Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Qupperneq 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Qupperneq 3
og þeir veröa aö sameinast um þá kröfu, að þessu verði breytt og þjóöinni gerö Ijós sú blekking, sem um áratugi hefur veriö viö- höfö, þegar atvinnuvegirnir eru bornir saman. Þaö er ekki sjávar- útvegurinn, sem er vandræöa- barniö á heimilinu, þó aö hann sé þar öskubuskan, heldur eru hin börnin alveg vafalaust ofmetin og þar í liggja öll okkar vandræöi. Nú hefur oröiö um 30% rýrn- un hjá sjávarútvegsmönnum og þá heföi virzt eölilegast, þar sem sjávarútvegurinn er eöa ætiti aö vera viömiðunaratvinnuvegur, aö tekjur allra stétta yröu rýröar sem þessu næmi, en í staö þess viröist eiga aö hækka ýmsar stéttir, t.d. afuröaverö bænda um stóran hlut. Starfsmenn — ríkis og bæja — hafa uppi kröfur um styttan vinnudag og jafnvelkaup- hækkanir. Á aflaárunum 1962— 66 höföu sjómenn á toppskipun- um allríflegar tekjur, er sköpuö- ust af uppgripaafla, og þá æpti allur landslýöur, jafnvel læknar, sem eru þó ómissandi og alls góös maklegir, hástöfum á hækkun til samræmis viö þennan topp í afla- árum viö sjómenn, sem eru nú orönir langsamlega tekjulægsta stéttin. Þaö er ekki nema um tvennt aö ræöa, ef eitthvert réttlæti á aö gilda, annaö er þaö, aö færa niö- ur tekjur allra stétjta í samræmi viö sjávarútveginn og láta þá markaösverö í nágrannalöndum okkar, sem viö séljum sjávaraf- uröir til, gilda jafnt fyrir alla at- vinnuvegina, eöa umreikna fram- leiösluverömæti sjávarútvegsins til hækkunar og sama gildis og framleiðsla þeirra stétjta, sem skammta sér verö í skjóli inn- flutningshafta og tolla. Þetta er aöeins sett hér fram sem dæmi til einföldunar, en meginatriöiö er, aö sama gild- ismat sé notaö viö framleiðslu allra atvinnuvega okkar. Þaö er ekki hægt lengur aö láta eina stétt þjóöfélagsins berjast á heimsmarkaöi og hlýta þeim kjör- um, sem þar er aö hafa hverju sinni, en aörar stéttir skammta VÍKINGUR sér sjálfum verölagiö innan viö hafta- og tollmúr og síðan lifir landfólkiö í véllystingum pragt- uglega meöan blekkingin endist. Þaö dugir ekkert minna en þaö, aö allir, sem viö sjávarútveg vinna, sjómennirnir og úfgeröar- mennirnir, iönverkafólk % hraö- frystihúsum, frystihúsaeigendur og fiskikaupmenn sameinist um þá grundvallarkröfu aö allsherj- ar uppstokkun fari fram á hag- kerfi okkar, þannig aö fundiö veröi sameiginlegt form eöagildi, t.d. markaösverö í viðskiptalandi, á allri okkar framleiöslu, og þaö liggi síöan jafnan Ijóst fyrir, hvert hiö raunverulega gildi framleiösla hvers atvinnuvegar um sig sé. Þaö dugir ekki lengur aö reka þjóöfélagiö meö þeim hætti, að ekki sé þékktur nema einn atvinnuvegurinn í þjóöarbú- skapnum, allt hitt sé meiri eöa minni hugarsmíö og kannski blekking, þaö veit í rauninni eng- inn, því grundvallaratriöiö hefur aldrei veriö rannsakaö. Sjómenn og sjávarútvegsmenn! Sameinist um þá kröfu, sem er hagsmunamál ykkar allra að ann- að tveggja verði verðlag sjávar- afurða hækkað til samræmis við verðlag annara atvinnuvega, eða verðlag þeirra lækkað til sam- ræmis við verðlag sjávarafurða. Krefjist þess um leið að alls- herjarúttekt fari fram á öllum atvinnuvegum þjóðarinnar og fundið verði form eða gildi, sem hægt er að miða við í framtíð- inni. Þetta eru hugleiðingar ieik- manns án sérþekkingar á tölv- unni, sem mundi ekki skila réttri útkomu við útreikning sjávarút- vegsins ef hún væri mötuð með fleiri fiskum en á bátinn koma. Guöm. H. Oddsson. ENGIN KEÐJA ERSTERKARI EN VEIKASTI HLEKKURINN TRYGGING ER NAUOSYN ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 275

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.