Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Síða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Síða 31
TAP HJÁ SAMSKIPUM mestur á sjó þar sem drukknanir sjómanna voru hlutfallslega 175% fleiri en annarra karlmanna. En niðurstöður könnunarinnar leiddu líka í ljós að mun fleiri sjóntenn dóu af öðrum slysförum en aðrir karlar. Þannig má nefna að af völdum áfengiseitrunar dóu hlutfallslega 91% fleiri sjómenn en aðrir, af völd- um fallslysa 56% fleiri og vegna annarra slysa 71% fleiri, svo dæmi séu tekin. Höfundar rannsóknarinnar segja ljóst að það sé ekki aðeins vegna sjóslysa sem dánartala sjómanna sé hærri en annarra heldur einnig í öðrum slysum. Sjómenn séu því sérstakur hópur í mikilli slysahættu. Hugsanlegt sé að þeir sem velji sjó- mennsku að atvinnu taki fremur áhættu en aðrir karlar eða að starfíð móti hegðun þeirra þannig að þeim sé hættara við öðrum slysum. STÓRLÚÐU SLEFAÐí LAND Þorkell Signnindsson, trillukarl á Fáki frá Bolungarvík, dró 129 kílóa lúðu fyrir skönnnu. Hann var á handfæraveiðum og reri tit í svokall- aða Kleif, fiskimið í Djúpkantinum að vestanverðu. Hann gat ekki náð lúðunni inn í bátinn og varð að slefa henni í land. Drátturinn kont á nýja sjálfvirka handfærarúllu og sá rúllan algerlega um að draga lúðuna. hor- kell þurfti þó tvisvar að gefa hana í hotn, en þetta kentur fram í frétt í Vestfirska fréttablaðinu. Kringlunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín) fyrir vinnustaöi, bifreiöar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. Nokkurt tap varð af rekstri Sam- skipa fyrstu fjóra mánuði ársins en í fyrra varð 23 milljóna króna hagnað- ur af rekstrinum. Þrátt fyrir tap Þær deilur sem uppi eru um nú- verandi kerfi fiskveiðistjórnunar hafa ekki farið framhjá neinum. Menn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa misjafnar skoðanir á þessum málum og því kom það ekki á óvart að tekist var á um stefnu í sjávar- útvegsmálum á nýafstöðnu flokks- þingi Alþýðuflokksins. Kosin var sérstök milliþinganefnd til að vera flokksforystu og sjávarútvegsnefnd flokksins til ráðuneytis. Formaður milliþinganefndarinnar er Magnús Jónsson varaþingntaður og veður- fræðingur. Á flokksþinginu var Magnús ekk- ert að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi núverandi kerfi sem hann sagði vera óskapnað. Hann kvaðst óttast að framundan væri upplausn og barátta sem gæti komist á stig sem ekki hefði þekkst hér síðan á Sturlungaöld og bætti við: „Örlygsstaðabardagi, Flugumýrar- brenna og Flóabardagi yrðu þá eins og tölvuleikir miðað við það sem þá gæti gerst.“ Hann kvaðst hættur að hlusta á kvótakóngana og þeirra varðmenn sent hefðu það að atvinnu að braska með óveiddan fisk á kostnað skatt- greiðenda...„vælandi peninga úi úr hinum ýmsu sjóðum og bönkum, sem nteð ríkisábyrgðina að baki taka veð í óveiddum fiski sem kannski er þessa fyrstu mánuði ársins er gert ráð fyrir um 120 milljóna króna hagnaði af rekstri Samskipa á þessu ári. Magnús getur eldað fleira en grátt silfur við fiskveið- istjórn. ekki til og það allt að 180 þúsund tonnið. Menn sem um margt svipar til lénsherra í Evrópu fyrri alda enda álíka málstað að verja,“ sagði Magnús Jónsson. nSAMSKIP STURLUNGAOLD HIN NYJA 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.