Stéttabaráttan


Stéttabaráttan - 16.05.1978, Blaðsíða 3

Stéttabaráttan - 16.05.1978, Blaðsíða 3
STETTABARATTAN 16.5. 1978 3 I Eik(ml)' væri enn í flokknum, hefði sú samfylking sem náðist| á 1. maí ekki orðið möguleg. Þá hefðu raddir innan flokks-| ins rekið upp ramakvein og sagt að trotskyistar væru glæpamenn sem ekki bæri að starfa með heldur skjóta og að I það væri skemmdarverkastarf sem afvegaleiddi fjöldann að starfa með samtökum og ein- staklingum sem hefðu smá- borgaralegan ruglanda eða endurskoðunarsinnaða afstöðu. Sem betur fer er þessi stefna farin úr flokknum en því miður yfir til Eik(ml), Því er einhuga afstaða Kommúnistaflokksins að á s.l, Myndirnar fjórar eru af kröfugöngu Báráttueiningar og Rauðrar verkalýðseiningar þann l.maí 1978. Þær eru teknar á mismunandi stöðum í göngunni og sýna vel hversu mikið fjölmenni tók þar í verki afstöðu gegn auðvaldinu, stéttasamvinnunni og heimsvaldastefnunni. Því markar dagurinn tímamót. samfylkingar, hún hefði ekki orðið möguleg ef ekki hefðu komið til stefnubreytingar hjá þeim pólitísku samtökum sem frumkvæði höfðu að henni. Fylkingin Fylkingin hefur undanfarin ár verið eins konar rauður hali á stéttasamvinnustefnunni, Hún hefur rekið kratíska stefnu í mörgum veigamiklum málum og haldið á lofti kjara- kröfum ASl-forystunnar. A 1. maí 1977 gekk hún t. d. með ASÍ og skýrði það á sinn ein- staklega glögga hátt, með því að þar hefði hún fundið "stétta baráttutendens" í Þessi við- leitni Fylkingarinnar, að hlaupa á eftir sérhverjum "stéttabaráttutendens" (hvílíkt orðskrípi) sem hún verður vör við, lýsir einkar vel henti- stefnu hennar og þekkingar- leysi hennar á eðli stéttasam- vinnustefnunnar. Það sýnir líka skilningsleysi Fylkingarinnar á mikilvægi samfylkingar, hve mikla á- herslu hún lagði á að fá að auglýsa sjálfa sig. T.d. setti hún það sem skilyrði fyrir samfylkingunni að fá að bera 15 flokksfána og sérkröfur en um þetta voru gerðar mála- miðlanir, sökum þess að Kommúnistaflokkurinn taldi >að slík smáborgarasjónarmið þess að leggja állt kapp á að upphefja sjálfa sig. Afstaða Fylkingarinnar er þó engan vegin einhlít. Hentistefna hennar stafar af því að hún er að mestu samansett af skóla- fólki og á engar fastar rætur í verkalýðsstéttinni. Því sveiflast hún milli byltingar- rómantíkur og umbótastefnu, tekur stundum framsækna af- stöðu en snýst annars eins og vindmylla og er ekki á henni byggjandi. Bæði á hún það til að styðja umbótastefnu ASl og svo berst hún einnig gegn undanslætti þess við auðvaldið og fyrir auknu lýðræði í verka- lý ðshr ey f ingunni. EIK(ml) Eik(ml) fengu sér nýtt nafn í tilefni dagsins og stofnuðu til Samfylkingar 1. maí, byggða á einstaklingsgrundvelli. Sam- fylking setti um margt fram svipaðar kröfur og Baráttu- eining og Rauð verkalýðeining. Báðar göngurnar báru kröfur gegn stéttasamvinnu- stefnunni, gegn allri heims- valdastefnu (m. a. stuðning við Eritreu), kvennabaráttu á grundvelli stéttabaráttu, jafn- rétti til náms o. fl.. Eikarar báru þó tvær kröfur sem aðr- ir báru ekki. Það voru 150. þús. kr. lágmarkslaun, en göngu Baráttueiningar og Rvei margar kröfur gegn framferði Sovétríkjanna í A-Evrópu. Það hefur e.t.v. verið til- gangur Eik(ml) að samfylkja fólki undir kröfur sínar án til- lits til þess hvar í flokki það stæði en slíkt mistókst þeim algjörlega. Það er nefnilega ekki nóg að segja að gangan sé á einstaklingsgrundvelli, því meðan pólitísk breidd hennar spannar ekki meira en stefnuskrá Eik(ml),verða þátttakendur aðeins Eikarar og vandamenn þeirra. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið sá að vanda ekki hagsmuni verkafólks fyr- ir eiginhagsmunum. Þar voru kröfurnar "kjósið ekki kaup- ránsflokkana" og "kosningar eru kjarabarátta". Man Al- þýðubandalagið ekki eftir að hafa staðið að kaupráninu er vísitölubinding launa var af- numin 1974 ? Arviss viðburð- ur er að verða "mikilvæg til kynning" frá verkalýðsforyst- unni á útifundinum 1. maí. Að þessu sinni lýsti Guðmundur J. Guðmimdsson því yfir ábúð- armikill, að áður en atvinnu- rekendur ganga til hátta annað kvöld liafi þeir í höndum til- kynningu um innflutningsbann á olíu í ákveðinn tíma. Ef- laust hafa atvinnurekendur rar verkalýðseiningar á 1. maí er framhald af langri þróun og uppgjöri við