Tíminn - 15.02.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.02.1969, Blaðsíða 7
Síríus/Arnar Jónsson; — Leonora/Bryndís Schram; Rassmussen/Sigurður Karls- son; Júlía/Þórunn Sigurðar- dóttir; Amtmaðurinn/Ævar R. Kvaran; Ráðherrann/Val ur Gíslason; Roman/Þor- steinn Ö. Stephensen; Korne líus/Borgar Garðarsson, — Atlanta/Margrét Ólafsdóttir Pétur/Sverrjr Gíslason; — Grátkonan/Áróra Halldórs- dóttir. 20.45 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur liljómleika í Háskóla bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Philip Jenkins. — a) Konsert í F-dúr fyrir þrjár fiðlur og strengja- sveit eftir Antonio Vivaldi. b) Píanókoiisert nr. 3 1 c- moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 Þjóðlög frá Mæri. Tékkneskt listafólk í Reykjavík leikur og syngur. 20.50 Chaplin í nýju starfi. 21.15 Dýrlingurinn. „Sannur íþróttamaður". Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.05 Erlend málefni. 22.25 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikav. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugrein um dagblaðanna. 9.10 Spjall að við bændur. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Krist jánsdóttir húsmæðrakennari talar fleira um bleikiefni. Tónleikar. 11.10 Lög Unga fólksins (endt. þáttur/H.G.) 12.00 Hádegisútvarp: Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, semi heima sitjum: Else Snorrason les söguna 21.30 Á rökstólum: Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðing- ur varpar fram spurning- unni: „Er æskilegt að breyta kjördæmaskipun- inni?“ Til svars' verða Óttar Yngvason lögfræðingur og Tómas Karlsson, blaðamað- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lest- ur Passíusálma (15). 22.30 í hraðfara heimi: Maður og siðgæði: Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þýð- ingu sína á fjórða útvarps- erindi brezka mannfræðings ins Edmunds Leacli. 23.00 Kammertónlist: Tvær sónat- íur fyrir fiðlu og píanó op. 137 eftir Franz Schubert. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klein leika. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR „Mælirinn fullur“ eftir Re- beccu West (12). 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar. Létt lög: Dean Martin syngur nokkur lög, svo og Djinns kvennakórinn. Erni Bieler, Liane Augustin flytja lög eftir Robert Stolz ásamt höfundi o.fl. Hljóm- sveitin Corisco leikur suður- amerísk lög, og hljómsveit Robertos Delgados mexí- könsk þjóðlög. Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list: Jörg Demus og félagar í Barylli kvartettinum leika Píanókvartett í Es-dúr op. 47 eftir Schumann. Peter Katin píanóleikari og Fíl- harmoníusveit Lundúna leika „Dauðadans“ eftir Liszt; Jean Martinon stj. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. — a) Tokkata og Ricercare eft ir HaUgrím Helgason. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. b) íslenzk svíta fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsv. íslands leikur; Jindrich ltohan stj. c) Sönglög eftir Gylfa Þ. Gíslason við Ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri; Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Er lingur Vigfússon, Kristinn Hallsson og Eygló Viktors- dóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: — „Palli og Tryggur" eftir Emmanuel Henningsen. — Anna Snorradóttir byrjar lestur sögunnar í þýðingu Arnar Snorrasonar (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi: Tómas Karls- son og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Vínartónlist: Rita Streich; Gunther-Arndt kórinn og Filharmoníusveitin í Vínar borg flytja lög eftir Joliann Strauss. 20.30 Geta foreldrar aukið við greind barna sinna: Hannes J. Magnússon, fyrrum skóla- stjóri flytur erindi. 20.55 Sónata í F-dúr fyrir selló og píauó op. 99 eftir Brahms. Jacquelino du Pré og Daniel Barenboim leika. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn ir“ eftir Indriða G. Þorsteins son. Höfundur flytur (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (16). 22.25 Konungar Noregs og bænda höfðingjar: Gunnar Bene- diktsson rithöfundur flytur fjórða frásöguþátt sinn. 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvölil ið áður. Stjófnandi: Bohdan Wodiczko: ' a) Sinfónía nr. 100 í G-dúr „Hernaðarhljómkviðan" op. 90 eftir Josepli Haydn. — b) Dansar frá Galanta-þorpi eftir Zoltán Kodály. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÖNVARP Ljónið og hesturinn. Bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: Louis King. Aðalhlutverk: Stevc Cochran. Þýðandi; L--------------------------- Silja Aðalsteinsdóttir. Áður sýnd 25. janúar 1969. 17.50 Skýndihjálp. 18.00 fþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.