viðskiptin TROLLE & ROTHE h.f. íslenzkt vátryggingarfélag Stofnað 1910 . Klapparstíg 26 . Reykjavík . Símar 3235 og 5872 . Símnefni: MARITIME

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.