Verklýðsblaðið - 13.12.1930, Blaðsíða 2
Heillaóskaskeytí
tíl Kommúnistafiokks Islands frá erl. kommúnistaflokkum
Þá var tekið til meðferðar á þinginu langt
og ítarlegt ávarp frá Kommúnistaflokknum,
þar sem tekið er til meðferðar: 1. Auðvalds-
skipulagið á íslandi og þróun þess. 2. Þróun
verkalýðshreyfingarinnar og nauðsyn kommún-
istaflokks. 3. Bardagaaðferðir og verkefni
Kommúnistaflokksins. — Miðstjóminni var fal-
ið að sjá um útgáfu ávarpsins, sem kemur út
í bæklingsformi svo fljótt, sem hægt er.
Undir skipulagsmálum var rætt ítarlega um
skipulagning flokksins í sellur. Lagafrumvarp
það, sem sent hefir verið út til félaganna var
samþykkt með örlitlum breytingum. Mið-
stjómin mun gefa út meðlimabók fyrir flokks-
félaga, sem lögin verða prentuð í. Lögin verða
hin bezta handbók fyrir kommúnista. Þau
sýna þeim hvemig ber að skipuleggja starfið,
svo að beztur árangur verði að.
Allir kommúnistar og alhr stéttvísir verka-
menn verða að tileinka sér fullkomlega allt sem
stofnþing Kommúnistaflokksins lætur frá sér
fara, baráttustefnuskrána, ávarpið og lögin, og
taka ötullega til starfa, sameiginlega um allt
land, að þeim verkefnum, sem þar em mörkuð.
Þá er íslenzkum verkalýð tryggð sú forusta í
stéttabaráttunni, sem dugar. Þá á íslenzkur
verkalýður sigurinn vísan.
Kommúnistaflokkur Islands er stofnaður. En
að skapa þá forustu, sem tryggir íslenzkum
verkalýð fullan sigur yfir auðvaldinu, getur
ekki verið verk nokkurra daga. Til þess þarf
látíaust starf allra beztu krafta verkalýðs-
hreyfingai’innar ár og dag. Undanfarin ár hef-
ir bezti kjami verklýðssamtakanna starfað að
því að skapa kommúnistaflokkinn. Og þó að
flokkurinn hafi verið stofnaður, þá er * því
verki ekki þar með lokið. Þá er það fyrst að
hefjast fyrir alvöru.
Þá fyrst, er hver einasti félagi í flokknum
er orðinn að virkum starfsmanni, sem lætur
enga stund ónotaða til að starfa fyrir flokk
sinn, þegar allur þorri vinnustéttanna til
sjávar og sveita fylkir sér um flokkinn, er sig-
urinn í nánd. Þá hefir íslenzk alþýða eignast
flokk, sem lyftir öllum Grettistökum, bolsje-
vikaflokk, sem leiðir hana til endanlegs sigurs.
Frá kommúnistaflokki Þýzkalands.
I nafni hins byltingasinnaða verkalýðs í
Þýzkalandi, sendum vér Kommúnistaflokki Is-
lands bróðurlegar baráttukveðjur. Á þessum
tímum, þegar auðvaldsskipulagið berst við
dauðann, þegar jafnaðarstefnan vinnur jafnt
og stöðugt nýja landvinninga í Ráðstjórnar-
ríkjunum, fylkja vinnustéttimar um allan
heim sér um kommúnismann. í landi ykkar
munu allir heiðarlegir, stéttvísir verkamenn,
einnig fylkja sér um baráttufána kommúnism-
ans.
Lifi Kommúnistaflokkur íslands!
Lifi Alþjóðasamband kommúnista!
Lifi Ráðstjórnarlýðveldin, föðurland allra
vinnandi manna!
Lifi heimsbyltingin!
Miðstjóm Kommúnistaflokks Þýzkalands.
Frá Kommúnistaflokki Bretlands.
