Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Síða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Síða 2
áfram aö byggja wpp í landinu, en óaröbærri fjárfestingu þó stillt í hóf og skötfum og öörum tilkostnaöi viö sjávarútveginn haldiö niöri. 1 verösveiflum þeim og verö- bólgu, sem fylgdi í kjölfar Fyrra stríösins sköpuöust strax miklir erfiöleikar þrátt fyrir mikinn afla. öraunhæf uppbygging í landinu og fjárþörfin til hennar í hinni nviklu veröbólgu og þetfa bitnaöi fyrst og frernst á sjávar- útveginum. Þriöji áratugur aldarinnar var mikiö aflatimabil og hagstætt út- flutningsárferöi, en allt kom fyr- ir ekki. Þeir Árni Vilhjálmsson og Jónas Haralds segja: „Enda, þótl útflutningur væri mikill á seinni hluta þriöjungs aldarinnar, nægöu gjaldeyris- tekjurnar ekki til aö mæta þeirri eftirspurn, sem vöxtur neyzlu og opinberra framkvæmda skapaöi.“ ÁriÖ 1926 voru 11 bátar aug- lýstir til uppboös á ísafiröi og þannig var ástandiö víöa í ver- stöövunum umhverfis landiö. Óþarft er aö rekja hér sögu sjávarútvegsins á kreppuárunum. Á þessum árum var stefnan sú, aö stofna Skuldaskilasjóöinn, sem allir muna, og er einkenni þessa tímabils. — Gjaldeyrir sjávarút- vegsins var notaöur til aö reisa fyrir opinberar byggingar, skóla og aörar slíkar stofnanir, sumar misjafnlega þarflegar, og eins til aö koma á fót nýjum iöngreinum og efla landbúnaö. Þaö jókst allt í landinu á þessum tímum nema skipastóllinn, liann heldur dróst saman, og í stríösbyrjun voru hér einungis gömul skip á floti. Á stríösárunum síöari endur- tók saga Fyrri stríösáranna sig. Stríösgróöinn var mikill, en týnd- ist allur í veröbólgu eftirstríös- áranna og hinni gífurlegu og ó- raunhæfu fjárfestingu i fram- kvæmdum annarra atvinnuvega og þess opinbera og reyndar landsmanna í heild. Þaö má heita aö ekkert íslenzht útgeröarfyrirtæki hafi náö mannsaldri, eftir aö útgerö varö sjálfstæöur atvinnuvegur og fæst þeirra hafa lifaö af stofnendur sína, heldur hafa þeir mátt horfa uppá í ellinni þessi fyrirtæki, sem þeir efndu til í blóma lífs síns og héldu gangandi meöan starfs- kraftar þeirra voru sem mestir, dragast upp og lognast út af. Þannig hefur þetta gengiö alla þessa öld, aö striöstímunum und- anskyldum og árumim fyrir Fyrra stríö. Þaö vantar ekki aö afköst sjávarútvegsins hafi aukizt og hann haldiö sínu á borö viö hvaöa atvinnuveg sem þekktur er. — Framleiösla sjávarútvegsins til útflutnings var aö jafnaöi 55 þús. tonn af fiski upp úr sjó á árun- um um og eftir aldamótin, og þá voru hér 8 þúsund sjómenn aö minnsta kosti og afköstin þannig innan viö 7 tonn á mann. Nú er heildaraflinn rúmlega ein millj. tonna og starfandi sjómenn rúm 5 þúsund og afköst sjómannsins því sem næst 200 tonnum árlega. En þaö gildir einu hvaöa fram- leiösluaukning hefur oröiö í þess- um atvinnuvegi, hann er alltaf í sömu úlfakreppunni. Landfólkiö stendur alltaf í fjör- unni til aö skipta upp aflanum, jafnharöan og hann berst á land, hvort sem hann er mikill eöalítill. Mergur þessa máls er sá, aö sjávarútvegurinn er eini atvinnu- vegurinn, sem veröur aö miöa af- komu sína viö heimsmarkaös- verö. Aörir ajtvinnuvegir hafa þróazt í skjóli innflutningshafta eöa tolla og hafa gert, þaö svo lengi, aö viö höfum eklci lengur neitt raunhæft mat á haggildi þeirra. Þaö viröist svo af ýmsum dæm- um, sem framleiösla landbúnaö- arins og hluta iönaöarins sé met- in á þreföldu markaösveröi sömu vöru í nágrannalöndunum og oft miklu meira. Hver er þá hin raunverulega staöa þessara atvinnuvega miöaö viö sjávarútveginn? ViÖ höfum litla reynslu af iönaöi olckar á frjálsum erlendum markaöi og aldrei reynt til aö gera upp þjóö- hagslegt gildi hans meö þeirri viömiöun. Þaö eru nú um þaö bil fjórir áratugir síöan landbúnaö- urinn bjó viö erlent markaösverö og þaö hefur heldur ekki veriö rannsakaö, hvaö heildarverömæti landbúnaöarframleiöslu okkar er ef miöa á viö markaösverö í ná- grannalöndtmum. Þaö er sem sé sjávarútvegur-. inn einn, sem getur sannaö raun- verulegt gildi sitt. Gjaldeyrir sjávarútvegsins hefur síöan ver- ið notaöur til aö byggja upp áöur- nefnda atvinnuvegi án þess aö rannsakaö væri þjóöhagslegt gildi þeirra, og þeir síöan vernd- aöir meö innflwtningshöftum og tollum og loks gefiö sjálfdæmi um verö á framleiöslu sinni á innan- landsmarkaöi. Þaö er meginkrafa allrar sjáv- arútvegsmanna nú, og þegar tal- aö er hér um sjávarútveginn, er átt viö sjómenn og útgeröarmenn og framleiöendur fiskafuröa, aö sama gildismat veröi lagt á fram- leiöslu allra atvinnugreinanna.— Heimsmarkaðsverð eöa markaös- verö almennt, í nágrannalöndum, okkar veröi lagt til grundvallar viö úfreikning á verömætisöflun atvinnugreinanna allra. Þaö eitt er réttlæti. Ýms dæmi mætti taka til viö- miöunar og er þá kannske ekki úr vegi aö horfa upp á smjör- fjalliö. Markaösverö á smjöri í Evrópu er taliö kr. V2,00 pr. kíló. Heildsöluverö innanlands er kr. 116,85,uppbætur úr ríkissjóöi kr. 9ú,85 og kosfar þá smjörkílóiö landsmenn kr. 211,20 i heildsölu. Hver ætli, staöa sjávarútvegsins væri í dag, ef sami háttur væri á hafður. Hugsum okkur aöeins aö þaö markaðsverð, sem fæst fyrir fiskafurðirnar á erl. marlcaöi væri t.d., þó ekki væri nema þre- faldaö. Togari, sem seldi fyrir 1 milljón á erlendum markaði fengi, þegar heim kæmi 3 millj. Ef sjávarútvegurinn sæti viö sama borö og aörar atvinnugrein- ar okkar, væri hann gróöaat- vinnuvegur. Sjómenn og útvegsmenn veröa aö skilja þaö frumatriöi, aö þeirra framleiösla er reiknuö á alljt ööru veröi en annarra stétta, VlKINGUR 274

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.