Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 19.11.1934, Síða 3

Verklýðsblaðið - 19.11.1934, Síða 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Hvít óg’naröld á Spáni VERKLÝÐSBLAÐEÐ Útgeíandi: Kommúnistafl. íslandaJ Ábyrgðarm.: Brynj. Bjarnason. I Ritnefnd til viðtals þriðjudaga ■ og fimmtudaga 6—7. Afgr.: Bröttugötu 6, Rvík, Sími 2184. — Post-box 57. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr Alþj.samb. kommúnistaj Skrifstofa: Bröttugötu 6. Viðtalstími framkv.n. dagl. 6—7. REYKJAVtKURDEILD KFl Skrifstofa: Bröttugötu 6. Viðtalst. deildarstj. virka daga 6-7 Sameiginl. viðtalst. fastra nefnda ílokks- og deildarstjóma: Frasðslu- og útbreiðslunefnd mánud. 6—7. Skipulagsnefnd miðvd. 8—9. Faglegur leiðtogi þrd. 6—7. Fjárhagsnefnd miðv.d. og laugard. kl. 6—7. Alþýðusatn- bandsþíngið Ennþá heíir lítið gerzt á Al- þýðusambandsþinginu. Eins og kunnugt er, er fjöldi verkalýðs innan sambandsins. útilokaður frá að hafa þar íulltrúa, þar á meðal 3 fulltrúar frá hinu stóra verka- lýðsfélagi á Patreksfirði og Loft- ur Þorsteinsson, formaður Félags jámiðnaðarmanna. Margir járn- smiðir fylgdu fél. Lofti að dyrum Iðnó og kröfðust þess, að hann * fengi inngöngu. — En árangurinn varð ekki annar en sá, að þeir fengu nánari kynni af klofnings og útilokunarákvæðinu. Nefndir þær, sem kosnar hafa verið á þinginu, er mjög í líkingu við nefndir þær, sem settar eru á Alþingi yfirstéttarinnai>. Meðal þeirra er þó ein „verkalýðsmála- nefnd“. Er þetta góð mynd af því, hverskonar samkunda þetta er. Hún er ekki komín saman til að ræða verklýðsmálin, heldur eru þau svona aukageta á dagskránni. Afturhaldssömustu foringjam- ir, svo sem Haraldur Guðmunds- son, Emil Jónsson og Sigurj. Ól- afsson eru valdir til að -lialda íramsöguræðurnar, sem eru eins- konar þingmálaræður. Fyrir þessu þingi liggja tvö samfylkingartilboð, sem enn hefir ekki verið svarað’, — annað frá Kommúnistaflokki íslands og hitt frá Verklýðssambandi Norður- lands. — Það sem verkalýðurinn fyrst og fremst væntir af þessu þingi er svar við þessum tilboðum. Þúsundir og aftur þúsundir verka- manna og kvenna víðsvegar um landið bíða með eftirvæntingu eft- ir þessu svari. Og yfirgnæfandi meirihluti íslenzku alþýðunnar þráir jákvætt svar. í bæjarstjóm ísafjarðar (>]■ nú til urnræðu fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. í þessari áætlun er ni. a. fé til atvinnubóta lækkað ofan i 18 þús. kr. (áætlað s.l. ár 30 þús. og upphaflega 45 þús.) og svo að scgju alit fé til verklegra framkvæmda skor- ið nið’ur. EIN K ASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS Kaupmannahöfn 17. nóv. Frá Ovido er tilkynnt, að her- menn stjómarinnar taka fjöl- marga særða menn fasta á sjúkra- húsunum, fara burtu með þá og , Á Frakklandi, Spáni, Saarhér- aðinu, sumum löndum Þýzka- lands, Ítalíu Grikklandi og Austurríki, — í öllum þessum löndum hefir krafa verklýðs- fjöldans um sameiningu allra vinnandi manna til baráttu gegn fasismanum nú þegar, knúð flokksstjómir sósíaldemókratanna til þess að taka samfylkingai'til- boði kommúnistaflokkanna. í öllum öðrum löndum vex alda samfylkingarinnar með hverjum degi. Þessir sigrar samfylkingarinnar hafa unnist þrátt fyrir eindregna mótstöðu miðstjómar alþj.sam- bands jafnaðarmanna, þess al- jij óðasambands sem flestallir of- angreindir sósíaldemókrataflokkar eru meðlimir í. Aldrei hafa and- stæðurnar innan alþjóðasambands- ins verið eins harðvítugar og nú. Flokkar þess á Norðurlöndum og í Englandi berjast hatramri bar- áttu gegn samfylkingunni. í ,,Frihet“, blaði sambands ungra jafnaðarmanna í Svíþjóð, stendur fyrir skömmu: „Alþjóðasamband jafnaðar- manna er statt í mjög erfiðri innri kreppu. Ef það tekur ekki tillit til andstæðinga samfvlking- artilraunanna, þá er sögu þessa alþjóðlega félagsskapar í raun og- veru lokið, já, þá er skapað það ástand, að athuga verður hvort lógreglunnar Sigurður Jóhannsson, faðir fél. Ársæls Sigurðssonar — var frá- bær dugnaðar. og eljumaður. — Allt sitt líf hefir hann unnið baki brotnu, og var á síðustu stund- um æfi sinnar orðinn mjög lúinn og slitinn. — Um nokkurt skeið hafði hann verið mjög eirðarlaus, svo að hann átti erfitt með að halda kyrru fyrir, og var oít á gangi heila daga. Jafnframt hafði hann að miklu leyti tapað minn- inu. Ágerðist þetta svo að síðast var hann orðinn mjög rænulítill. Um miðjan dag laugard. 