Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 28.03.1931, Blaðsíða 2

Verklýðsblaðið - 28.03.1931, Blaðsíða 2
Yertalýðurinn fellir dóminn yíir sósíaldemókratísku landráðamönnunum lýðsins. Alþýðublaðið hefir lifað á styrk frá sömu stofnuninni, sem notar fjármagn sitt til að undirbúa stríð gegn Ráðstjórnaníkjunum. Alþýðublaðið hefir fengið yfir 40.000 króna styrk frá II. Intemationale og flokkum þess, samkvæmt reikningum Alþýðusambandsins. Þetta era staðreyndir, sem ekki verður á móti mælt. Og engum sósíaldemókrat dettur í hug að reyna að mæla á móti þeim. Þarna standa þeir berstrípaðir án þess að hafa hina minstu dulu til að hylja nekt sína. Og þá voru góð ráð dýr. Það þurfti að þyrla upp svo miklu moídryki, að nekt þeirra yrði minna áberandi. Og ólánssamur unglingur, Arni Ágústsson að nafni, sem kratamir tóku upp af götu sinni til að láta hann vinna fyrir sig ýms skítverk, sprengdi bombuna, sem átti að geyma vandlega þar til rétta augnablikið kæmi. Á tveim opinberum fundum lýsti þessi hrak- fallabálkur því yfir, að hann ætlaði að leggja fram skjöl, sem sýndu, að Verklýðsblaðið fengi fjárstyrk frá auðvaldinu. Fyrir stórum hóp rnanna lýsir þetta blygðunarlausa verkfæri því yfir, að hann ætli að leggja fram fölsuð skjöl. Auðvifað átti pilturinn að þegja um þ'etta. Meiningin var að feta í fótspor breska íhalds- flokksins og leggja fölsuðu skjölin svo seint fram, að ekki væri ráðrúm til að koma fram ábyrgð á hendur fölsurunum. Herrar mínir! Leggið strax fram fölsuðu skjölin og þið munuð verða látnir sæta ábyrgð og dómur mun verða felidur yfir ykkur áður en gengið verður til kosninga. En ef þið geymið að leggja „gögnin“ á borðið þar til rétt fyrir kosningarnar, þá hlýtur atferli ykkar að verða lýðum ljóst. — Islenzk alþýða er ekki svo skyni skroppin, að hún muni þá ekki vel vita, hvar fiskur liggur undir steini. Og íslenzkir kjósendur úr verkalýðsstétt munu þá fella dóm- inn yfir skjalafölsurunum með atkvæði sínu. Rússneskir sósíaldemókratar ætluðu að koma í veg fyrir verklýðsbyltinguna, með því að í veg fyrir verklýðsbyltinguna,með því að ljúga því upp, að Lenin og félagar hans væru þýzk- að villa rússneskri alþýðu sýn, svo hún héldi áfram að láta auðvaldið drottna yfir sjer, héldi áfram blóðbaðinu gegn stjettarbræðrum sínum. Margir trúðu þessu um stund — en lygar sósíal- demókrata megnuðu ekki að hefta gang sög- unnar. Rússneska byltingin sigraði, og nú hefir Moskva 9. marz 1931. Frá kl. tíu að morgni var réttarsalurinn troðfullur af fólki, sem beið þess að dómurinn yrði birtur. Fjöldi manns beið fyrir utan með mikilli eftirvæntingu. Eftir 26 stunda ráðstefnu voru hinir ákærðu leiddir inn eftir fyrirskipun forseta. Hinir ákærðu biðu dómsins án þess að mæla orð frá munni. Enn urðu þeir að bíða alllengi, þar til dómaramir komu inn í salinn kl. 16.45 og lásu dóminn. Dómurinn tekur það fram, að allir hinna á- kærðu hafi verið meðlimir í sósíaldemókratisk- um gagnbyltingafélagsskap, sem hafa sett sér það mark, að steypa ráðstjóraarveldinu og endurreisa