Stéttabaráttan


Stéttabaráttan - 03.01.1978, Blaðsíða 4

Stéttabaráttan - 03.01.1978, Blaðsíða 4
Grein þessari er ætlað að svara að nokkru leiti þeim sjónarmiðum sam fram hafa komið'., að Sovétríkin séu vissr lega sósíalísk. Við lítum svo á að mannkyns- sagan mótist af baráttu and- stæðra stétta. Þótt verkalýðs- stéttin hafi steypt borgarastétt> inni með valdi, þá er stétta- baráttunni heeint ekki lokið, Hin fallna borgarastétt nær ekki völdunum með því að íjömlu auðherrarnir gangi iim 1 kommúnistaflokkinn, eða önn- ur valdatæki verkalýðsins. Baráttan er ekki milli einstak- linga heldur milli tveggja þjóð- félagsgerða, borgaralegs og sósíalisks. ^ Við uppbyggingu hins sósíal- íska rikis komu upp ýmis vandamál, sem ekki hafði veric búist við. Fyrri reynsla var ekki til að byggja á og flokkur- inn þurfti að þreifa fyrir sér við hvert spor. Eignahald fram ieiðslutækjanna var komið í hendur verkalýðsins, en fyrst í stað miðuðust framleiðslu- og markaðshættir við gamla kapítalíska formið. Það var greinilega ekki nóg að skipta um eigendur, það þurfti að gerbreyta öllu kerfinu. Hinir r.ýju sósíalísku hættir komust í mótsögn við leyfar gömlu kapítalísku háttamia. Rótgrónir þjoðfélagshættir breufast ekki f einni svipan við byltingu. í sóaíalismanum á framleiðslan ekki að þjóna gróðahagsmunum eigenda sinna, heldur þörfum tolksins. Þegar byltingin er gerð er efnahagskeí'fið ennþá kapítal fskt. Byltingarmanna biður því erfitt verkefni sem er að færa ’eignarhald á fyrirtækjunum yfir til verkalýðsins, skipu- leggja hans hlut í arðinum, skipuleggja á nýtt stjórn fyrir- tækjanna og breyta markaðs- háttum í samræmi við breytta framleiðsluhætti. Þetta gerist ekki í einni svipan. Bolsévíka- flokkurinn þurfti eftir bylting- una, að takast á við innlenda hermdarverkahópa, afturhald, hungursneyð , erlenda árásar- heri og margan fleiri vanda., jafnframt því sem hann vann ■' við að gerbreyta þjóðfélags- háttum. í grein sinni "líu megin tengslin" dregur Maó Tsetung m. a. saman reynslu Sovét- ríkjanna og lærdóma af mis- tökum þeirra. Hvetjum við lesendur Stéttabaráttunnar til að Lesa vel þessar greinar. Stalín gerði mikil mistök þegar hann lýsti því yfir að stéttirnar væru útdauðar í Sovétrlkjunum. Þessi ályktun varð vitanlega til þess að slaka mjög á árvekni gagnvart borgaralegum öfLum. f Sovétríkjunum tókust á tvær línur um uppbyggingu sósíalismans. Annars vegar, að þjóna hagsmunum verka Lýðsins, Láta framleiðsluna miðast við þarfir fólksins og uppræta hverja þá fyrirstöðu i sem hindraði framgang þess. Hins vegar, að láta staðar númið við eignarhald verka- lýðsins á framleiðsLutækjunum en vanrækja að breyta öðrum þáttum þjóðfélagsins til sam- ræmis við nýjar þarfir. Við þekkjum það líka hérlendis að þeir sem kalla sig sósíalista, vilja í raun ekki allir ger Lsreyta framleiðslu háttum, heldur lappa upp á það gamla. Þessi þroun verðurekki að- eins fyrir tilstuðlan gömlu lcapítalistanna , heldur vegna borgaralegrar hugmyndafræði og sáttfýsi við úrelt þjóðfélajp form. Við eignarhald