Stéttabaráttan - 03.01.1978, Qupperneq 3
STÉTTABARÁTTAN 1. tbl. 3.1.1978
eftirMao Tse-tung
"Hin tíu megin tengsl" flutti félagi Maó Tse-tung upphaflega
sem ræðu á fundi pólitískrar framkvæmdanefndar miðstjórnar
Kommúnistaflokks Kína 25. apríl 1956.
Með því að birta ræðuna sem greinaflokk vill Stéttabaráttan
gefa lesendum sínum tækifæri til að kynnast nánar þessum
mikla leiðtoga kínversku þjóðarinnar
Hér dregur Maó Tse-tung saman reynslu KÍnverja sjálfra
sem og einnig reynsluna af Sovétríkjunum í sósíalískri
byltingu og sósíalískri uppbyggingu. Á meistaralegan hátt
dregur hann þetta saman í "tíu megin tengsl" og setur fram
hugmyndir sem eru undirstaðan í stefnu sem lögðer til grund-
vallar í að byggja sósíalismann með stórstígari, hraðari,
betri og meiri efnahagslegum árangri, stefna sem fellur að
aðstæðum í Kína.
Stéttabaráttan er einnig sannfærð umað lesendur blaðsins
geti marga lærdóma dregið af lestri þessa greinaflokks til
brúks í eigin starfi að íslensku byltingunni.
'l
VII. TENGSLIN MILLI
FLOKKSMANNA OG ö-
FLOKKSBUNDINNA.
Hvort er betra að hafa að-
eins eiim flokk eða nokkra ?
Eins og málin liorfa nú við er
líklega betra að hafa nokkra
flokka. Þetta hefur reynst
rétt fram til þessa og ætti að
vera það áfram. Það felur í
sér "sambúð til langframa og
gagnkvæmt eftirlit."
1 landi voru urðu hinir fjöl-
mörgu lýðræðisflokkar, sem
einkum ná til þjóðlegrar borg-
arastéttar og menntamanna
hennar, til í andspyrnunni gegn
Japan og baráttunni gegn
Chiang Kai-shek og þeir hafa
haldið velli fram til þessa.
Að þessu leyti er Kína frá-
brugðið Sovétríkjunum. Við
höfum leyft tilvist lýðræðis-
flokkanna af ásettu ráði, veitt
þeim tækifæri til að viðra
skoðanir sínar og fylgt þeirri
stefnu að hafa bæði einingu við
þá og baráttu gegn þeim. Við
sameinumst öllum þeim lýð.
ræðissinnum sem gagnrýna
okkur í góðum tilgangi. Við
ættum að halda áfram að
virkja eldmóð fólks úr her og
ríkisstjórn Kuomintangs sem
er lýðræðissinnað eins og
Wei Li-huang og Wen Wen-hao
Við ættum líka að veita hæpn-
um náungum eins og Lung-Yun
Liang Shu-ming og Peng Yi-hu
tækifæri til að hamast gegn
okkur, en afsanna vitleysuna
og samsinna því sem rétt reyn
ist í árásum þeirra. Þetta er
betra fyrir flokkinn, alþýðuna
og sósíalismann.
Þar sem stéttir og stétta-
barátta er enn fyrir hendi í
KÍna, hlýtur að vera til and-
staða í einhverri mynd. Jafn-
vel þótt lýðræðisflokkarnir og
óflokksbundnir lýðræðissinnar
hafi svarið leiðtogahlutverki
Kommúnistaflokks KÍna holl-
ustu sína, eru margir þeirra
í ýmis konar andstöðu. I mál
efnum eins og " haldið bylting-
unni áfram uns yfir lýkur",
hreyfingu gegn bandarískri á-
rás og til stuðnings Kóreu og
umbætur í landbúnaði, voru
þeir bæði með okkur og á móti
Mao Tse-tung.
Allt fram á þennan dag eru
þeir ekki hlynntir því að gagn-
byltingarsinnar verði bældir
niður. Þeir vildu ekki stjórnar
skrá í anda sósíalismans og
sögðu að Almenna Stefnuskrá-
in væri alveg ágæt, en þegar
tillagan að Stjórnarskrá var
lögð fram réttu þeir allir upp
hendur sínar til samþykkis.
