Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 19.11.1934, Page 2

Verklýðsblaðið - 19.11.1934, Page 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ polyfoto Langaveg^ 3 er nú af öllum viðurkennd, sem bezta myndatökuaðferðin. Einkaréttar Kaldal að tryggja íjölskyldu sinni mánaðarlegar tekjur, ef hann fellur frá Verkamenn, leyíið umboðsmönnum okkar að skýra þessa ágætu tryggingu, sem S V E A hefir á boð- stólum, fyrir yður. Ennfremur allar aðrar almennar tryggingar. Aðalumboð fyrir ísland: C. A. BROBERG LÆKJARTORGI 1. Fr& Iaafirði Kauplækkunarárás bsjarstjórnarinaar Orjótverkamenn búa ■!g til baráttn Fró. vinnuj|*óðuum 09 ucrkaiýá/f^o^um Sameiningarviljinn vex á Siglufirði Á Siglufirði 1‘i’U atvinnurekendur að undirlniá árás á launakjör verka- lýðsins. ii’yrsta ati-ennan á að vera afnám 8 stunda vinnudagsins í hajjarvinn- unni. En það er opinbert leyndanmál, að þetta á aöeins að vera fyrsta at- rennan. Sú nsesta er áformað að verði lækkvm taxta Verkamannafél. Siglu- fjarðar. þnð liafa ýmsir atburðir gerzt síð- ustu vikuruar, sem sýna, að verkalýð- urinn siglfirzki skilur, að eigi honum að takast að brjóta á bak aftur þessa ósvífnu árás, þá verður hann að standa sameinaður. Siglfirzki verkalýðurinn liefir orðið fyrir því sorglega tjóni, að samtök hans hafa klofnað. Og nú hyggjast atvinnurekendur að nota sér klofn- inginn lil að lækka kaupið, nota sér, nokkurra ofbeldissinna knýr hann fram, að senda skammabréf til Verka- mannafél. Siglufjarðar i stað svars. Bréfið var aðallega skammir um stjórn Alþjóðasambands Kommúnísta, Kommúnistaflokk Islands, einstaka Kommúnista og upplognar sakir- á stjórn Verkamannafélags Siglufjarð- ar. Nú reynir á þann verkalýð, sem hefir \alið þessa menn að foringjum, að láta þá ekki hafa sig til þess að breyta móti betri vitund og neita sam einingunni. A Siglufirði hafa verið haldnir almennir verkalýðsfundir til að ræða samfylkingarmálin. Á þeim hafa mætt menn af öllum pólitiskum flokkum og áhugi fyrir samfylkingu verkalýðsins í hagsmunabaráttunni, án tillits til pólitisks skoðanamismun- ar, var einróma. 1 fyrravetur háðu grjótverka- menn á ísafirði samfylkta bar- áttu fyrir 30 kr. verði á grjóti við veg (tenfaðmurinn) og 55 kr. fluttu heim að grjótmulningsvél. Kratabroddarnir gerðu þá ítrek- aðar tilraunir til þess að kljúfa samfylkingarbaráttu grjótverka. manna og beittu lúalegustu að- ferðum. Verkamennirnir stóðu samt fast um kröfur sínar og höfðu þær fram og einnig að bærinn ke pti þá strax 100 ten.faðma. Bæjarsjóður hefir mestmegnis keypt grjótið við veg og með þessu verði munu verkamenn að jafnaði hafa haft daglaun. Bær- inn hefir síðan sjálfur annast flutn ing að mulningsvél og ten.faðm- urinn þá kostað 55—60 kr. Atvinnuleysi hefir aldrei verið eins almennt eins og nú á ísafirði. Fjöldi þeirra, sem reyna að vinna sér eitthvað inn með því að taka upp grj ót, er því með mesta móti. Þeir munu vera um eða yfir 50. Bæjarstjórn ísafjarðar kemst ekki hjá því að sjá atvinnuleysið og neyðarástandið meðal verl-calýðs ins og notar það nú sem kærkom- ið skilyrði til þess að hefja launa- árás á hendur honum. Hún byrj- ar á grjótverkamönnunum. Með hótunum, fyrst og fremst frá hendi bæjarstjóra, um að kaupa ekkert grjót ef verðið lækk- aði ekki, hefir tekizt að fá örfáa verkamenn til þess að bjóða verð- ið niður (45 kr. ten.faðm við vél). Jafnframt báru íhaldsmenn fram í bæjarstjórn tillögu um að kaupa ekki grjót nema á 40 kr. við muln ingsvél. Fulltrúi Kommúnistaflokksins í bæjarstjórn barðist auðvitað strax gegn þessari launalækkun, en fyr- ir því, að kaup héldist óbreytt. Það tókst að fá samþ. óbreytt verð á grjóti við veg, 30 kr. (En bæjar. stjóri ætlar sér ekki framvegis að kaupa það við veg). Að halda verðinu óbreyttu við vél var fellt af krötunum og íhaldsmönnum í sameiningu. En kratarnir létu samþykkja að vísa því til atvinnu. bótanefndar (!) og á hún að at- huga hvað er sanngjamt verð fyr- ir grjótið, eftir því hvaðan það er flutt. Tillaga kratabroddanna hafði auðvitað sömu þýðingu og að sam þykkja lækkunina. Það á aðeins að reyna að telja verkamönnunum trú um, að atvinnubótanefnd muni gera eitthvað, svo þeir hefji ekki neina baráttu. Þetta sannar bezt, að bæjarstjóri neit- ar verkamönnunum að kaupa af þeim grjót nema á 40 kr. við vél og þar að auki helzt ekki nema UPP í gjöld.