einangrunarstefnu Þetta uppgjör hófst innan verkalýðsfélaganna og síðan innan annarra fjöldahreyfinga. Það fólst í pólitískri stefnu- breytingu í afstöðumii til starfsins meðal fjöldans, að læra af fjöldanum og að sam- fylkja fjöldanum gegn höfuð- óvininum. Stefnubreytingin í þessum málum á sér orsök: Aukna þekkingu félaganna á fræðikenningu marxismans- lenínismans, sem tengist auk- inni reynslu þeirra og aukinni fótfestu í verkalýðsstéttinni. Hin öra þróun Kommúnista-(: flokksins hefur orðið til þess að hann er fær um að leiða þá baráttu nú í ár, sem hami gat ekki leitt fyrir ári síðan. Sá fjöldi félaga sem gengu úr Kommúnistaflokknum olli rösk- un á innra starfi hans og skipulagi, sem jók starfsálag- ið tímabundið, en hann varð líka til þess að losa flolíkinn við reikanda og rugluhátt sem þeim fylgdi. Fyrir bragðið hefur Kommúnistaflolíkurinn eflst pólitískt og verður æ fær- ari í að greina vini frá óvinum, forystulið frá bandamönnum og út frá því að móta rétta línu I baráttunni gegn auðvaldinu. Ef það lið sem gekk úr Kommúnistaflokknum og yfir 1. maí skyldi berjast gegn auðvaldinu og handbendum þess innan verkalýðshreyfing- arinnar - stéttasamvinnusinn- unum. Til þess skyldi sam- fylkja öllum þeim sem taka vildu þátt I þeirri baráttu en ekki þeim einum sem sælir væru I hjarta sínu yfir að hafa höndlað marxismann- lenínismann. Það er ekki nóg að lesa sig til I fræðum hveriv ig greina eigi forystulið, bandamenn og óvini. Það verður líka að beita þessu I starfinu og samfylkja forystu- liðinu og bandamönnununr gegn ovininum. Um þetta hefur harðasta baráttan staðið og vegna þess hefur klofningur orðið I KSML og síðar I Kommúnistaflokkn- Aframhaldandi starf Líta verður á 1. maí I ár sem eitt skref I átt til víðtæk- ari samfylkingar. Við megum ekki láta þennan árangur sem nú náðist falla niður, heldur halda starfinu áfram. Undan- farin ár hefur ríkt sundrung á 1. maí en nú I ár náðist sam- staða meðal þeirra sem þegar hafa tekið róttæka afstöðu. Næsta ár verður einnig að fylkja liði með þeim sem ekki Framhald á síðu 2 1 : CIK W Arangurinn af t.maí Framhald af forsíðu verkafólkið meðan atvinnurek- endur fá þær undanþágur sem þeir þurfa. Mikill fjöldi launafólks vill nýjar stjórnir í stéttarfélögunum og nýjar og harðar bardagaaðferðir. Hljómgrunnur fyrir fjölda- aðgerð gegn stéttasamvinnu- stefnunni hefur aldrei verið meiri en einmitt nú. Og það er einmitt þetta tvennt, af- hjúpun stéttasamvinnustefn- unnar og árásir auðvaldsins, sem veldur því að nauðsynlegt var á 1. maí s. 1. að blása I herlúðra gegn auðvaldinu og undanslætti við það. Það var ekki nóg að þjóðfél- agslegar aðstæður krefðust q ættu ekki að standa í vegi fyrii mikilvægi meginbaráttumál-- anna. A forsíðu 1. maí blaðs Neista ■var greinarkorn noklvurt sem! skýrði ástæðu samfyllíingar- innar sem svo að Kommúnista- flokkurinn hefði ekki bolmagn til að standa fyrir eigin að- gerðum og væri því að klóra I bakkann með samstarfi við Fylkinguna og Rauðsokkahreyf- inguna. Fylkingin metur þarna út frá sjálfri sér og á erfitt með að skilja að það skuli vera stefna Kommúnista- flokksins að samfylkja öllum þeim sem hægt er aðsamfylkja gegn höfuðóvininum, I stað ekki er ljóst hverjum þeir ætla að lifa á því kaupi (Bar- áttueining og Rauð verkalýðs- eining báru kröfuna um líf- vænleg laun fyrir dagvinnu) og kröfuna gegn heimsvaldastefm USSR og USA. Ekki veit greinarhöfundur alveg hvernig sú krafa var orðuð en benda má á að I deild Kommúnista- floliksins I göngu Baráttuein- ingar og Rvei var borin kraf- an "Gegn útþenslu og drottn- unarstefnu Sovétrlkjanna" auk "Island úr NATO - herinn burt" og það þýðir efnislega það sama og "gegn heims- valdastefnu risaveldanna USA og USSR". Einnig voru í sofið rótt með þessa tilkynn- ingu undir koddanum, vitandi að nægar olíubirgðir eru til I landinu þennan "ákveðna tímd'. Sýndarleikur og eiginhags- munapot, það var boðskapur Alþýðubandalagsins á 1. maí nú sem endranær. Því er annarra um að láta volga stóla embættismanna verma á sér rassinn en að verkalýðurinn geti lifað mannsæmandi lífi af dagvinnutekjum sínum. Kommúnistaflokkurinn SÚ stefna Kommúnistaflokks- ins að vinna að sameiginlegri göngu Baráttueiningar og Rauð

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.