Verklýðsblaðið - 06.12.1930, Qupperneq 3

Verklýðsblaðið - 06.12.1930, Qupperneq 3
Fvá Húsavík Atviimuleysið Atvinnubætur verða að koma strax Eitt af lífsskilyrðum fyxir verkalýðinn er að hann hafi atvinnu. Og eitt á stefnuskrá jafnað- annanna er, að allir sem vilja og- geta unnið, fái að vinna. Vinnan er ekki einungis framtíð hvers einstaklings, heldur framtíð lands og þjóðar, því atvinnuleysið er niðurdrep fyrir verkalýðinn, hin versta hörmung, sem yfir al- þýðuna dynur. Hér í Reykjavík hefir þetta gengið upp og niður n ú í seinni tíð. Fyrir þröngsýni og aftur- hald hinna ráðandi manna og hins brjálaða auð- valdsskipulags höfum við verkamenn hér í bæ orðið að ganga atvinnulausir, ekki ofsagt í 3—4 mánuði af árinu og sennilega sumir lengur. Hér í Reykjavík gengur það svo til, að aðal- atvinnan er á vertíðinni meðan togaramir eru á saltfisksveiðum, og er það 2—3 mánuðir, eft- ir því sem gengur. Þegar svo togaramir hætta eða skifta um og fara á isfiskveiðar, þverrar vinnan við höfnina og verður litil fyrir allan fjöldann. Nu byrjar sumaratvinnan. Einstoka verkamaður, sem getur komist frá heimili sínu, fer í kaupavinnu upp í sveit, en þeir em fáir, sem hafa svo góðar ástæður. Aðrir, og þeir eru fleiri, fara norður í síldarvinnu. En allir þekkja hve mikið lotterí það er. Og margur mað- ur, sem hefur ætlað sér að þéna mikla peninga, hefir komið aftur með tvær höndur tómar, og sumir með skuldir á bakinu. Hva ð bíður svo þessara manna á haustin og þeirra manna, sem stunduðu lélega eyrarvinnu hér yfir sumarið ? Það bíður þeirra, að ganga um götumar, leit- andi eftir einhverju handtaki og biðjandi um vinnu, þar sem einhver von væri og fá ekki. Þetta er atvinnan í minnst 4 mánuði eftir lé- lega eða enga atvinnu yfir sumarið. Getur nú nokkur hugsað sér lélegri atvinnu- grein en þessar, samfara lélegustu húsakynnum, sem hægt er að fá í bænum, því verkamenn fá ekki húsnæði nema það sem enginn vill. Meðfylgjandi þessu er skortur á lífsnauð- synjum og vöntun á öllum þægindum til heim- ilisins. Um þetta mætti lengi skrifa og yrði seint Siglufirði, 21./11. 1930. Fjölmennur, opinber verkalýðsfundur hald- inn í gærkveldi. Eftirfarandi ályktun samþykkt: Almennur fundur verklýðsfélaga á Siglufirði mótmælir harðlega hinni nýju skólareglugerð dómsmálaráðuneytisins. Telur fundurinn hana vera sérstaklega beint að nemendum úr verk- lýðsstétt og öðrum uppvaxandi menntamönnum, sem hafá skipað sér undir merki hinnar vinn- andi alþýðu. . Functurinn skoðar hina nýju reglugeirð, sem viðleytni auðvaldsins til að gera nemendur að auðsveypum þjónum borgarastéttarinnar. Fund- urinn lýsir ennfremur þyngstu reiði sinni yfir burtrekstri Ásgeirs Bl. Magnússonar og telur hana ekkert annað en pólitíska ofsókn. Siglfirsk- ur verlcalýður skorar á verkalýðssamtökin um land allt, að hefja miskunnarlausa baráttu gegn reglugerð og skólakúgun Framsóknarstjórnai’- of mikið ef það gæti orðið til þess að vekja sam- vizku eins syndara. Eg ætlaði því næst áð drepa á eitt atriði þessu