Stéttabaráttan


Stéttabaráttan - 03.01.1978, Page 1

Stéttabaráttan - 03.01.1978, Page 1
 c 1. tölublað Þriðjudagurinn 3. janúar 7.argangur Dagsbrún: Framboð í fædingu Til að hægt sé að gera Dags brún að öflugu baráttutæki, verða verkamenn að eygnast nýja stjórn á félaginu. Núver- andi félagsstjórn, hefur um áraraðir sýnnt það bæði og sannað að hún er óhæf til að veita verkamönnum leiðsögn í kjarabaráttunni. Þeir láta það óátalið þegar samningar eru brotnir nær daglega á ver- kamönnum, og hafa jafnvel forystu fyrir því að sundra okkur ef atvinnurekandanum býðst að lát.a samþykkja sér- samninga, er ganga á rétt- indi er við höfum náð fram með áratuga baráttu. Samþykktir fjölmennra félags- funda er brjóta í bága við vilja stjórnarinnar er stendur gegn öllu framfarasirmuðu, eru miskuimalaust sviknar.Það þarf því engan Dagsbrúnar- mann að undra, er við undir- búum að stilla upp lista sté'ttvísra félagsmanna gegn núverandi stjórn. Þolinmæði verkamanna er þrotin, undan- farin ár hefur stjórnin barist gegn öllu framfarasinnuðu starfi til eflingar Dagsbrúnar. Þeir vilja ekkert samstarf við þá sem hafa verið virkir á fundum, vinnustöðum eða staðið í útgáfustarfi þar sem Verð kr. 80 mál okkar félagsmanna voru tekin fyrir. Allir Dagsbrúnar- menn sem vilja félaginu vel, verða nú að taka höndum saman. Um miðjan desem- ber var saminn kosningagrund völlur, er síðan hefur verið dreLft í fjölriti á flesta vinnu- staði Dagsbrúnarmanna.__ Kosningagrundvöllurinn er ekkert endanlegt plagg, enda var það fámennur hopur fé 1- agsmanna er samdi hann. Ef- laust mun hann breytast eitt- hvað til betri vegar á þeim fundum sem haldnir verða á næstunni, með þeim verka- mönnum sem að framboðinu standa. Mikilvægt er^að verka menn taki þátt í að móta störf og stefnu síns stéttarfélags. Til þessa hefur verið á því mikill skortur, en nú er tæki- færi fyrir okkur, sem gefst ekki nema einu sinni á ári, að móta framboðslista stéttvísra verkamanna sem við treystum til að hafa með höndum stjórn verkamannafélagsins. Sigur í kosningum sem þess- um muiPhafa áhrif inn f innstu æðar þjóðfélagsins og hrófla duglega við samtryggingar kerfi þingflokkanna. Það mun einnig valda þvf að niðursetn- ingar í stjórnum annara verka lýðsfélaga yrðu að hugsa sér til hreyfings eða verða felldir ella. Það er útbreiddur mis- skilningur meðalfólks, að hafi menn einu sinni verið kosnir til ábyrgðarstarfa, þá eigiþeir rétt á að verða þar ellidauðir, hversu illa sem þeir standasig. Þetta er okkai verkamanna í Dagsbrún að af- sanna. Enn einu sinni er það oklíar að ríða á vaðið, nú með því að endurreisa stéttarfélag- ag okkar sem öflugt baráttu- tæki. . Barálta hjúkrunarnema Nokluið nýstárleg baráttuað- ferð leit dagsins Ljós hér um daginn, en það var í kjaradeilu hjúkrunawiema og viðsemjenda þeirra. Eftir að Laun nemanna höfðu verið Lækkuð til muna.en yfirvinnu álag hækkað til að þröngva nemunum til að vinna lengri vinnudag, gripunemarn- ir til sinna ráða. Vegna þess að þeir hafa ekki verkfallsrétt varð að beita öðrum aðferðum til a? fá leiðréttingu sinna máls Hjúkrunarnemarnir gripu því til eina úrræðisins en þaðiLar' að segja sig úr skóla og hætta námi. Þetta hafði sömu áhrif og verkfaii sem leiddi til þess að stjórnvötd voru neydd til að ganga til samninga. Samningarr ir eru þvf f raun stór sigur fyr- ir hjúkrunarnema sem sannar enn einu sinni að órofa sam- staða getur sigrað og ekki skað ar að beita réttum baráttuað - ferðum. Auðvitað eru hjúkrunar- nemar ekki fullkomlega ánægð- ir með samningana en eru samt á einu máli um að án réttrar baráttuaðferðar hefði málið al- gjórlega tapast. Hjúkrunarnem- ar hafa þýi ekki hugsað sér að leggja baráttuna á hilluna en_ .mupu knýja á um bætta vinnuað- stöSu og réttindfTTt hánda nem- um Það eru fleiri nemar en hjúkr- unarnemar sem ekki hafa verk- fallsrétt og hafa pví átt undir högg að sækja. Þetta eru til dæmis hinir almennu iðnnemar og nú er spurning hvort þeir, feta ekki í fótspor hjúkrunar- nemanna og reyni svipaðar bar- áttuaðferðir. Að vísu er þetta nokkijð flóknara mál hjá almenn um iðnnemum en þó engu að sfð. ur vel hugsanlegt og með árang- ur íijúkrunarnemanna í huga er þetta sérlega áhugavert.Iðnnem- ar hafa hingað til talið sig bund- na af því að hafa ekki verkfalls- rétt og árangur þvf harla rýran en nú hefur verið bent á nýja leið sem -sjálfsagt er að taka til vandiegrar íhugunar. 