(,,Það borgar sig ekki f.vrir bæinn að kaupa það hærra verði“, og „peningar eru ekki til“(!!). Grjótverkamennirnir neita að selja bænum grjót með þessum kjörum. Þeir eru þegar famir að undirbúa baráttu fyrir kröfum sínum. Kröfur grjótverkamannanna á ísafirði eru: Ekki eins eyris kauplækkun (30 kr. fyrir ten.faðm við veg og 55 kr. við mulningsvél). Bærinn kaupi strax 100 ten.- faðma og borgi þá út í peningum. Vinnulaun verkamanna hjá bæn um séu ekki tekin upp í opinber gjöld. Grjótverkamenn á ísafirði! Efl- ið 'Samfylkingarbaráttu ykkar fyr ir þessum kröfum og hrindið á bak aftur kauplækkunarárásum bæjarstjórnarinnar. ;tð samtökin eru lömuð. Nú hafa Verkamannaféag Siglufjarðai- og Verkakvennafélagið Osk gert. samein- ingartilboð til nýju félaganna. Skil- yrðin fyrir sameiningunni eru þau, að barist verði fyrir atvinnu og verndun kauptaxtans, en gegn dýrtið og fas- isma, í félaginu ríki pólitískt skoð- imafrelsi og jafnrétti og atvinnurek- endui' fái ekki inngöngu í félagið. þetta eru skilyrðin, sem allur verka lýðurinn er sammála um,.en nokkrir menn og konur standa í vegi fyrir að sameining félaganna geti tekizt. petjar sameiningartilboð Verkam.fél. Sigluíjarðar var rætt í verkam.fél. „próttur11, komu íram háværar raddir um að sjálfsagt væri að sameina fé- Xögin. Formaður Jafnaðarmannafélags ins á Siglufirði, Arnþór Jóhannsson, ílutti tillögu um að félögin yrðu sam- einuð, margir fundarmenn voru til- lögunni samþykkir, þar á meðal Pét- ur Vermundsson, (fulltrúi Jafnaðar- . mamuilélagsins á Sig'luf.), Jón Jó- j liamisson o. II. o. f]., en hvað skeður? , ■ Fundarstjórinn, Gunnlaugur Sigurðs- son, brýtur fundarsköp og neitai' að bera upp tillöguna og með aðstoð Fyrir síðasta bæjarstjómar- fundi lágu tillögur þær frá kom- múnistum, sem áður var getið, um hagsbætur fyrir sendisveina og verzlunarfólk. íhaldið felldi allar þessar tillög- ur og greiddu fulltrúar Alþ.fl. atkvæði aðeins með örfáurn af þeim, t. d. um að 1. míaí væri al- ger frídagur. Þetta sýnir öllu verzlunarstarfs fólki að ef það ætlar sér að knýja fram hagsbætur, þá verður það Á þessum fundum kaus verkalýður- inn tvo fulltrúa til að mæta fyrir sig á samfylkingarráðstefnu V. S. N- og vinna að þessu merjkasta ináli, sem islenzkur yerkalýður hefir nú með höndum. Samskot voru hafin til að greiða kostnaðinn við fnlltrúasendinguna, og svaraði verkalýðurinn því þannig, að á nokkrum dögum safnaðist nægi- legt til fararinnar. þó hér sé ekki langt komið, er þetta þó spor i rétta átt. í Verkamannafélag Siglufjarðar gengu 11 menn á næstsíðasta fundi og 3 á síðasta lundi. Konurnar hafa stofnaö samfylkingarlið, sem ötullega vinnur að samfylkingunni. Allt þetta bendir ótvírætt á hinn vaxamli samfylkingarhug verkalýðs- ins og það er auðvitað mál, að á- í'aiigminn verður glæsilegur, ef haldið er áfram í sömu átt. Hver sem reynir að hindra samfylkingu verkalýðsins j nú, er að vinna skemmdarVerk gegn ' verkalýðnum, og verkalýðurinn verð- ur liiklaust að stimpla þá það sem þeir eru: Svikara við stéttina og taka af þeim öll ráð. fyrst að gera það með miætti sam_ taka sinna. Þá stétt, sem engin samtök á, hræðist auðvaldið ekki. Þrældómur og lág laun, samfara réttindaleysi, skort á atvinnuleys- istryggingum og öðrum lýðtrygg- ingum, — það verður hlutskiptí verzlunarfólksins, nema það rísi upp gegn þessu böli. Verzlunar. og’ skrifstoíufólk í Reykjavík! Myndið ykkur sterk og voldug samtök til baráttu gegn vaxandi atvinnuleysi. Bsjarstjórn fellir hagsbótatillBgur fyrir verzlunarfólk

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.