Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Qupperneq 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Qupperneq 22
Mannfórnir á hafinu í eldlínu styrjaldarinnar á Norður-Atlantshafi Sagnfrœðingurinn Jón Þ. Þór er um þessar mundir að Ijúka við ritun þriggja binda verks um Sögu sjávarútvegs á ís- landi. Tvö bindanna eru þeg- ar komin út, hið fyrra, Sjó- sókn og sjávarfang, er um árabáta- og skútuöldina. Hið síðara, Uppgangsár og barn- ingsskeið, er um vélaöldina frá 1902 til 1939. Þriðja bindið, mun fjalla um árabilið frá 1940 fram um 1970. Kaflinn sem hérfer á eftir er úr þriðja bindi þessa mikla verks og hefur Jón Þ. góðfúslega léð hann Víkingn- um til birtingar: Strlðsgróðinn, sem svo er stundum nefndur, var dýru verði keyptur. Á hverju einasta ári styrjaldarinnar misstu íslendingar fjölda sjómanna í hafið og þótt þeir færust ekki allir beinlínis af völdum hernaðarátakanna, leikur ekki á tvennu, að styrjöldin olli miklu um manntjónið. Margir þeirra, sem fórust af „eðlilegum“ orsökum hér við land á strfðsárunum, þ.e. vegna veðurs eða óhappa, sem allt eins hefðu getað orðið á á friðartímum, týndu lífinu vegna þess að sóknin var harðari en endranær og oft var róið í meiri tvísýnu og á lakari fleyt- um en almennt gerðist þegar friður ríkti í heiminum og eftirspurn eflir fiski og öðrum sjávarafurðum mátti heita i jafn- vægi. Hér á eftir verður rakin f stuttu máli hetju- og örlagasaga íslenskra sjó- rnanna á stríðsárunum en frásögnin tak- mörkuð við fiskiskipaflotann. Fyrsti meiriháttar mannskaðinn sem íslendingar urðu að þola af völdurn stríðsins varð er togarinn Bragi sökk eftir árekstur við breskt flutningaskip úti fyrir Fleetwood á Englandi 30. október 1940. Áreksturinn varð þó aðeins óbeint vegna hernaðaraðgerða en skipin, sem biðu eft- ir ílóði, voru ljóslaus samkvæmt fyrir- mælum eftirlitsskips. Munu þau fyrir- mæli hafa verið gefin vegna ótta við loft- árásir. Með Braga fórust tíu manns. Árið 1941 varð mikið hörmungaár í sögu íslensks sjávarútvegs og stöfuðu flest verstu áföllin af styrjöldinni á Norð- ur-Atlantshafi. Upphaf ársins boðaði ekki gott. í lok janúar drukknaði íslenskur sjómaður í höfninni í Fleetwood, vélbát- ur frá Bolungarvík fórst í róðri og með honum fjórir menn, og þrjá menn tók út af báti úr Njarðvíkum. Hinn 20. febrúar tók tvo menn út af vélbátnum Hjördísi frá ísafirði og drukknuðu þeir báðir. Dagana 27. og 28. febrúar gerði mikið fárviðri hér á landi og fórst þá vélbátur- inn Hjörtur Pétursson frá Siglufirði á Togarinn Reykjaborg var keyptur til landsins árið 1936 og var þá stærstur íslenskra togara, 689 rúmlestir. Til þess var tekið hversu vel Reykja- borgin var búin tœkjum. Meðal annars voru í henni fiskimjölsvélar. Sumarið 1937 var brædd síld um borð og hafði slíkt ekki verið gert áður í ís- lensku skipi hér við land. 22 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.