Kommúnistaflokkur Bretlands fagnar þeim
tíðindum, að verið er að stofna kommúnista-
flokk á íslandi. Vér sendum hinum norrænu fé-
Akureyri 11. des. 1930.
Jafnaðarmannafélagið hefir samþykkt eftir-
farandi tillögu með öllum greiddum atkvæðum :
„Jafnaðarmannafélag Akureyrar lýsir á-
lögum voram, sem eru að skapa nýjan hlekk í
keðju verkalýðssamtakanna, gagnteknir af
hinum miklu sigrum rússneska flokksins yfir
auðvaldsheiminum, byltingakveðjur.
Lengi lifi. hinir ágætu félagar á íslandi!
Lengi lifi Kommúnistaflokkur íslands!
Lengi lifi Alþjóðasamband kommúnista!
Kommúnistaflokkur Bretlands.
Frá Kommúnistaflokki Svíþjóðar.
Vér sendum forustuliði íslenzks verkalýðs,
yngstu ' deild Alþjóðasambands kommúnista,
kveðju vora.
Lifi Kommúnistaflokkur íslands!
Miðstjórn Kommúnistaflokks Svíþjóðar.
Frá Kommúnistaflokki Danmerkur.
■ Byltingasinnaða baráttukveðju og ósk um
að stofnþingið verði til heilla fyrir hreyfinguna
sendum vér ykkur í nafni Kommúnistaflokks
Danmerkur.
Miðstjórnin.
nægju sinni yfir því, að stofnaður hefir verið
kommúnistaflokkur íslands og óskar flokknum
aJIra heilla í baráttunni fyrir sigri verkalýðs-
ins og sósíalismans“.
Islensknr verkalýðnr
fagnar kommúnistaflokknum
Dómsmálaráðherr-
ann, Timinn og
sósíaldem ókratar.
Dómsmálaráðherrann
skrifar kjallaragrein í síðasta tbl. Tímans, sem
hann kallar „Kommúnistar, svartliðar og
Framsókn“. Grein þessi er einhver hin aulaleg-
asta, mótsagnakenndasta og götustrákslegasta
grein, sem vér minnumst að hafa séð í Tíman-
um og er þá langt jafnað. Grein þessi er ekk-
ert annað en safn af hinum fáránlegustu
ókvæðisorðum, skröksögum og fasistiskum hót-
unum um lokun skóla, ef nemendur reynast
honum ekki auðsveipir o. s. frv. Er það harla
hjákátlegt, þegar Jónas er að úthúða fasistum
(„svartliðum") í sömu greininni, sem hann hót-
aa- skýrt og skorinort að grípa til fastistiskra
ráðstafana. Á það sjálfsagt að vera samskonar
klókinjlabragð og þegar bófinn kallar: „Grípið
þjófinn".
Dómsmálaráðherrann kallar kommúnista
„sorann“ úr verklýðshreyfingunni. I því sam-
bandi má benda honum á, að þeim fjölgar nú
með hverjum deginum verkamönnunum, sem
kjósa heldur að skipa sjer í flókk með Marx,
Lenin og öðrum „sora“, en með „úrvalinu“
MacDonald, Jónasi frá Hriflu, Jóni Baldvins-
syni og Co. Og í einkaskóla hans, Samvinnu-
skólanum, greiddu 13 nemendur atkvæði í
heyranda hljóði með eftirfarandi tillögu, sama
daginn og Tíminn kom út með grein hans:
„Nemendur Samvinnuskólans mótmæla því
gjörræði ríkisvaldsins, að reka Ásgfeir BI.
