Verklýðsblaðið - 29.05.1934, Blaðsíða 2
mótmælanlegar staðreyndir um
erindrekstur hinna gagnbyltinga-
sinnuðu klíkuforingja innan verk-
lýðsflokksins í þágu auðvaldsins.
Þessi dæmi sýna ljóslega að tæki-
færissinnarnir og liðhlaupamir
eru angi af sósíaldemókrötum —
og meira að segja hættulegasti
hluti þeirra.
1 fullu samræmi við afneitun
tækifærissinnanna á stefnu og
stjóm flokksins — • er kenning
þeirra um eðli og uppbyggingu
verklýðsflokksins. Þessi skoðun
— sem afneitar aganum og álít-
ur klíkuskapinn eðlilegt, réttmætt
ástand — er engin ný bóla, held-
ur skoðun tækifærissinna í öllum
löndum, sem vilja engan byltinga-
flokk, heldur borgaralegt kosn-
ingatæki eins og krataflokkarnir
eru.
Hvað segja bolsévikkamir um
flokkinn:
„Flokkur okkar er baráttusam-
band af skoðanabræðrum ákveð-
innar stéttar — stéttar byltingar-
sinnaðra öreiga og byggist á
grundvelli frjálsfa samtaka.
Flokkur okkar er baráttusam-
band, sem setur sér það takmark,
að afnema auðvaldið og reisa
nýtt þjóðfélagsskipulag, sem sé
skipulag kommúnismans. Hann
er baráttusamband, þar sem
hagsmunir hinna einstöku félaga
verða að lúta hagsmunum alls
flokksins, hagsmunum allrar
stéttarinnar. Hann er samband,
með járnhörðum aga, sem er til-
verugrundvöllur sérhvers bar-
áttuflokks. Hann er flokkur ein-
ingar í hugsun og í framkvæmd-
um. Hann er samband, sem berst
gegn hverskonar glundroða innan
vébanda sinna, gegn hverskonar
agaleysi, smáborgaralegu tvístigi,
sem grefur undan baráttuafli
flokksins“.
(Kaganovitsj: Um flokks-
hreinsun).
I
Það er hverjum manni aug-
Pólitísk
í meir en fjögur ár hefir við-
skiftakreppa auðvaldsins læst
klóm sínum um hinn kapitalist-
iska heim. ,
Einkenni viðskiftakreppunnar
er gífurleg söfnun óseljanlegra
vörubirgða, sem leiðir annarsveg-
ar til stórfeldrar stöðvunar á at-
vinnutækjunum, hinsvegar til
verðfalls á framleiðsluvörunum.
Af stöðvun atvinnutækjanna leið-
ir atvinnuleysi all-mikils hluta
verkalýðsins, sem aftur sviftir
hann kaupgetu og leiðir til meiri
eða minni skorts og jafnvel hung-
urdauða í stórum stíl. Verðfall
framleiðsluvaranna hefir sams-
konar áhrif á hag þeirra smá-
framleiðenda, sem framleiða að-
eins méð eigin vinnuafli og at-.
vinnuleysið á hag verkalýðsins:
Sviftir þá kaupgetu, svo að jafn-
vel framleiðslutæki þeirra eru
tekin upp í skuldir, en þeir standa
eftir slyppir og snauðir. Enn-
fremur, í síharðnandi samkeppni
kapitalistanna innbyrðis, eru þeir
máttarminni ofurliði bomir,
verða gjaldþrota, meðan eignir
þeirra falla í skaut sigurvegurun-
ljóst, að þessi lýsing, sem| gefin
er af ritara rússneska bolsé-
vikkaflokksins, er hin fullkomn-
asta mótsetning við starf og
stefnú tækifærissinnanna og
klíkusinnanna hér í flokknum.
Þeir vilja enga einingm í hugsun
og athöfnum flokksins.
„Allir þessir smáborgarar troða
sér inn í flokkinn á ýmsan hátt,
og bera með sér allt fálmið, tæki-
færisstefnuna, upplausnina og
tortryggnina. Þeir eru aðal upp-
spretta klíkuskaparins og hröm-
unarinnar, uppspretta skipulags-
leysisins og sprengingartilraun-
anna innan flokksins. En að berj-
ast gegn heimsauðvaldinu með
slíka bandamenn að baki sér, er
sama og að þurfa að berjast á
tvær hendur. Þessvegna er það ó-
hjákvæmilegt skílyrði fyrir sig-
ursælli baráttu gegn heimsauð-
valdinu, að berjast miskunnar-
laust gegn þessum mönnum og
útrýmá þeim úr flokknum".
(Stalin: Leninisminn).