auðvaldsskipulagið, með svikavinnu í atvinnulífinu og herferð á hendur landinu. I þessum tilgangi gerðu þeir bandalag við gagn- byltingaflokk stórborgaranna „Iðnaðarflokk- Á sunnudaginn var, stofnuðu verkamenn í Borgaraesi verkalýðsfélag með 36 meðlimum. Guðjón Benediktsson fór til Borgarness á veg- um Kommúnistaflokksins til að vera við stofn- unina. — Er sannarlega kominn tími til að stofna verkalýðsfélög í Borgaraesi, því kaup- kúgun er þar ærin, og nýlega gerði ríkið tilraun til að lækka kaupið við verk, sem kostað er af rússneski verkalýðurinn fellt dóminn yfir kröt- unum sem flugumönnum erlends auðvalds. íslenzkir kratar geta verið vissir um, að það inn“ og við stórbændaflokk Kondratjews og Tschajanows. Hinir ákærðu fengu fjárstyrk frá Iðnaðarflokknum og frá II. Internationale (Alþjóðasambandi sósíaldemókrata) fyrir miHi- göngu fulltrúaráðs mensjevíka erlendis, er út- býtti peningunum. Fyrir þessa starfsemi dæmir rétturinn, sam- kvæmt tilsvarandi grein í lögum Sóvét-Rúss- lands þá: Gromann, Scher, iSiuchanow, Ginsburg, Jak- ubowitsch, Petunin, og Finn-Jenotajewski í 10 ára fangelsi (lengsta fangelsisvist, samkvæmt lögum Sóvét-Rússlands) og til réttindamissis í 5 ár; Sokolowski, Salkind, Berlatzki og Ikow í 8 ára fangelsi og réttindamissi í 3 ár; Wolkow, Teitelbaum og Rubin í 5 ára fang- elsi og réttindamissi í 2 ár. Dómi þessum verður ekki áfrýjað. rikinu og hreppnum í sameiningu. Kauplækk- un þessari var afstýrt í bili, á þann hátt, að hreppurinn greiðir mismuninn. Daginn eftir hélt Guðjón og félagamir í Borgamesi opinberan landsmálafund. Fundur þessi var mjög fjölsóttur. Guðjón mun skýra frá ferð sinni til Borgarness á Spörtufundinum. mun fara eins fyrir þeim, er þeir ætla að fara að stæla aðferðir skoðanabræðranna í Rúss- landi. Verkamann afé lag siofnað í Borgavnesi Landráð sósíaldemókrata í Rósslandi Hinn 1. marz s. 1. hófust í Mosfcvia róttarhöld í máli, sem hefir geysimikla þýðingu fyrir verkalýð alls heimsins. Fyrir æðsta dómstóli verkalýðsins, hæstarétti Sovétlýðveldanna, standa 14 svikarar og landráðamenn, ákærðir fyrir tilraunir til þess að steypa ráðstjóminni af stóli, með því að undirbúa, í samvinnu við útlent auðvald, árásarstríð á hendur Sovét. Aðferðir þessara verkalýðsfjenda til þess að koma fram áformum sínum, var fyrst og fremst sviksamleg vinna, til þess að reyna að eyðileggja hinn glæsilega árangur 5-ára-áætlun- arinnar. En hverjir eru nú þessir verkalýðssvikarar? Að þessu sinni eru forsprakkarnir ekki fyr- verandi, landflótta kapítalistar, frá dögum keis- arans, ekki heldur leifarnar af hinu deyjandi auðvaldi í Sovét, heldur útlendir og innlendir sósíaldemókratar. Helstu foringjar svikaranna í sjálfum Sovétlýðveldunum eru kratamir V. Gromann og N: Suchanov, en það hafa komið fram við réttarhöldin órækar sannanir fyrir því, að hinir raunverulegu forsprakkar eru í Berlín. Það hefir sem sé sannast, að sérfræð- ingur (!) II. Alþjóðasambandsins (alþjóðasam- bands sósíaldemókratanna) í Rússlandsmálum, Dr. Abramovitch, fór