Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 1
VERKLyÐSBLAÐIÐ ClTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavík, föstud. 5. okt. 1934. ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST! V. árg. 44. tbl. 12-1500 atvinnuleysingjar Togararnir bundnir. — Atvinnubæturnar skornar niður. — Vinnu- dagurinn styttur. — Kaupið lækkað. — Nýjar uppsagnir i bæjarvinnu Á atvixmubótaskrifstofunni eru nú skráðir a. m. k. 1300 atvinnu- lausir verkamenn hér í bæ. At- vinnubótaúthlutarinn Jón Dan- íelsson kveðst ekki mega gefa upp hina réttu tölu, og eins og kunnugt er, hilma krataforingj- amir og íhaldið í bæjarráðinu yfir allt saman til að almenningur fái ekki rétta hugmynd af því hungurástandi, sem ríkir meðal verkalýðsins í bænum. Alþýðubl., Moggi og N. Dbl. þegja og hjálpa þannig húsbóndanurri — auðvald- inu — til að breiða yfir ástandið. „Atvinnuleysis“-ráðherra Al- þýðuflokksins þykist gera allt, sem hann getur, til að bæta úr atvinnuleysinu. Og sama segir borgarstjóri Ihaldsins. Þessir hungurstjórnendur atvinnumál- anna hjá bæ og ríki hafa nýlega komið sér saman um' „skipulagn- ingu“ atvinnubótanna í bænum. Nú er þessi „skipulagning" að sýna sig í reyndinni. 13 f]ölskyldumönnum með yfir 48 manns á framfæri er sagt upp i at- vinnubótavinnunni. 6 verkamönnum sagt upp hatnar- vinnunni. felld af 8 íhaldsm. gegn 1 (full- trúi K. F. 1.). Og til þess að sýna fjandskap sinn við þessar kröfur, sat allt kratahyskið hjá við at- kvæðagreiðsluna. Meirihluti togaraflotans — sem mesta atvmnu hafa skapað í bæn- um, liggur bundinn við land. Þeir sem ganga, sigla með örfáa menn, en kaupa fisk af bátum úti á landi. öll borgarablöðin þegja um ástandið. Alþýðufl., sem mest gal- aði áður: „Út með togarana“(!) og krafðist að ríkið ræki þá, þeg- ir, þvi nú er atvinnumálaráðu- neytið í höndum kratabrodds, sem situr og stendur eins og auðvald- ið Vill. Því ekki að taka togarana leigunámi (eins og Sólbakka) og skapa atvinnu ? Af því auð- valdið (Kveldúlfur o. s. frv.) græð. ir ekki á því. Þannig er ástandið: atvinnu- leysi — aukin dýrtíð og útlitið: Almennt hungur meðal verkalýðs- ins. Og Alþingi — hungurþingið 1934 — sem setið hefir og ekkert gert í 4 daga, en eytt 12000 kr. af fé almennings, á að kóróna árásimar á verkalýðinn, auka enn meir á eymd verkalýðsins. „Hingað og ekki lengra“ verð- ur að vera svar verkalýðsins. Hann verður — ef hann vill lifa — að beita því vopni, sem eitt allra getur sundrað hungur- áformum — og árásum burgeis- anna, þ. e. samtök — fjöldasamtök og barátta. Sýnum hungurherrunum á þingi hnefa verkalýðsstéttarinnar. Krefjumst aukinnar atvinnu, atvinnuleysistrygginga og styrkja. Höldum baráttunni áfram fyrir 300—400 manns í atvinnubætum- ar og' öðrum kröfum verkalýðsins. Brezku skuldafjötrarnir Hvað stendör í leyniskýrslonum? > Vinnudagurinn i atvinnnbótnnnm styttnr í 6 tíma. DagkanpiS Iækkað um 4,60 niðnr í 9 kr. á dag. Atvmnubætumar skomar niður i 12 daga á mánuði fyrir verkamenn, sem hafa mikinn ómagafjðlda, en 6 — sex — daga á mánnði fyrir þorr- ann af verkamönnum. Mikill meiri hluti atvinnulausra verkamanna, bilstjóra o. fl. lá aldrei handtak í atvinnubótavinnnnni. Þessi hungurskipulagning- eru efndimar á loforði auðvaldsflokk- anna (sérstaklega Alþýðufl.) um „atvinnu“ og ,,skipula^“(!). í gær bar fulltrúi K. F. í., Björn Bjamason, fram tillögu um: a) að bærinn taki aftur í vinnu verkamenn, sem sagt var upp, b) að fjölga upp í 400 manns í atvinnubótum (til vara 300), c) að greitt sé taxtakaup (dagkaup) ,,Dagsbrúnar“, þó vinnutími sé styttur. Og hvað skeður. Krataforingj- unum og Framsóknarkonunni (góðu!) fannst ekki ástæða til að ræða þessi velferðarmál verka- lýðsins — og þögðu. Tillagan var Hver er Mr. Cable? í byrjun stríðsins kom hingað brezkt hei-skip og setti Mr. Cable