Á landsfundi miðstj. K. F. í.
s. 1. haust gerði í'élagi Einar 01-
geirsson með sjálfsgagnrýni sinni
talsverða tilraun til að tileinka sér
stefnu flokksins og til að skilja
nauðsynina á baráttunni gegn
tækifærisstefnunni.
Frá þessum tíma hefir sáttfýsi
fél. E. 0. gefið klíkusinnunum
styrk til að halda áfram mold-
vöi’pustarfi sínu gegn stefnu og
stjóm flokksins.
Fél. E. 0. tók upp baráttu gegn
burtrekstri St. P. og H. B. úr
flokknum og gerðist um leið skjól
og skjöldur fyrir klíkubaráttu
tækifærissinnanna.
Með allskonar „kenningar“-
slitrum hefir fél. E. O. gefið
klíkusinnum vopn og þrótt til
áframhaldandi flokkseyðileggjandi
starfsemi. Og þrátt fyrir áminn-
ingu flokksstjómarinnar til fél. E.
0. um að hlýða- skilyrðislaust
ákvörðunum flokksins og beygja
TÍðhorf
um, stórkapitalistum og auðhring-
um.
Afleiðingar heimskreppunnar
birtast þannig í: Annars vegar
samsöfnun gífurlegra verðmæta,
sem safnast á færri og færri
hendur (og eru eyðilögð í stórum
stíl). Hins vegar tugir miljóna
atvinnulauss sveltandi verkalýðs
og aragrúi strítandi smáframleið-
enda (smábændur, smáútvegs-
•menn og handverksmenn), sem
hálfsveltandi halda dauðahaldi í
skuldum hlaðnar „eignir“ sínar.
Borgaraflokkamir reyna stöð-
ugt. að telj a alþýðunni trú um, að
kreppan sé aðeins stundarfyrir-
bæri, sem bráðum sé liðið hjá, og
þá verði allt gott aftur. En hitt
er staðreynd, að fram á mitt árið
1932 hélt heimskreppan stöðugt
áfram að harðna. Og þó heims-
kapitalismanum þá — með því
að velta byrðum kreppunnar yfir
á bak verkalýðsins og smáfram-
leiðenda — tækist að hindra frek-
ari dýpkun viðskiftakreppunnar,
er ekki síðan um neina viðreisn
að ræða, heldur aðeins stöðvun,
sem byggist á aukinni kúgun og
sig undir agann, þá hefir hann
ekki ennþá hlýtt þeirri flokksskip.
un. Þvert á móti hefir fél. E. O.
gengið svo langt að trúa liðhlaup-
um eins og Hauki Bj. fyrir leynd-
armálum flokksins og gert á þann
hátt flokkinn að opinni bók fyrir
krataforingjunum og lögreglunni
(sbr. frásögn Alþýðubl. frá sellu-
fundi í flokknum).
Órækt vitni um „heilindi“ hinna
reknu klíkuforingja, eins og H.
B., gagnvart verkalýðnum, eru
njósnir þeirra fyrir krataforingj-
ana. Og til þess að veita athygl-
inni frá sjálfum sér, breiða svo
þessir liðhlauparar og níðingar út
lygar um „samband flokksstjórn-
arinnar" við hættulegustu fjand-
menn verkalýðsins, kratabrodd-
ana. '
Þessi tegund manna er ekkert
nýtt fyrirbrigði í sögu verkalýðs-
ins og 'kommúnistaflokkanna, þeir
eru
„Hræsnarar, sem lifa á svikum
við flokkinn, sern leyna hann hinu
sanna takmarki sínu með lognum
eiðum um að viðhalda „hollustu“
sinni við flokinn, en reyna í véru-
leikanum að eyðileggja pólitík
hans“.
(Úr ákvörð. Miðstj. KFSL
um flokkshreinsun 1933).
Hin skerpta klíkubarátta tæki-
færissinnanna, — sem eru erind-
rekar borgarastéttarinnar innan
flokksins —, er eitt af þeim fyrir-
brigðum, sem sýna vöxt stétta-
baráttunnar hér á landi. Fjöldi
verkalýðs hefir misst alla tiltrú
til svikaranna og burgeisanna í
stjóm Alþýðuflokksins og versn-
andi kjör verkalýðsins hafa magn_
að svo þessa óánægju meðal
sósíaldemókratiskra verkamanna,
að þá og þegar getur þessi
óánægja þróast upp í stórkostlega
samfylkingarbaráttu fyrif hags-
munum verkalýðsins undir for-
ustu K. F. í., gegn vaxandi at-
vinnuleysi, lækkandi launum,
arðráni á undirstéttum og undir-
okuðum þjóðum. En slíkar að-
gerðir er . engin lausn á krepp-
unni, sem! á rætur sínar í mót-
setningum framleiðsluskipulags
auðvaldsins, heldur þvert á móti
skerpa þær stéttamótsetningam-
ar, svo að viðskiftakreppan þró-
ast yfir í pólitíska byltinga-
kreppu.