Hlutir breytast oftlega i and-
stæðu sína og það á einnig við
um afstöðu lyðræðisflokkanna
til margra viðfangsefna. Þeir
eru andsnúnir og þó ekki and-
snúnir, oft snúast þeir frá
andstöðu til samþykkis.
Kommúnistafloklcuriim og
lýðræisflokkarnir eru allt
sköpunarverk sögunnar. Það
sem sagan skapar afnemur
hún eiimig. Þess vegna mun
Kommúnistaflokkurinn verða
afnuminn einn eróðan veðnrriag
og lýðræðisflokkarnir líka.
Er þetta afnám svo óviðkunn-
anlegt? Mér finnst það mjög
viðkunnanlegt. Mér finnst það
mjög gott, að einhvern tíman
komi að því, að við getum af)
numið Kommúnistaflokkinn og
alræði öreiganna. Verkefni
ekkar er að flýta þessu af
námi. Við höfum oftlega talað
um þetta atriði.
Nú komumst við ekki af án
Kommúnistaflokksins og al-
ræðis öreiganna og það er
meira að segja afgerandi að
þetta tvennt verði eflt exm.
Annars gætum við ekki bfelt
gagnbyltingarsinna niður,
staðið gegn heimsvaldasinnum
og byggt sósíalisma.eða fest
hann í sessi jafnvel eftir að
hann er uppbyggður. Kenning
Lenins um öreigaflokkinn og
alræði öreiganna er engan veg
inn úrelt eins og sumir halda
fram. Það er full nauðsyn á
alræði öreiganna. Þrátt fyrir
það verðum við að snúast
gegn skrifræði og þunglama.
legu kerfi. Ég legg til, að
valdatæki flokksins og ríkis-
ins verði rækilega ydd og
skorin niður um tvo þriðju, ,
svo fremi að engin bíði bana
af eða nokkurt starf stöðvist.
En þó stjórntæki flokksins
og ríkisins verði ydd, jafn-
gildir það ekki því, að við
losnum við lýðræðisflokkana.
Ég legg því til að þið gefið
gaum að samfylkingarstarfinu
svotengslokkar við þá eflist
og að þið rejinið allt, sem
urmt er til að virkjg eldmóð
þeirra fyrir málstað sósíal-
ismans.
Dnfþakur
Arangurinn af starfi
Kommúnistaflokksins
145.- 46. tölublaði Stétta-
baráttunnar birtist gœin undir
yfirskriftinni "Hví er
Kommúnlstaflokkurinn-
byltingarsinnaður ?" Þessi
grein rak endahnútinn á
greinarflokk un stjórnmála-
flokka íslenska, er kenna sig
við verkalýðinn.
í upphafi greinarinnar er
réttilega bent á, að þessari
spurníngu er engan veginn
hægt oð sí.ara a fullnægjandi
hátt í stuttri blaðagrein. Hins
vegar er ekki hægt aðmeita
þvx, að svarið við þessari
spurningu er jafn ófull-
nægjandi eftir sem áður og
fyrir almennan lesenda, sem
lítið sem ekkert hefur kynnt
sér þá fræðikenningu, er
kommúnistar byggja starf sitt
og stefnu á, er spurningin
jafnvel torleystari en áður.
Það er afskaplega auðvelt
fyrir sérhvern kommúnista að
útskýra pólitísk sjónarmið
sín með fræðilegum langloku-
vangaveltum — en slflct gagnar
bara ekki þorra vinnandi fólks
sem krefst þess, að málin séu
rædd í samhengi við hiha
ýmsu þætti þjóðfélagsins.
Greinarhöfundur gerir þau
mistök að falla í gryfju fræði-
legra vangaveltna.
Hefði ekki verið nær, til að
bendaá þá staðreynd að sósíal-
isminn sé óframkvæmanlegur
án þjóðfélagsbyltingar, að
taka til meðferðar einstaka
þætti borgarálegs þjóðfélags,
s.s. lýðræðið, rlkisvaldið,
eignarhald 'a atvinnutækjunl
og berajjaman byltingar-
sinnaða afstöðu Kommúnista-
4 Auu«.\
fl£ »AWi,t-D i, s \ Hö_
flokksins og umbótapólitik
Alþýðubandalagsins ?
Meira að segja gerist greinar-
höfundur svo osvuinn að endur
prenta nokkrar setningar úr
grein Jósefs Stalíns um
díalektíska og sögulega efnis-
hyggju, án þess að geta
lieimilda - rétt' eins og haim
vilji eigna sér þau skrif
sjálfijr.