viðvíkjandi, en það eru atvinnubætumar. Haust eftir haust hafa komið kröfur frá verkamönn- um til bæjarstjómar og borgarstjóra um at- vinnubætur, en litla áheym fengið hjá meiri- hluta bæjarstjórnai, og illai* undirtektir hjá borgarstjóra, þeim góða manni. Og er það furðulegt að jafn sannkristin manneskja skuli ekki svolítið geta sett sig inn í kjör verka- manna hér í bæ. Aftur á móti hefur landsstjórn- in af náð sinni litið til vor og veitt fé til at- vinnubóta undanfarin haust, en það hafa verið fáir af fjöldanum, sem hafa haft gott af því. Ein af þessum togstreytum sitendur nú yfir. Stjóm Dagsbrúnar skipaði nefnd tii að flytja málið. Nefndin hefir nú starfað í 9 vikur en enginn árangur sýnilegur þegar þeHa er ritað. Hvað veldur þessum drætti ? Á að draga mál- ið á langinn fram að vertíð, svo að engar at- vmnubætur þurfi að skaffa? Hvort heldur er þetta af skilningsleysi og þekkiogarleysi á l.jör- um verkalýðsins eða mannúðarleysi? Því af peningaleysi getur það ekk' verið, því lands- stjómin er nýbúin að taka J/m hjá Ilambros- banka. Og ekki er að efa að nefndin hefur starf- að vel, eins og maður hefur he.vrt á fundunum, þar sem hún hefir skýrt frá erfiði sinu. Um atvinnubætur hjá borgarscj3ra er nált- úrlega ekki að tala. Har." er san\i Knúturinn og hann hefir verið og vi* ættuin að vera farnir að þekkja hann. Nei, verkamenn og félagav 1 Þegar við þurf- um að knýja fram atvinnubætur, þá eigxim við að heimta þær. Við erum ekki að biðja um ölm- usu,við erum að heimtaþað sem við vitum að er réttur okkar. Því atvinnuleysi er böl og niður- drep, og þegar verkamenn heimta atvinnu, þá heimta þeir ekki annað en einfaldasta rétt sinn til lífsins. Þessvegna sýnist það ekki einungis sjálfsagt, heldur skylda landsstjómar og borgarstjóra, að sjá um það, að allir þeir, sem vilja og geta unn- ið, fái vinnu og það strax. Dagshrúnarfélagi nr. 110 innar og veita skólanemendum allan þann styrk er þeir mega til þess að losna úr þessari ánauð. Fundurinn lýsir megnustu fyrirlitningu sinni yfi-r því athæfi skólameistara Sigurðar Guð- mundssonar, að nota stöðu sína til þess að halda æsingaræður yfir nemendum gegn hinni róttæku verkalýðshreyfingu. og ráðstjómar Rússlandi, eins og hann gerði þegar hanft hafði vísað Ás- geiri Bl. Magnússyni úr skólanum. Loks skorar fundurinn á nemendur í skólum þeim, sem reglugerðin nær yfir, til þess að berj- ast af alefli gegn menningarkúgun þeirri, sem er að halda innreið sína í skólana og linna ekki látum fyr en reglugerðin hefir verið afnumin. Gerið jafnvel skólaverkfáll, ef ekki dugir ann- að. Skólanemendur! Standið sameinaðir utanum f jelaga ykkar, sem beittir eru kúgun!1 Niður með skólareglugerðina. (Kafli úr verkamannabréfi). ... Mér ætti ekki að vera það nauðugt að skrifa Verklýðsblaðinu línu, því þetta blað á það skilið, að eitthvað sé fyrir það gert, vegna þess hve djarflega það hefir tekið málstað verkalýðsins, og hingað til Húsavíkur átti það brýnt erindi, enda sjást merki þess hér, að það hefir haft nokkur áhrif. Verkamenn