Verklýðsblaðið - 07.08.1934, Blaðsíða 2
Fagnaðarboðskapur
Mussolini.
Lotaöngar til villi-
mennokunnar og
•triðgins.
Hinn 26. maí hélt Mussolini
ræðu í ítalska þinginu um „ástand
ið í framleiðslu og fjármálum
landsins '. Þessi ræða á skilið að
verða hverjum verkamanni og
andfasista kunn, því hún er óslitin
keðja játninga um það algerða
öngþveiti sem fasisminn er kom-
inn í á Ítalíu og jafnframt kald-
hæðnislegur lofsöngur til þeirrar
villimennsku, sem fasisminn og
hinn rotnandi kapítalismi leiðir
yfir mannkynið.
Mussolini byrjaði á að lýsa því
hvernig verslunarjöfnuðinum
hefir hrakað ár frá ári og játaði
að „ástandið hafði ekki batnað á
þessum árum“ og að „með sama
áframhaldi yrði hallinn 3 miljarð-
íp- um áramót“.
Síðan lýsti hann fjárhag ríkis-
ins: síauknum tekjuhalla fjárlag-
anna, sem nemur t. d. „á 10 mán-
uöum yfirstandandi fjárhagsárs
3581 miljónum“.
Því næst talaði hann um afkomu
iðnaðarins og lýsti því hvemig
ríkið hefði orðið að taka í taum-
ana til þess að bjarga fjölmörg-
um' iðnaðarfyrirtækjum og bönk-
um| frá gjaldþroti, m. a. stærsta
banka Ítalíu „Banca Mommerci-
aie“.
Þá talaði hann um ástand land-
búnaðarins og játaði að ef ríkið
hefði ekki skorist í leikinn (sem
kostaði það 180 miljónir), þá
hefðu allir landbúnaðarbankar
Ítalíu farið á hausinn.
Þá talaði hann um skattamálin
og játaði að skattar hefðu hækkað
gífurlega. M. a. sagði hann að
fasteignaskatturinn hefði hækkað
úr 84 mil. árið 1913 í 150 milj.
1933, sýsluskattar úr 74 i 410
milj. og sveitarútsvör úr 124 í 550
milj. Loks játaði hann í þessu
sambandi að heildarskattar á land-
búnaðinum hefðu hækkað úr 308
milj. árið 1914 í 1514 milj. 1933.
Er Mussolini hafði lýst þannig
botnlausu öngþveiti fasism'ans í
einstökum atriðum, lýsti hann
fraihtíðarhorfunum þannig:
„Það er ekki nema um tvo
möguleika að ræða: annað hvort
munum við búa enn imv langt
skeið við djúptæka kreppu eða við
munum smám saman vakna aftur
tU lífsins. Ék álít þó fyrir mitt
leyti að við verðum algerlega að
losa okkur við þá hugmynd að
tímar hins svokaUaða velgengis
geti nokkurntíma komið aftur!“
Og áfram: „Ef til vill eigum við
fyrir höndum tímabil, er mann-
kynið verður að sætta sig við
enn erfiðari kjör en nú. Maður
þarf ekki að taka sér það nærri(!)
Þetta getur skapað manntegund,
einkaþarfir Haraldar Guðmunds-
sonar og annara borgara land-
horna í milli, láti þessi ,snattskip‘
flytja hinn blekkta og kauplausa
verkalýð að norðan til heimila
sinna, algerlega ókeypis.
Síldarsamlag útvegsmanna
fær einkasölu hjá ríkinu!
Alþýðuflokk&ráðherraim gpetar útgerðarmönn-
am einokan á, allri matjes-sildinní.
I síðasta Verklýðsblaði var sagt
að „guli sáttmálinn“ þýddi „meiri
samtvinningu ríkisvaldsins og at-
vinnurekendastéttarinnar en fyr“.
Þetta hefur sannast furðu fljótt.
Sú þróun fjármála- og einokunar-
valdsins, sem á stjórnartímabili
Ólafs Thors og Magnúsar Guð-
mundssonar, leiddi til fiskhrings-
ins undir stjórn KVeldúlfs, hefur
nú haldið áfram með myndun
matjesíldarsamlags, sem Haraldur
Guðm. hefir lagt blessun sína yfir.
Útgerðarmenn hafa myndað
matjesíldarsamlag og virðist meiri
hlutinn í stjórn þess vera íhalds-
menn og nasistar. Það er til-raun
til frekari skipulagningar á auð-
valdsframleiðslunni — og Fram-
sókn og Alþýðufl. lýsir því enn
einu sinni yfir að það sé einmitt
þetta, sem þeir séu að berjast fyr-
ir, í andstöðu við hina óskipulögðu
„frjálsu“ samkeppni. Er nú sem
oftar reynt að blekkja með því
að hér sé um stefnumál verka-
lýðsins að ræða. En það er einmitt
þvert á móti. Með þessu eru út-
gerðarmenn að skapa sér sterkari
samtök, til að standa betur að
vígi í baráttu þeirra fyrir sem
mestum gróða.
