Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 177 ekki mynd af raunvenuleikanum, ílieldur virðist mér þau vera spurn- ing um útbreiðslu tegundanna, sem lögð er fyrir lesandann. En af þeiim 14 tegundum, sem þar eru nefndar og talin leika vafi á ihvort séu hér á Ströndunt norðan Bitru, höfum við fundið 10, eins og listinn ber með sér. Verði ekki einliver annar á undan, vonast ég til að geta bætt um þennan lista síðar. Að sinni læt ég þetta nægja og vona að Náttúrufræðingurinn verði svo vinsamlegur að ljá mér rúm. A annan jóladag 1916. Friðun Faxaflóa (Frá þvf hefir verið skýrt, að Alþjóðahafrannsóknaráðið hafi á ráðstefnu sinni í Stokkhólmi í ágúst s. 1. mælt með því, að Faxaflói yrði friðaður. Sö.kum þess ltve mál þetta er mi-kilvægt fyrir oss Tslendinga, bæði efnahagslega og fræðilega, þykir rétt að birta liér skýrslu um gang þessara imála eins og hún er birt í tímaritinu Ægi fyrir skömmu, þar eð ekki allir lesendur Náttúrufræðingsins nrunu hafa aðgang að því riti. — Ritstj.) Að fyrirlagi ríkisstjórnarinnar sóttum við undirritaðir ársifund Hafrannsóknarráðsins (Conseil Pemanent International pour L’F.x- ploration de la Mer), sem haldinn var í Stokkhólmi dagana 12.—17. ágúst þ. á. Það varð að samkomulagi milli undirritaðra og foringja liafrannsóknanna, próf. Hjort, að Vilhj. Finsen sæti báða aðalfund- ina (Plenar meetings) og auk þess fund ,,norðvestur-nefndarinnar“, en væri annars viðbúnn ef á þyrfti að ihalda, en til jress kom þó ekki. Þær þjóðir, sem tóku þátt í mótinu vortt, auk nþrðurlandaþjóðanna fimm, Stóra-Bretland, Eire, Frakkland, Holland, Belgía, Pólland og Spánn. Auk jrcss höfðu Bandaríkin og Kanada óbundna þátttakend- ur (Observes). Rússlandi hafði verið boðin Jrátttaka, en það hafði ekk kosið að svo stöddu, að gerast aðilji. Auk okkar undrritaðra sat mag. Jón Jónsson fundinn sem sérfræðingur (Fxpert). 7. Faxaflóatnálið. Þýðingarmest þeirra mála, sem voru til meðferðar á ráðstefnunni, var erindið um friðun Faxaflóa, og eigi aðeins út frá sjónarmiði okk- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.