Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 4
Prjónastofan Malín framleiðir vandaðaslan prjónafafnað, sem þér geHð fengið. Síyðjið það sem íslenzkl er að óðru jöfnu. Munið Malín. 5 Barátta verkakvenna og kratabroddarnir I Alþýðubl. á þriðjudaginn, er stjómin í V. K. F. Framsókn að afsaka við atvinnurekendur þá kauphækkun, sem fiskvinnustúlk- ur knúðu í gegn. Þær eru sárgramar yfir því, að stúlkurnar á vinnustöðvunum skuli hafa mvndað með sér sam- fylkingarlið, sem hafi forustuna í hagsmunabaráttu verkakvenna, því ef stúlkumar fara sjálfar að hafa áhuga fyrir að fá kjör sín bætt, þá verður erfiðara hlutverk stjórnarinnar að halda niðri kaup- inu og bæla niður kröfur þeirra. Framkoma stjórnarinnar í mál- inu er svo augljós stuðningur við atvinnurekendur, að allir hljóta að sjá, að þær bera hag þeirra fyrir brjósti en ekki stúlknanna. Þæi- hafa á tveimur fundum komið með tillögu um að taxt- inn héldist óbreyttur, þrátt fyrir það að vöskunarstúlkumar segð- ust ekki hafa daglaun við að vaska þennan svokallaða millifisk fyrir 1,05 pr. 100 st. Þar við bættist, að það var víða svindlað á málinu. Nú skulum við athuga hvað stjórnin hefði haft af stúlkunum, hefði tillaga hennar verið sam- þykkt. Stúlka sem vaskar 600 st. af millifiski á dag, hefði sam- kvæmt tillögu stjómarinnar fengið kr. 6,30 yfir daginn. í stað- inn fyrir það fá þær nvi 12 kr. fyrir að vaska 600 st. af milli- fiski, sem er sannarlega ekki of mikið fyrir þann þrældóm, sem vaskið er. En stjórninni tókst að hindra kauphækkun á Labra, sem er þó alveg nauðsynleg, því á málinu á honum er líka svindlað og hann hafður stærri en hann má vera. Við verkakonurnar, sem vorum á síðasta fundi í „Framsókn“, sáum greinilegar en nokkru sinni áður, hvers við megum vænta af stjórninni, .þegar við berjumst fyrir bættum kjörum okkar. Við skulum því ekki láta hana kúga okkur, heldur höldum á- fram baráttunni fyrir hækkun á Labra, hækkuðu dagkaupi og betri aðbúnaði á vinnustöðvum. Eflum samfylkingarliðið og gefum sjálf- ar út Fiskstöðvablaðið. Broddamir í verkakvennafél. >(&%%%%% % % Sláturfélag Suðurlands Reykjavik — Simi 1249 — Sími: Sláturtélag Niðursuðuverksmiðja - Bjúgnagerð Reykhús - Frystihús Kjöt allar tegundir, nýtt, frosið, reykt, niðursoðið og saltað. Fiskboliur, galfalbitar og lax niðursoðið. Askurður á brauð, fjölbreyttasta og bezta úrval á landinu. Ostur og smjör frá Mjólkurbúi Fóamanna. Verdskrár sandar eftir óskum og pantanír atg-r. nm allt land. * * * R E Y N I R SMÍÐASTOFA VATNSSTÍO 3 SÖLUBUÐ LAUGAVE6 11 Gengið inn frá Smiðjustíg Lítið í sýníngarglugga okkar við Smiðjustíg. ISLENZK HÚSGÖGN ÍSLElfZK ÁKLÆDI kvarta yfir því, að stúlkurnar vilji ekki kannast við að þær séu í samfylkingarliðinu. Það gleður mig að stúlkumar skuli hafa skilning á því, að þær eiga ekki að opna flugumönnum atvinnu- rekenda hjarta sitt. Að þetta er ekki ofmælt, sannar eftirfarandi: Ein úr stjórninni mim hafa farið upp á lögreglustöð til þess, að reyna að fá baráttumálgagn okk- ar, „Fiskstöðvablaðið“, bannað. Gagnvart slíkum útsendurum verður aldrei of varlega farið. Verkakona. Vitið þið það, að allar konur, sem hafa reynt „Freyju“-kaffibætinn, eru sammála um, að hann sé beztur? Hitt vita allir, að sá úrskurður, sem kon- urnar kveða upp um kaffibæti, RÆÐUR ÖRSLITUM. Kaffibætir okkar er seldur bæði í pökkum og smástöngum. Hann fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. — í heildsölu hjá Samb. ísl. samvinnufélaga og beint frá verksmiðjunni. ffibætisverksm. „Freyja“ \kiireyri Sjó vátryggingar Brunatryggingar Vátryggið hjá aliís enzku féíagi Islenzkt tryggingafélag fyrir islenzkar tryggingar Sfmnefni: Insurance Sjóvátryggingafélag Islands h.f, Bey kj avik C&Sb&OSBi

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.