Kristján 10. og Haraldur Guð-
mxmdsson hafa undirskrifað lög
um að útflutningsleyfi þurfi fyrir
matjesíld — og gefið stjóminni í
samlagi útgerðarmanna einkaleyfi
á öllum matjesíldarútflutningnum.
Með þessu styrkir „ríkisstjórn
hinna vinnandi stétta“ einokun-
arsamtök útgerðarmanna og fær
þeim geysileg völd í hendur. En
verkalýður og sjómenn, sem eiga
alt sitt undir þessu, fá þar engu
að ráða.
Hér er verið að endurtaka til-
raunina, sem gerð var með sfldah-
einkasölunni, — og sýnir það sig
hér, sem víðar, að „vinstri" flokk-
arnir hafa ekkert lært af þróun
síðustu 6 ára. Enn eru útgerðar-
mönnum fengin öll völd í hendur,
ríkisvaldið notað beinlínis til að
þjóna þeim.
x \
En verkalýðurinn er ekki á því
að láta auðvaldið blekkja sig til
skiftis á einkasölum og frjálsri
samkeppni og telja honum eitt ár-
ið trú um að einkasala sé eina úr-
lausnin, en annað árið að frjáls
samkeppni sé eina bjargráðið. —
Fyrir verkalýðinn, og sérstaklega
sjómenn, þýðir hvorttveggja yfir-
ráð útgerðarmanna, sundraðra
eða sameinaðra. Fyrir verkamenn
á sjó og landi þýðir hvor mynd
auðvaidsdrotnunarinnar sem er á-
framhaldandi neyð og kaupleysi
sakir hlutaráðningarinnar.
Kröfur verkalýðsins eru nú:
fullkominn taxti verklýðsfélaganna
íV.S.N., 640 kr. lágmarkstrygging
fyrir sjómenn á síldveiðum, — og
takmarkið er: afnám eignai’réttar
útgerðarmanna og annara síldar-
braskara á síldarskipum, bryggj-
um, húsum og öðru, sem til fram-
leiðslunnar þarf. Og það verður
fyrst framkvæmt með kollvörpun
yfirstéttarinnar, töku ríkisvalds-
ins í hendur sovétstjómar verka-
manna og bænda og þá fullkomn-
um ríkiseinkasölum í höndum
verkalýðsins. Það er takmarkið,
sem hinn byltingasinnaði verka-
lýður undir forustu K.F.Í. berst
fyrir, — í skerandi mótsetningu
við styrkingu Alþýðuflokksráðu-
i neytisins á valdi yfirstéttarinnar.
400 skr&dir
atvlmm-
lansir.
Atvinnubót&blekkingin.
Nú á mesta atvinnutímabili árs_
ins, létu um 400 verkamenn skrá
sig vinnulausa hér í bænum. Þessi
tala gefur þó vitanlega ekki rétta
hugmynd af ástandinu, því án efa
eru a. m. k. 800—900 atvinnulaus
ir verkamenn í Reykjavík, auk
iðnaðarmanna, verzlunarfólks o.
s. frv.
Hefðu atvinnuleysingjarnir haft
nokkra von um vinnu, hefðu
margfalt fleiri komið til skrán-
ingar.
Vinna við höfnina er nú nærfelt
engin og fjöldi vörubíla, sem' lítið
eða ekkert hafa að gera vikumar
út.
Bæjarstjómin samiþykkti á síð-
asta fundi, af hræðslu við aulrinn
baráttuhug atvinnuleysingjanna,
að hefja atvinnubætur í þessari
viku.
En hvernig á nú að framkvæma
þessa atvinnubótasamþykkt ?
Það á að veita 50—60 verka-
mönnum vinnu, þ. e. þeir 50 verka
menn, sem sagt var upp í vatns-
veitunni, verða teknir aftur í vinn
una, en allur atvinnuleysingjahóp-
urinn fær enga vinnu, að minnsta
kosti ekki fyr en ef bærinn fær
nýtt lán(H).
Nýja stjómin, sem lofaði at-
vinnu handa öllum fyrir kosning-
arnar, getur nú ekki veitt neinum
verkamanni atvinnu, en er hins-
vegar önnum kafin við að auka
dýrtíðina méð kjöteinokun og síld-
areinokun í þágu örfárra stór-
bænda og stórútgerðarmanna.
