Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Side 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1968, Side 23
an smíði þeirra var undirbúin og lokið. Ekki er vitað, hvað hið góða skip Blikur hefur kostað Skipa- útgerðina né heldur hverjar brúttótekjur þess hafa orðið á síðastliðnu ári, en talið er, að flutningar á bílum reykvískra borgara frá Reykjavík til Horna- fjarðar á síðastliðnu sumri hafi minnkað allverulega það tap, sem ella hefði orðið á þessu ævintýri. Nú er okkur lofað brúm á stór- vötn Skeiðarársands í náinni framtíð, svo að hæpið virðist fyr- ir Skipaútgerðina að byggja á þessum flutningum til frambúð- ar. Vafalaust má finna einhver verkefni fyrir hin tvö skip, sem nú eru í smíðum fyrir þetta fyrir- tæki. Verkefni, sem eru þarfari og gefa af sér betri arð en hinar óvelkomnu áætlunarferðir um- hverfis landið, og ber að fagna því, að þau skyldu vera smíðuð innanlands, þrátt fyrir viður- kennda andstöðu forráðamanna fyrirtækisins. Sú ráðstöfun að smíða þau heirna en ekki erlendis er e.t.v. einasta afsökunin fyrir byggingu þeirra á þessu ári. En þessa útgerð ætti að leggja niður. Maí 1968. G. £í Nýjusta skijt shiitaútgerSaritmar, „Herjólfur.“ Ljósm.: Snorri Snorrason yngri. „Esja“ hin eldri. 8 •8 8 ■8 Varnarræða. „Ég leyfi mér að vekja athygli réttarins á því, að þegar innbrotið var framið, var kolsvarta myrkur og það var ómögulegt að greina á milli hver átti hvað!“ Hamingjan er engin endastöð, sem maður kemur til. Hún kemurá leiðinni til hennar. — Ef þú ferð hina réttu leið. 8 VlKINGUR —8 295

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.