Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Page 26
Lyf jakistur í
báta og skip
HAFNARFJARÐAR APÓTEK1
Strandgötu 34 - Símar: 50090 og 51600 - Pósthólf 214 - Fax 50712
Háreist og kubbslegt
tækniundur
í sameiningu hafa þessar þjóðir
smíðað mikið tækniundur sem hefur
lilotið nafnið Vaygacli (þau eru reynck
ar tvö því systurskipið heitir Taymyr).
Ofan sjólínu er skipið háreist og
kubbslegt, yfírbyggingin er sjö hæðir
og byrðingurinn úr þykku stáli.
Neðansjávar er það ntun rennilegra
og kjölurinn endar í 5 sm þykkunt hníf
úr hertu stáli sem hægt er að beita á
ísinn með þunga sem samsvarar
600.000 pundum á hverja fertommu.
Skipið er knúið tveimur kjarnorku-
hverflum sem framleiða 50.000 hest-
öfl. Á skipinu eru þrjár skrúfur og er
hver þeirra 5 metrar í þvermál og veg-
ur ámóta mikið og eimreið.
Greinarhöfundur fékk tækifæri til
þess að fylgjast með reynslusiglingu
Vaygach úti fyrir ströndum Finnlands
en skipið var sntíðað í hinni þekktu
skipasmíðastöð Wartsilá-Marine í
Helsinki. Kjarnorkuhverflarnir voru
Útgerðarmenn, Trillukarlar
Nú getið þið reiknað aflahlut út frá aflaverðmceti á
mjög einfaldan hátt og notað til launaútreikninga
ásamt persónuafslœtti sjómanna.
Launaforritið ERASTUS !'Einfaídltga þctgiícffra
M.Flóvent Sími: 91-688933 og 985-30347
Kvótamarkaðurinn hf.
Hagkvæm kvótaviðskipti !
Eiöistorgi 17-170 Seltjarnarnesi
Sími 91-614321 • Myndsendir 91-614323
En ísbrjótar eru ekki heilalausir
kraftakarlar sent ekki kunna annað en
að brjóta ís. í nýjustu skipunum af
þessari tegund er samankomin nýjasta
tækni tölvualdar og gervihnatta-
samskipta.
Þær þjóðir sem lengst eru komnar í
þróun ísbrjóta og eiga glæstustu flot-
ana eru Finnar og Sovétmenn.
Ástæðurnar fyrir forystu þeirra liggja
í augum uppi, lönd þeirra eru að veru-
legu leyti umlukt ís stóran liluta árs.
Þessar þjóðir hafa um langt skeið átt
góða samvinnu um Jtróun ísbrjóta Jtar
sem Finnar hafa lagt til verk- og tækni-
kunnáttuna.
26