d land sem ræðismann Breta á íslandi. Frá þeim degi og til stríðsloka var landið tekiö undir brezka yfiretjórn. Hið sjálftekna vald ræðismannsins gekk svo langt, að honum leyfðist að hafa eftirlit með bréfasendinguin einstaklinga. Hvert einasta mál laut úrskurði hans. Undir hans stjóni fóru fram njósnir um afstöðu manna til Bretlands. Mönnum mun enn minnisstæður „svarti iistinn“, sem kaupsýslumenn og aðrir einstakl- ingar voru settir á og ofsóknimar i sambandi við það. Héðan fór Mr. Cable árið 1919. Ilann hefir síðan verið utanríkisfull- trúi Breta, séretaklega i Noregi og Danmörku. Við sendisveit Breta i Kaupmannahöfn hafði hann til með- fcrðar mál íslands. Mr. Cable kom til Islands í sum- ar. pað var síður en svo að hann færi í launkofa með fyrirætlanir sínar. í viðtali við Morgunblaðið segir iiann afdráttarlaust, að hann sé kominn til þess að athuga verzl- unarástand íslands Og hann bætir við, þegar hann skýrir áhrif þau, er hann verður fyrir hér: „Mér dettur í hug leikrit Einars Kvaran, þar sem deilan var um hvort selja ætti þjóðleg verðmæti, eða heldur halda þeim fyrir þjóðina eina. Mér finnst stefna sú vera aö sigra hér, sem lætnr sér lítið annt nm hið þjóölega, — sem vill selja". þessi nmmæli sýna greinilegan skyldleika við hina opinskáu inn- limunargrein í „The Scotsman". pað er engum vafa undirorpið að hún er rnnnin undan rifjum Mr. Cable, þó hann hafi ckki kært sig uni að fá slíkt á prenf. Hvert var erindi Mr. Cable til íslands i snmar? Mr. Cable kom ekki aöeins til þess að athuga verzlunarástandið og gefa burgeisaklíkunum hér vitnisburð um þjóðlegt innræti! -— Á Hagstofu ís- lands endurskoðaði hann gjaldeyris- úthlutunina til hinna ýmsu landa. Að lokinni þeirri rannsókn gaf hann rikisstjóminni .fyrirskipun nm aö takmarka gjaldeyrisleyfi til Spánar og Ítaiíu. LOKAÁRANGUR Verklýðsblaössöfnnnaxiimar varö þegar til kom: 1289,88 kr. Er þetta glæsilegnr árangnr og hin mesta uppörvnn tfl allra vina og áskrifenda blaðsins að herða nú baráttnna fyrlr því, fyrst og fremst söfnnn áskrifenda. Hann kynnti sér einnig innihaid spánsk-íslenzka samningsins, sem enn er leyndur almenningi. Brezka skuldafjðtrarair. pegar herskipið setti Mr. Cable á land sem „landstjóra“ á íslandi, voru skuldir landsins við Bretland sára- litlar. „Fjárhagsleiðin", eins og blaðið „Framsókn“ kallar aðferðir Breta við innlimunar-áform sín, var ekki valin fyr en á kreppuárunum eftir striðsgóðærin með lántöku Magnúsar Guðmundssonar hjá Waggs & Co. í London árið 1921. Síð- an hefir brezkt fjármagn streymt til landsins. Verklýðsblaðið mun skýra nánar síðar frá leppmennsku brezks fjármagns i verzlun og frani- leiðslu hér. Hér verður aðeins birt skýrsla um hinar opinberu lántðku í Bretlandi. Skýrsla sú sem hér fer á eftir, er tekin upp úr „confidential" (trúnað- ar) skýrslu ríkisstjómarinnar til Bretlands í fyrra. Skriðdýrs- og und- irlægjuhátturinn, sem einkennir all- ar þær skýrslur og nánar verður vikið að við tœkifærí, er einstakur i sinni röð. Lántökur i BretlandL Ríkislánið 1921 £ 500 þús. með 7% vexti; 1929 £ 230 þúa; 1930 £ 540 þús með 5%% vexti; 1931 £ 67,5 þús.; 1930 £ 28 þús. með 6y2% vexti; 1932 £ 10 þús. með 6% vexti. Landsbankalán: 1924 £ 200 þús. með fiy2% vexti. Útvegsbankalán: 1932 £ 150 þús. og sama ár £ 50 þús. — Við það bætist yfirdráttur bankanna með ríkisá- byrgð, lausaskuldimar og loks láa- tökumar siðustu frá því að skýrshm var gefin, sem nema 1*4 milj. króna. Vaxtabyrðin. Af þessum lánum hefir fram til áramóta 1933 verið borgað í vexti til brezka fjármálaauðvaldsins, hækk- andi ár frá ári, samtals 603 534 sterl.- pund, eða um 14 miljón krónur. Árlegar vaxtagreiðslur, fyrir utan afborganir, nema nú npp nndir 2 miljónir á ári. Frairíh. á 4. síðu.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.