Magnússon úr Menntaskólanum á Akureyii,
vegna pólitískrar starfsemi. Það er hrein og
bein blekking að halda því fram, að skólamir
séu pólitískt hlutlausir, þar sem í skólunum er
rekin áköf og óbilgjörn útbreiðslustarfsemi á
kenningum auðvaldsins undir grímu óhlut-
drægrar . sögukennslu. . Þessari óskammfeilnu
skoðanakúgun, er nýtur fulls styrks ríkisvalds-
ins, mótmælir fundurinn og krefst þess að Ás-
geir BI. Magnússon verði tekinn í skólann aft-
iu' og a.llir nemendur, sem sækja ríkisskólana,
hafi fullt leyfi til að láta skoðanir sínar í ljósi
opinberlega og útbreiða þær“.
Gísli Guðmundsson, núverandi skólastjóri
Samvinnuskólans, var staddur á fundinum og
gerði allt til að hræða nemendur frá þvi að
greiða tillögunni atkvæði. En það tókst ekki
betur en raun ber vitni.
Frásögn Jónasar af viðskiftum Sigurðar
Guðmundssonar skólastjóra og Ásgeirs Bl.
Magnússonar sýnir glögglega hverskonar „sið-
prýði“ það er, sem þessir herrar ætla sjer .að
viðhalda í skólunum. Sigurður reynir að fá
piltinn „til að hverfa frá villu síns vegar“ og
lýsa því yfir, að hann hafi skrifað greinina í
„Rétt“, sem honum var vikið úr skóla fyrir,
áður en honum var kunnugt um reglugerðina.
Á sgeir neitar að segja ósatt um það. Hann
vildi ekki ljúga og þar með hafði hann brotið
í bága við „kurteisi", „góða hegðun“ og „for-
dæmi undanfarandi ára“ og hann var rekinn
úr skóla. Hann hafði virt að vettugi fordæmi
undanfarandi ára og meistarans Jónasar frá
Hriflu, sem hikar ekki við að ljúga upp sögum
um einskonar banatilræðU kommúnista við
sjúklinga. Hann hafði brotið í bág við siðfræði
lyginnar og ef slíkur andi fer að grípa um sig
í skólunum, þá ætlar Jónas frá Hriflu að „loka
til hálfs eða meira einum eða tveimur skólum,
fremur en að láta „vanmenntaða æsingaseggi
setja blett á menntalíf Islendinga“.
Það sem aðallega einkennir grein þessa er
hvernig Jónas dinglar skottinu framan í borg-
arastéttina, eins og hann vildi segja: Blindir
menn! Því eruð þið alltaf að skamma mig?
Sjáið þið ekki, að tryggari og betri þjón en
mig getið þið ekki f engið ?
Tuninn og sósíaldemókratar.
í frásögn sinni af Alþýðusambandsþinginu
og verklýðsráðstefnunni, þakkar Tíminn sósíal-
demókrötum með hjartnæmum orðum fyrir
drög þau, sem þeir lögðu til klofnings Alþýðu-
sambandsins. Víðast hvar hafa kommúnistar
„verið gerðir flokksrækir, er deilur mögnuð-
ust“. — „Víða, t. d. í Þýzkalandi, er harðari
barátta milli jafnaðarmanna og kommúnista en
nokkurra annara stjómmálaflokka“. Þannig
endurtekur Tíminn setningar, sem Morgun-
blaðið er búið að tyggja í mörg ár. Ennfremur
segir Tíminn að sósíal-demókratar „hafi löng-
um reynst einhverjir hinir tryggustu verðir
þingræðisins" (les: auðvaldsins).
Þá tekur Tíminn til meðferðar ályktun sósí-
aldemókrata, sem „telur ástæður þær, sem
verið hafa fyrir hlutleysi Alþýðuflokksins við
núverandi ríkisstjórn, ekki lengur fyrir hendi“r
Segist Tíminn engu ætla að spá um það að ó-
reyndu, hvort sósíaldemókratar meini nokkuð
með ályktun þessari.'En það virðast auðsjáan-
lega ekki vera ástæður fyrir hendi til að ótt-
ast það. Enda sagði einhver, þegar tillagan
var samþykt, að það væri sjálfsagt að sam-
þykkja þetta, „því það segði ekkert".