10. þ. m. gekk hann út og suður á Sel- tjarnames. Villtist hann þá og var á gangi hvíldarlaust allan dag_ inn og fram á miðja nótt. — Fólk í Kaplaskjóli hafði orðið vart við ferðir hans og gerði lögreglunni aðvart. Og lögreglan kom, og flutti hann upp í tugthús, og lét hann vera þar á fleti í köldum skjóta þá og ljúga því ,upp að þeir hafi reynt að strjúka. Handtökur halda áfram um all- an Spán og einnig f jölmargir borg- aralegir lýðveldissinnar hafa ver- ið teknir fastir. NORDPRESS. rétt sé að vei'a áfram meðlimur alþjóðasambandsins“. I októbermánuði bauð mið- stjórn alþjóðasambands kommún- ista alþjóðasambandi jafnaðar- manna upp á samfylkingu til stuðnings spánska verkalýðnum og hinnar hetjulegu baráttu hans. Mættu fulltrúar alþjóðasamband- anna á fundi í Amsterdam. Sósí- aldemókratarnir neituðu tilboð'nu, en sögðust mundu leggja það ásamt öðrum samfylkingartilboð- um kommúnista fyrir fram- kvæmdastj órnarfund alþj óðasam- bansins. Þessi fundur hófst í París á þriðjudaginn var. Blað sænska jafnaðarmanna- foringjans Per Albin Hansson, „Arbetet“, skrifar 17. okt.: „Ef samfylkingartilboðum kom- munista verður tekið, eru síðustu leifar lífsþróttar 2. alþjóðasam- ] bandsins brotnar á bak aftur“. Samf ylki ngarhreyf ingin heldur áfram sigurför sinni um allan heim. Alþýðublaðið gerir sitt ítr- asta til þess að þegja allar fréttir um þessa sameiningu verkalýðs- ins í hel. Samfylking alls verkalýðsins, það er hin knýjandi nauðsyn í dag. Hver einasti verkamaður verður nú þegar að velja á milli: Með eða móti sameiningu verka- lýðsins. fangaklefa alla nóttina. En um nóttina var allniikið frosí. — Svo nærgætnir voru þessir þorparar við ósjálfbjarga gamalmennið — sem var svo aðframkomlnn, að hann gat ekki sagt þeim, hvar hann átti heima, að þeir héldu því fram að hann væri drukkinn!! Þá hefir sennilega langað í auka- skilding fyrir að „nappa“ dnikk- inn mann. Daginn eftir var hó skammast til að sækja lækni, sem auðvitað sagði til um, hvað að honum gekk. — Þegar svo Sig- urður Gíslason lögregluþjónn kom á vagf, þekkti hann Sigurð og var konu hans þá loks gert aö- vart og' sagt að sækja hann. Eftir alla þessa hrakninga var Sigurður svo þjakaður, að aug- ljóst var að hann átti ekki langt eftir ólifað. — Og morguninn eft- ir andaðist hann. Sigurður Jóhannesson, þessi Sovét-sýning Sovétvinafélagið gengst fyrir sýningu um uppbygginguna í Ráðstjórnarríkjunum. Með táknmyndum, línuritum og ljósmyndum er gefin hng- mynd um aðalþætti upp- byggingarinnar, atvinnulega og menningarlega. Jafnframt verður stereo- skop-myndasýning á ljós- myndum, sem íslenzkar verkamannasendinefndir hafa tekið í Rnsslaadi. — Nokkur erindi verða flutt í sambandi við sýningnna. — Loks verða sýndar bækur, sem fjalla um uppbygging- una. — Sovét-sýningin var opnuð í gær kl. 2 e. h. í Gróðtemplarahúsinu uppi og verður hún framvegis opin dagiega til 23. nóv. Aðgangur 50 aurax. SOVÉTVINAFÉLAG ÍSLANDS. ALsherjarverkfall vefnaðarverkamanna i Rouen EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS Kaupmannahöfn 17. nóv. Frá París er símað: Allsherjarverkfall vefnaðar- verkamanna í Roanne heldur á- fram, Fullkomin samfylking er með verkamönnunum. 8 atvimiu- rekendur hafa uppfyllt kröfur verkamanna. . NORDPRESS. Blý íyrír brauð EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS Kaupmannahöfn 17. nóv. Frá Dublin er símað: 5000 atvinnuleysingjar fóru í kröfugöngu til þingsins. Lögregl- an skaut á þá og særði f jölmarga. NORDPRESS. góði drengur og ágæti stéttar- félági, hefir aldrei átt neinni blíðu að fagna af hálfu yfirstétt- arinnar. Og það reyndist sannar- lega hlutskipti hans allt fram í andlátið. En þetta dæmi um „nærgætni“ lögreglunnar sýnir ásamt mörgu öðru, hverskonar fantar það eru, sem yfirstéttin hefir valið til að verja óhófslíf sitt á kostnað al- þýðunnar. Jarðarför Sigurðar heitins ter fram á miðvikud. kl. 1, frá Ný- lendug. 13. Upplansp alþiódasambands Alakanlegl dæmi um þorpanaskap Lögreglan tekur rænulausan verkamann á götunni, og lætur hann í tugthúsíð. Skömmu síðar andast hann.

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.