Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1955, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1955, Blaðsíða 2
Stálbáturinn ÓFEIGUR m. VE 235. Fyrsfti rafsoðni sftálfiskibáfturinn, smíðaður fyrir Islendinga í sldpasmíðastöðvum HOLLAND LAUNCH N.V., Amsterdam í Hollandi. Skipasmíðastöðvar HOLLAND LAUNCH hafa smíðað rafsoðna stálfiskibáta frá því á árinu 1914. Hafa þær því áratuga reynzlu í því efni, og hafa smíðað slíka fiskibáta, sem seldir hafa verið víðs- vegar um heim. — Kostir stálfiskibáta fram yfir eikarbyggða eru m. a.: 1) Þeir fúna ekki. 2) Léttari fyrir vélar og því gangbetri með tilsvarandi vélum. 3) Vélarnar síga ekki og þessvegna ekki hætta á að gír eða sveifarás brotni. 4) Lestarúm; vélarúm og mannaíbúð- ir ca. 15% rúmbetri heldur en í sömu brto. rúmlesta stærð af eikarbátum. 5) Nákvæmur samanburð- ur á viðhaldskostnaði stál- og trébáta hefir sýnt, svo ekki verður um villst, að hann er um 40% lægri á stálbátunum. — Hollenzku stálfiskibátamir eru smíðaðir eftir ströngustu kröfum íslendinga, og útbúnir öllum þeim nýtízku tækjum, sem nú er krafist. Allar upplýsingar gefur einkaumboðsmaður á íslandi: Magnús Ó. Ólafsson Hafnarhvoli — Sími 80773.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.