Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1962, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1962, Blaðsíða 8
FISKISKIP Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1-14-00. Tréskip Frá A/S FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT og öðrum fyrsta flokks dönskum skipasmíða- stöðvum útvegum vér hina viðurkenndu eikar-fiskibáta í öllum stœrðum. Stálskip ' Frá beztu skipasmíðastöðvum í NOREGI bjóðum vér smíði á stálskipum í öllum stœrðum. Teikningar, lýsingar og aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri. .f. FURUNO Japönsku FURUNO verksmiðj- urnar framleiða öll nauðsynleg siglingatæki: Radar fyrir stærri skip, tvær léttari gerðir fyrir minni skip, með sjónvídd 15 mílur og 20 mílur, 4 skift- ingar. Loran Navigation mið- un. Sjálfvirkar miðunarstöðv- ar. Mæla senditæki til staðsetn- ingar flotvörpu og opnun henn- ar uppi í sjó. Sjálfvirkar net- eða línubaujur. Sendarar, sem finna trossur eða línu í dimm- ♦: & § tf *. AGKNT A. 0. RADIO- & RSFTAEKJAVHRZLUN Í.OUVAI.UA&AVA J7. «r.YHJAVIK • ICtUJNQ viðri eða í myrkri. Þá má nota þessar stöðvar sem öryggistæki í neyðartilfelli; hafa þau með sér í björgun- arbáta eða í gúmbátum. Fiskleitartæki af mörgum gerðum. Þau hafa verið hér í notkun víðsvegar kringum landið og talin þau næmustu til að finna fisk, að dómi þeirra, sem þau hafa notað. — Þið, sem eruð að láta smíða skip, innanlands eða erlendis, eða eigið skip, vinsamlegast kynnið yður verð tækjanna frá FURUNO verksmiðjunum og kaupið tækin hjá umboðsmanni verksmiðjunnar hérlendis. — Leitið tilboða til: Athugið! Radio & Raftækjaverzlunar Árna Ólafssonar Sólvallagötu 27 - Reykjavík - Sími: 12409 og 202SS.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.