Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1927, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.02.1927, Blaðsíða 2
SKINFAXI Símur 219 & 220. Símnefni: ,-,Haraldur“ Hefur ávtilt fjölbreylt og vnndað úrval af aliskonar vefnaðapvörum úr ull, baðmull og silki. Pl?jÓl!iavÖí?'Uir margskonar. Prjónagarn rnjög góðar tegundir. Xilblilnn fatna.Slll? innri sem ytri fyrir konur, karla og börn. Regnfpakkar. Reiðjakkap. Regnkápup. íí»r0ttabú.nixigai? allskonar, svo sem fimleika- bolir, buxur og belti. Knattspyrnupeysur. Glímuföt. Einkasala á íslandi fyrir: Claes prjónavélar, sem liafu um 600 notendur hér ! ú landi, enda viðurkend tiin : besta prjónavélategund til lieim- j ilisiðnaðar. — 40 ára hérlend ! reynslu hefur einnig staðfest ; þetta. j Saumavélar stignar og handsnúnar frú Frister & Rossmann Berlín, sem reynst liafa svo vel hér ú landi, að þœr liafa hlotið ein- róma lof allra notenda. Verslun þessi hefur nú starfuð i 10 ár og umsetning hennar tifaldast. Það er ekki tilviljun ein, heldur vegna þess, að mjög mikil úliersla er lögð ú vörnvöndun, vöruverðið er sanngjarnt og lipurð er sýnd í viðskiftum öllum. Vörnpantanir fólks ulan af lundi eru fljótt og samviskusam- lega afgreiddar og sendar gegn eftirkröfn hvert ú lnnd sem er. Allir Reykvíkingar vitn, að hest er að koma fyrst í Haraldarbúð.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.