En hvað um það, látum
þessum athugasemdum lokið í
bili og snúum okkur að öðru
þarflegra umræðuefni.
Þar sem árið er nú ný
iliðið væri ekki úr vegi að
vega og meta árangurinn af
starfi Kommúnistaflokksins á
liðnu ári. Því verður
náttúrulega eldci gerð skíl svo
gagn sé í þessari grein. Það
er rétt að hafa í huga, að
árangurinn verður ekki nietinn
af félagatölu flokksins, heldúr
fyrst og fremst af staríinu
útávið, hvort starf og stefna
flokksins hafi haft áhrif meðal
fjöldans,
Ýmsir sjálfkjörnir forystu-
menn verkalýðsins hafa haft í
frammi alls konar óhróður í
þá veru að Kommúnista-
flokkurinn væri að klofna,
félögimum fari fækkandi o.s.
frv. Það er rétt að floklcurinn
hefur þurft að sjá á balc
nokkrum ágætum starfs-
kröftum, en aðrir hafa líka
komið og fyllt upp I skai-ðið.
En er ekki 10-20 manna vel
sklpulagður og agaður hópur
betri, en 100-200 manna
hópur sundurlaus, illa agaður
og þar sem hver höndin er
uppi á móti annarri ?
Kommúnistaflokkurinn hefur
enga aðra hagsmuni en verka-
lýðsins og árangurinn af þrot-
lausu og þolinmóðu starfi
hans er smá saman að koma
í ljós. Á þessu ári má sjá
ágætan árangur af starfi
flokksins einlcum á tvexmura
vígstöðvum: annars vegar
innan Samtaka herstöðva-
andstæðinga, hins vegar ixman
verkalýðshreyfingarinnar. Á
þessu ári hófu Samtök
herstöðvaandstæðinga baráttu
gegn útþenslu stefnu Sovét-
ríkjanua, mest fyrir tilstilU
Kommúnistaflolcksins og þrátt
fyrir að endurskoðunarstefnan
hafi þar töluverð áhrif. Á
síðasta Verkamannasambands-
þingi var samþykkt krafan um
lífvænleg laun fyrir 40st.
vinnuviku, sem Kommúnista-
flokkurirm einn allra stjórn-
málafloklca hefur haldið á lofti
ki'öfu rslenskrar verkalýðs-
stéttar í dag.
Þetta tvennt er árangurinn af
þolinmóðu starfi félaga~
flokksins innan fjöldahreyfinga.
Þetta ætti að verða öllum þeim
er telja sig kommúnista og
baráttumemi fyrir verkalýðinn
mikilvæg lexía og sönnun þess,
að óeigingjarnt starf meðal
íjöldans verður ávallt að sitja
x fyrirrúmi.
Dufþakur
sem milcilvægustu hagsmuna-
BORGARASTÉ TT SOVÉTR.
framhald af hak'Uðu
borgaralegu aflanna. Nú er
svo komið að þótt framleiðslu-
tækin séu að nafninu til í hönd-
xím verkalýðsins, þá eru það
stjórnendur þeirra sem raka
arðinum í eigin vasa. Þessir
stjórnendur leika sama hlut-
verlc og kapítalistar. Þeir
miða framleiðsluna við eigin
gróðahagsmuni, svíkja og
stela úr sjóðum fyrirtækjanna
oglifa flott af arðráni á verka-
lyðnum. Þessir menn teljast
samlcvæmt núverandi stjórnar-
skrá Sovétríkjanna, til sömu
stétfar og verlcamennirnir og
vera kosnir til að leiða hags-
muni verlcalýðsins. Þetta_
minnir óneitanlega á fasism—
ann, sem telur verkalýð og
atvinnurekeiulur hafa sameig;
inlega hagsmuni, sem atvirmu:
rekandinn eigi að gætá. Andóf
verkafóllcs gegn þessu fyrir-
komulagi er nú orðið svo mik»
ið að jafnvel vestrama press-
an getur elcki lengur þagað
yfir því, heldur verður að
viðurkemxa «að ekki aðeins
vísinda- og listamenn sitja í
fangelsum, heldur hefur fjöldi
verkamanna verið dæmdur á
geðveikrahæli fyrir að afhjúpa
hina n.ýju box'garastétt.