til Moskva vorið 1928 og lagði þá grundvöllinn að hinum glæpsamlega, sósíaldemókratiska félagsskap og sagði um leið afbrotamönnunum fyrir verkum. Þeir áttu að gera allt, sem í þeirra valdi stæði, og hver á sínu sviði, til að skipuleggja sviksamlega vinnu og skaða þannig eftir mætti uppbyggingu sósíalismans, þeir -áttu að agitera, breiða út ólöglegar auðvaldsbókmenntir o. s. frvi — allt í þeim tilgangi að gera auðvaldinu léttara fyrir með að koma sínu heitasta áformi í kring, að steypa fyrstu verkalýðsstjórn veraldarinnar af stóli. Það hefir sannast til fulls við réttarhöldin, að II. Alþjóðasambandið hefir ekki einungis lagt á ráðin með landráðamönnunum, heldur hefir þáð beinlínis haldið félagsskap þeirra uppi með fjár- framlögum. Sósíaldemókrataflokkur Þýzkalands borgaði brúsann, en Dr. Abramovitch afhenti féð í nafni II. Alþjóðasambandsins. En það er ekki nóg með að kratamir hafi fengið upphæð- ir frá hinum svonefnda „Iðnaðarflokki“, sem nýlega var afhjúpaður og helstu forsprakkar hans dæmdir fyrir sömu landráðastarfsemi og kratarnir. Sem kunnugt er var „Iðnaðarflokk- urinn“ gerður út af útlendu auðvaldi, og þá fyrst og fremst frönskum kapitalistum. Með þessu máli sannast því enn á ný sam- band sósíaldemókratanna við hið alþjóðlega auðvald. Ákæruskjalið gegn sósíaldemókrötunum er bæði langt og ítarlegt og sýnir ljóslega alla gagnbyltingarstarfsemi hinnar svonefndu „sambandsskrifstofu" sósíaldemókrataflokks Rússlands. í inngangi ákæruskjalsins stendur meðal annars eftirfarandi: „Málaferlin gegn „Inðnaðarflokknum" opin- beruðu fyrir öllum heimi hættuna á nýrri árásstyrjöld gegn Sovjetlýðveldunum og þá um leið gegn verkalýð allra landa. Jafnframt af- hjúpaði þetta mál samband þessa gagnbyltinga- sinnaða félagsskapar við auðvaldið í Vestur- Evrópu, sem bæði stefna að sama marki: vopn- aðri árás á verkalýðslýðveldin. Stórbændafé- lagsskapur Kondratiev og Tschajanov(sem köll- uðu sig „Flokk vinnandi bænda“) tóku einnig þátt í samsærinu með hagsmuni stórbændanna íyrir augum. Þessi gagnbyltingafélög tóku sér það sam- eiginlega hlutverk fyrir hendur að koma af stað árásarstyrjöld útlendra herja gegn Sovétlýð- veldunum og koma að nýju á fót auðvalds-þjóð- skipulagi. Sama markmiðið vakti fyrir hinum þriðja gagnbyltingasinnaða félagsskap, rússnesku sósíaldemókrötunum, sem var stjórnað af hinni svonefndu „sambandsskrifstofu“ rússnesku mensévíkanna (= sósíaldemókratar í Vestur- evrópu) . Þessi félagsskapur, sem var myndaður upp úr eldri félögum mensévíkanna, hóf að nýju sína fyrri pólitísku starfsemí í ársbyrjun 1928 sem fullkominn gagnbyltingar-félagsskapur. Þeir endurnýjuðu sín fyrri sambönd við mið- stöð hinna landflótta mensévíka í útlöndum fDan, Abramovitch & Co.) og gerðu beint fjár- hagslegt og pólitískt samband bæði við „Iðn- aðarílokkinn“ og stórbændaflokk Kondratiev og Tschajanov. Þvert á móti síðastnefndum fé- lagsskap, reyndu mensévíkarnir ætíð að hylja svik sín með orðagjálfri um sósíalisma og

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.