verkalýðsins á framleiðslutækjunum, verð- ur ekki sjálfkrafa breyting á öðrum þáttum framleiðslunn- ar, en þær breytingar eru nauðsynlagar. Auðvaldsþjóð- féfcagið leggur ekki upp iaup- ana og hverfur , þótt bylting sé gerð. Það verður að upp- ræta það algjörlega, því hags- munir þess stangast á við hagsmuni verkalýðsstéttarinnE í Sovétríkjunum tókst aldrei fyllilega að afmá borgaralega háttu og þegar Krúsjeff komst til vaida, mögnuðust áhrif framhald á síðu 3 Stéttabaráttan Nú er árið liðið. Markinu í iausasölunni hefur veriðpáð, en áskrjftaherferðin er all mikið á eftir áætlun. Eins og sagt hefur verið frá, hafa noklcrir menn verið með prufuáskrift fram að aramótum. Ekki hefur verið haft samband við þá alla ennþá, en því verður lokið fyrir næsta blað og verða þá lokaniðurstöður áskrifta- o» Laiisasöluherferðarinnar birtar. . Fastir áskrifendur gera fjárhag mun óruggari. Með bættum tækjakosti mun útlit blaðsins batna verulega Ritnefnd hefur ráðgért að fjölga síðum blaðsins skipu- Lega, til að hafa fjölbreyttara efni og seinna meir niún útgafutxðnin aukast. Hamarinn synir aukningu lau- sasölunnar frá upphafi herferð- arinnr, l september s.l. Sigðin telur aukningu áskrif- enda á sama tímabili. Nýjar áskriftir skal póstser.da til : Rauðu Stjörnunnar Lindar- götulS. Pósthólf 1357. S: 27810. Herstöðvabaráttan í ljósi aukinnar sóknar aftur- haldssamasta hluta fhaldsins f hermálinu hljóta herstöðvaand- stæðingar að stóreíla starf sitt Aronskan svokallaða er sið- laus Landssölustefna. HÚn stefn- ir að því að veikja sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti íslands og gera Landið etm háðara Banda- rfkjunum Málamiðiun lýðskrumarans Gunnars Thoroddsens er ekki síður hættuleg . í munni hans fær aronslcan allt annun rökstuð ning NÚ eru Gunnar Thor. og co orðnir málsvarar "þjóð- frelsis" í mvnd landvarna og snúast gegp forréttindum liers- insff” Hvílíkt öfugmæli. For- sprakkar Landsölustefnu og for- réttinda borgarastéttarinnar þykjast berjast gcgn landssölu og forréttindum Mergurinn málsins er einfaldlega sá að borgarastéttin, ófær um að stjórna landinu, sér skjótfeng- inn gróða í hernum til að bæta vaxandi kreppuástand. Og lclílcur íhaldsins berjast um það hver eigi að hirða gróðann. Geir Hallgrímsson og co. vilja halda einokunai'gróða sfnum. Hinir vilja fá hluta af landsöluprning- unum. En hvernig erum við í stakk búin til að verjast þessu? í Ljósi þessa verða herstööva- andstæðingar að efla baráttu sína. íslano er háð ameríslcum hags munumt.d. Flugleiðir, fiskút- flutningur SÍS og SH til Amer- íku svo tvennt sé nefnt og ís- lenskir kapítalistar vilja gera landið enn iiaðara Aineríku . I.eiðin til að efla baráttuna hlýtur að felast í fjöldaaðgerð- um Samtaka herstöðvaandstæð- inga og auknu starfi í hverfa- hópum , sem nú eru að lognast út af. Ljóst er að foi'ystuklíka Al- þýðubandalagsins vill ekki efla SH. Klíkufélagarnir Líta vonar- augum á ráðherrastóla, jafnvel með íhaldinu, og til þess telja peir sig verða að vera óbundna í herstöðvamaLinu Við lá að þing AB færi