Vegna sigurfarar hinnar social-
istisku uppbyggingar verkalýðs-
ríkisins- rússneska — undir for-
ustu kommúnistaflokksins —
samtímis aukinni kúgun og arð-
ráni auðvaldsins — vex bylting-
arhugur og hreyfing verkalýðs og
vndirstétta auðvaldslandanna svo,
að auðvaldið getur ekki lengur
haldið honum í skefjum og
stjórnað arðránsskipulagi sínu
með hinum gömlu „lýðræðis“ að-
ferðum, heldur verður að grípa til
meira eða minna ógrímuklæddra
ofbeldisstjómaraðferða: Fasism-
ans.
Það, sem nú einkennir hið
pólitíska ástand auðvaldsins, er:
Annars vegar hinn upprennandi
fasismi, sem lokaráð auðvaldsins
til að viðhalda arðránsskipulagi
sínu og völdum yfir verkalýð og
vinnandi alþýðu. Hins vegar vax-
andi byltingarhreyfing verkalýðs-
vaxandi dýrtíð og annari kúgun á
verkalýðnum af hálfu auðvalds-
ins.
Þessi viðhorf gera það að verk-
um að fyrir borgarastéttina verð-
ur æ meiri nauðsyn á því að skapa
sér nýjan vamarmúr gegn
straumi verkalýðsins yfir til K.
F. í., sem er flokkur verkalýðsins,
og eina forustan, sem verkalýð-
urinn á í núverandi og komandi
baráttu gegn síversnandi kjöram.
Með því að vinna að klofningi
á fylkingum hins byltingasinnaða
verkalýðs, eru liðhlaupamir og
tækifærissinnarnir að veita auð-
valdinu þann bezta stuðning sem,
hægt er að veita því á yfirstandi
tíma. Og þessi starfsemi þeirra
stefnir í þá átt að skapa nýjan
krataflokk, með margfalt skæðari
blekkingarmeisturum á oddinum,
heldur en Alþýðuflokkurinn hefir
á að skipa.
Verkefni hvers einasta komm-
únista og róttæks verkamanns er
því að kyrkja í fæðingunni þessa
nýju stoð auðvaldsins. Og það
verður aðeins gert með því:
að afhjúpa hið sósíaldemókrat-
íska klofningsstarf liðhlaupanna
og tækifærissinnanna,
að skerpa baráttuna gegn krata_
foringjunum — brautryðjendum
hinna fasistisku hungurárása og
ofbeldis gegn verkalýðnum,
að sameina verkalýðinn á vinnú_
stöðvunum og atvinnuleysingjana
um hagsmunakröfur sínar og
stöðva þannig framrás hinna fas-
istísku hungurárása auðvaldsins á
verkalýðinn.
Aðeins í gegnum þetta daglega
starf méðal verkalýðsins, er unnt
að skapa sterka og einhuga aani-
fylkingu verkalýðsins og sveita-
alþýðunnar, sem verði fær um
að steypa arðræningjunum af
stóli með byltingu — og stofn-
setja sovétveldi verkamanna og
smábænda á íslandi.
H. Á.
ins og frelsisbarátta undirokaðra
þjóða.
Úrslitabarátta auðvalds og
sósíalisma nálgast.
Eins og gefur að skilja, endur-
speglast heimsástand auðvaldsins,
í stækkaðri mjmd, í auðvaldsrík-
inu íslenzka. Áhrif viðskifta-
kreppunnar hafa hér orðið þau
sömu. Atvinnuleysi verkalýðsins
hefir vaxið ár frá ári. Verðfall
afurðanna hefir þrengt kosti
smábænda og smáútvegsmanna.
Atvinnurekendur hafa notað sér
atvinnuleysið til árása á launa-
kjör verkalýðsins. Fulltrúar yfir-
stéttanna á Alþingi (allir þing-
flokkarnir) hafa, til viðbótar við
atvinnuleysið, launaárásirnar og
verðfall afurðanna, gert sitt til
að velta byrðum kreppunnar yfir
á bak alþýðunnar með sífellt
hækkuðum tollum og óbeinum
sköttum.
Árangurinn er tiltölulega fjöl-
rnennur hálfsveltandi atvinnuleys-
ingjahópur og skuldum fjötraðir
smábændur og smáútvegsmenn,
við hliðina á tveimur auðhring-
um, sem ráða yfir 5/e af útflutn-
ingi þjóðarinnar, og tiltölulega
fáum stórbændum', sem í gegnum
samvinnufélögin skammta smjá-
bændunum lífsnauðsynjar sínar.