'A •næsta ári-verða gerðir nýjir kjarasamningar. Það er þvf full ástæða til að hefja undirbúning nú þegar og ræða.þær leiðir sem fara verður. FRÉTTATILK YNNINGIN SEM HJtJKRUNARNEMAR SENDU FRÁ SÉR: "Það er greinilegt að með þessu er' stefnt að þvf að knýja hjúkrunarnema til yfirvinnu, þar sem þörf ríkisspítalanna fyrir starfsfólk til að vinna aukavaktir er mikil vegna skorts á starfsfólki á hinum ýmsu deildum Er einkennilegt að ríkisvaldið komi með slíkt tilboð á sama tíma og stefnt er að því að minnka yfirvinnu hinna vinnandi stétta í þjóðfél- aginu. Hjúkrunarnemar eru og hafa aLLtaf verið ódýrt vinnuafl fyrir sjúkrahúsin.. Hefur ríkið grætt mikið á starfi hjúkrunarnema, þar sem þeir koma í stað sjukr áliða og hjúkrunarfræðinga að hluta. Þeir hafa fulla vinnusk- yldu og ganga allar vaktir. Nú á að þvinga nema til þess að vinna einnig í frítíma sínum til að geta lifað mannsæmandi lífi Megum við síst við meiri vinnu en raun ber vitni nema rfkis- valdið vilji fá á markaðinn sí- fellt lélegri og verri hjúkrunar- fræðinga, þar sem svo lítiLL tími gefst til lesturs og náms vegna mikils vinnuálags. Hjúkrunarnemar mótmæla harðlega þessari stefnu rfkis- valdsins og krefjast leiðrétting- ar mála sinna. Þangað tij það hefur gerst verður í gildi yfir- vinnubann nema. Hafi ekki ver- ið gengið að kröfu okkar fyrir áramót, liggur fyrir úrsögn úr sknia. " Hlutleysi útvarpsráðs Það var 27. febrúar 1976 sem mikillar umræðu um lýðréttindi útvarpsráð útilokaði lestur leið ara úr Stéttabaráttunni og nokkr um fleiri blöðum, sem gefin eri út af samtökum hér í Reykjavík. Þetta er rifjað upp núna vegna þess að í samþykkt útvarpsráðs kom fram að þau blöð sem kom- ið hafa út vikulega f heilt ár skuli þó ekki útilokuð. l'samþykkt útvarpsráðs segir orðrétt "Einu sinni í viku skal lesa úr leiðurum þjóðmálablaða sem komið hafa reglubundið út að jafnaði vikt lega um æins árs skeið. " NÚ hefur iStéttabarátt- an komið "að jafnnði vikulega út um eins árs skeið" svo að nú verður látið reyna á hvort þessi lög sem sett voru gegn Stétta- baráttunni og fleirum verði lát- in gilda fyrir Stéttabaráttuna nú. Það sem er kostulegt og um Leif afhjúpandi fyrir hið borgaralega lýciræði sem þessir sömu menn segjast berjast fyrir, sem sam- þykktu Lögin , er hvernig þeir reyna á allan mögulegan Liatt að þrengja það. Afnema rétt þeirrc sem eru þeim ekki snmmála, skerða rétt þeirra til að láta skoðanir sínar í ljós á opinber- um vettvangi og svo framvegis. Undanfarið ár hefur verið ár o| mannrettindi almennt. Fjöldi rikja hefur hlotið harða gagn- rýni fyrir skerðingu á mannrétt. indum og þá ekki síst Sovétrík- in sem bannað hafa allar skoð- anir nema stjórnvalda. 'A síð- asta ári reyndu nokkrir lista- menn þar sýningu á listaverkum sínum, en sýningin var bönnuð og sfðan eyðilögð af her og lög- reglu. Annað dæmi um þetta er kannski hvernig Darillo var bannað áð tala á þingi sem var haldið þar afþví að skoðanir hans féllu elcki saman við skoð- anir stjórnvalda. Þetta hefur allur heimurinn fordæmt bæði hægri og vinstri mcnn og þáekk sfst ,Carter bandaríkjaforseti. Samþykktur hefur verið fjöldinn allur af yfirlýsingum í hinum "vestræna heimi" sem fordæma aðgerðir stjórnvalda sem kúga minnihlutaskoðanir og skerða tjáningarfrelsi. ísland er þar engin undantekning t. d. stendur eftirfarandi f 3.grein útvarps- Laganna meðal annars:.. , "það (útvarpið) skal kappkosta að íramhald á síðu 2

x

Stéttabaráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.