Það er sagt að Haraldur at-
vinnumálaráðherra (sem býr nú
á Hotel Borg), kvarti mjög yfir
peningaleysi, eins og íhaldið ger-
ir ávalt, þegar verkalýðurinn
krefst vinnu.
sem er fær um að lifa slíkum
meinlætalifnaði og vinna slík af-
reksverk, að við getum enga hug-
mynd gert okkur um það á þessu
augnabliki^.
Þegar Mussolini hafði birt þenn
an fagnaðarboðskap villimennsk-
unnar, lýsti hann nánar eðli hans
og innihaldi þannig:
„Fasisti má ekki lofa verka-
lýðnum: „við skulum hækka kaup
ykkar“. Heldur á hann að segja:
„Færið fórnir(!). Þær munu gera
ykltur kleift að sigra í baráttmini
á heimsmarkaðinum, auka útflutn-
ing okkar og veita ykkur og þeim,
sem nú eru atvirmo'ausir, stóðuga
atvinnu(!) ......Þegar maður á
við atvinnuleysi að stríða sem
verður æ alvarlegra(!?) þá má
maður ekki lengur leggja áherslu
á orðin: „hátt kaup“, heldur á
maður að leggja áherzluna á
„tilveru kaupsins“ og umfram allt
á „áframhaldandi tilveru þess“(!)
M. ö. o. ekki kauphækkanir
heldur eitthvert kaup. Mussolini
1 meinar kauplækkanir eru eina úr-
ræði okkar. — Gg það á Ífalíu
þar sem kaupið samkvæmt játn-
ingu fasistaráðherrans Bottai fyr_
ir löngu er orðio svo !ágt að það
, r>fir náð ]. v í lagmarki að „maður
a; naðh^ o- c drepst eða gerir app-
ieisn“, p'<- og Botta: o?ðað! þafi.
Mussolini gat aðeins bent á eitt
svið „framleiðslunnar“ sem sýndi
sífeldar „framfarir“ — sem sé víg-
búnaðinn. Hann sagði m. a.: „Við
munum! notfæra okkur út í æsar
það leyfi sem Washington-sátt-
málinn veitti okkur, sem sé að
byggja samtals 70,000 tonn her-
skipa...... Jafnframt munum
vér nota nær 1000 miljónir til
nýrra hernaðarflugvéla.“
í þessu sambandi talaði Musso-
lini urn heimsástandið og ófriðar-
hættuna, og sagði m. a. þessi
eftirtektarverðu orð:
„Hin ægilega spurning, sem hef-
ir hvílt eins og farg á hugum
fjöldans frá upphafi mannkyns-
sögunnar er þessi: Er friður eða
stríð framundan? — En þó sýn-
ir sagan okkur að styrjaldir eru
fyrirbrigði sem fylgja allri þróun
mannkynsins.(H) Ef til vill eru
styrjaldirnar þau sorglegu forlög
sem hvíla á mannkyninu. Stríð er
jafn nauðsynlegt karlmonnunum
eins og konunum að verða mæð-
ur(!!) .... Ég hefi ekki nokkra
trú á varanlegum friði og álít
Sovétvimirinn
er nýkominn út, og flýtur oftiríar-
andi greinar: Sovétríkin 11 ára, eftir
IÍ. Berger; Nokkur orð um húsgagna-
iðnað og kjör iðnaðarmanna í Ráð-
stjórnarríkjunum, eftir Bjarna Bent-
son, Öryggi vcrkalýðsins, Sig. Tóm-
asson; íþróttahreyfing vcrkalýðsins í
SovétríkjunUm, þýtt; Vor mannkyns-
ins, eftir Kristinn E. Andrésson;
Sovét-Búrjatia,þýtt; Martin Andersen
Nexö, eftii- Á. H.
þelta hefti er 16 síður. Frágangur
og prentun prýðileg að vanda. Verð
aðeins 40 aurar. Afgreiðsla á skrif-
stofu Sovétvinafélagsins, Lækjarg. 6.
hann jafnvel skaðlegan grund-
vallakostum mannanna, sem að-
eins geta notið sín fyllilega í blóð-
ugum átökum.“‘(!!!)
Þannig lýsir Mussolini því sjálf-
ur hispurslaust yfir að villi-
mennskan — hungur og styrjald-
ir — er ekki einungis árangui- fas-
ismans heldur einnig takmark
hans og hugsjón. — En þessi við-
urkenning mun einnig opna augu
verkalýðsins enn betur fyrir því
að ekki er nenia um tvennt að
velja: annaðhvort villiniennsku
eða socialisma!