hafa sum- ir vaknað af svefni við lestur þess. ... Það gerðust ýms tíðindi hér fyrir nokkru og ég ætla að skrifa þér örlítið um þau. Sá atburður gerðist í Húsavík um miðjan október, að atvinnurekendur þorpsins boðuðu samningsnefnd verkamannafélagsins á fund, til að ræða þar um kauplækkun. Þannig var mál með vexti, að síðastliðið vior auglýsti kaupsamninganefnd þessi kauptaxta um óá- kveðinn tíma, að frágengnum samningstilraun- um við atvinnurekendur. Kauptaxtinn var á þessa leið: Dagvinna (almenn) . . . . kr. 1.10 á kl.st. Eftirvinna..............— 1.50 - — Dagvinna við skip.......— 1.40 - — Eftirvinna við skip .. . . — 1.75 - — Öll helgidagavinna......— 2.00 - — Þennan kauptaxta hafa atvinnurekendur greitt að mestu leyti í sumar. Þegar leið að miðjum okt., þótti afvinnurek- endum nóg komið af svo góðu, kauptaxtinn bú- inn að gilda nógu lengi og ræddu því á fyr- nefndum fundi um verðfall Vara og afurða og ’hve ástandið væri ískyggilegt. Þeir kváðust alls ekki geta borgað svona hátt kaup lengur, fyrirtækin bæru sig ekki. Þessar raddir frá atvinnurekendum, eru eng- in nýjung; en þeir hafa fulloft komið sínu fram; svo reyndist hér. Kaupsamningsnefndin gerði samning við atvinnurekendur um mikla lækkun á kauptaxtanum. Þegar fréttir heyrðust af þessum fundi, urðu verkamenn yfirleitt mjög óánægðir og kallaður var saman Verkamannafélagsfundur, þar sem tekin var sú ákveðna afstaða, að félagið léti at- vinnurekendum alls ekki í té vinnuafl sam- kvæmt samningnum, heldur eftir kauptaxta félagsins óbreyttum, og að félagsmenn ynnu ekki með utanfélagsmönnum að almennri dag- launavinnu og skipavixmu. Strax daginn eftir þennan fund, var látið til skarar skríða um kaupkröfumar og atvinnurek- endum sýnt að vei’kamönnum vai* alvara. Enda gekk töluvert á og vinna stöðvuð. Rétt strax gekk Kaupfélag Þingeyinga að öllum kröfum verkamanna. Þess skal getið, að næstu daga gengu í Verka- mannafélagið um 30 menn, svo nú standa fáir verkamenn utan félagsins. Einmitt um þetta leyti gerast þau tíðindi, að forstjóri „Sparisjóðs Húsavíkur" gengur um og tilkynnir, að lán fáist ekki í sjóðnum frá þessum tíma til nýárs, og loforð um lán, sem gefin hafi verið áður, verði ekki efnd. Þessi sparisjóðshaldari er bróðir eins kaupmanns- ins hér á staðnum. Meðan á verkfallinu stóð, dvaldi Einar 01- geirsson hér í þorpinu. Hann hitti vel á, að mínum dómi. Verkalýðurinn skildi, vegna und- angenginna atburða betur mál hans en ella. Einar talaði í F. U. J., ennfremur flutti hann erindi í Verkamannafélaginu og líka var hald- inn almennur fuiidur, þar sem Einar hélt ræðu og frjálsar-umræður á eftir, þar mætti enginn kaupmaður þorpsins til andsvara. Aðeins einn maður hreyfði mótmælum gegn Einari. Það var stórbóndinn Jón Þorbergsson á Laxamýri. Jóni fannst enginn vera auðugur á íslandi og engin eymd vera þar, og allir gætu haft sig áfram eins og Thór Jensen. ... Með stéttarkveðju. M ó t m œ £ i geg-n ofsóknnm ríkisvaldsins á Akureyri

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.