út um þúfur vegna þessa ágreinings sem ræddur var fyrir Luktum dyrum. Það má taka það með að á þessu þingi AB var einnig deilt um afstöðuna til Sovétrfkjanoa. Sumir töldu of mikið ráðist 'a Sovétríkin í Þjóðviljanum" Þetta gerist á sama tíma og APN áróðursfrettastofa sósíal- heimsvaldastefnunnar á íslandi, eykur starf sitt m. a. með aukn- um skrifum f fslensk dagblöð. Gegn sioLausjrj landsölustefnu íhaldsins verður að berjast aí alefli. TiL þess aÉ svo megi verða verður að útma' áhrif úr- töiuraddanna í ALþýðubandalag- inu, bæðiraddana sera vilja veikja andstöðuna gegn amerísk rijag rússneskri héimsvalds- stefnu og boina sameinuðu/n k röftum gegn fhaLdinu Lvkillimi að þessu eru hverfa- •hóparnir-. Við verðum að endui reisa þá sem eru dauðir og efla hina sem eru enn starfandi. Sarr tölcin verða að standa fyrir öfl- ugum fjöldaaðgerðum Og beita verður öflugri gagnrýni a sið- leysi fhaldsins og undanslátt AB-forystunnar. Þetta eru verkefni allra her- stöðvaandstæðinga og þau þola enga bið Verdhækkanirnar skapa vandamálin Enn dynja verohælckanirnar yfir okkur íslendingav Það brevtir litlu fyrir þá sem stjórna hækkununum bvort um er að ræða nauðsynjavörur eða ekki. Það sem fyrir þeim vakir er að auka eða minnsta lcosti ekki slcerða gróða sinn. Þær vörutegundir scm ekki eru taldar með í vfsitölugrund vellinum er að sjálfsögðu hag- kvæmast fyrir auðdrottnana a£ hæicka, þvf að þær fást í engu bættar launafóllci. Afengi og tóbak eru að sjálf- sögðu engin nauðsynjavara, heldur þvert á móti til óþurft- ar, En þessar vörur hafa þá eiginleika til að bera að vera mjög mikið lceyptar og að standa utan við kostnaðarliði vfsitölugrundvallarins. Því er náttúrulega upplagt fyrir rfkisvaldíð að ixækka verðið á þcssuin vörum, NÚ fcíðast um 20%. Einhverjir mundu nú kannski segja að Jxetta væri þax-ft fram, tak hjá riicisvaldinu til að lcoma f veg fyrir áfengis-og tóbalcsnotlcun. Og lofa í rir það ríkisvaldfð. *En væ. i raunverulegur vilji íyrir hendi hjá liandluifum rikisvald- sins að koma í veg fyrir þessa óþurftarnotkun ueð hælckuðu verði á nefndum vorum, myndu þeir auðvitað hæklca það upp úr öllu valdi. En kæini það til með að draga úr_ afengisböíjnu? íivað synir reynslan okkur t. d.frá bann- árunum f Bandarfkjunum? Afleiðing ráðstafana scm teknar eru ofan frá og eiga að vera "patentlausnih'á 'afengis- bölinu liafa einungis valdio því að menn hafa tekið til sinna ráða. Og þá btórngast bruggun, eiming, sprúttsala, svartur markaður og önnur spil’ iiii;. _ _____ En rfkisvnldið hefur engan SStag' á að koina f veg fyrir Sfcngis-og tóbaksnotlcún heLd- ur þvnrt á móti nuka haiia.j_____ Þvf sala a þessum vörum er ein drýgsta tekjulind rfkis- vnlds L'oigárastéttarinnar og' þann gróða ætlar það sér ekki að mit-a. Þverl á móti vilja auðdrúttQarnir halda gróða sinum af áfengis-og lóbaks- neyslu í hámarki. Þeirra hagur er að þessi neysla sé sein inest og því munu þeir aldrei Ivfta litla fingri til að .yi.'ina á afengis-og tobaksböl- i u.

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.