Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 11.06.1935, Side 1

Verklýðsblaðið - 11.06.1935, Side 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavík, þriðjud. 11. júni 1935. I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST! I VI. árg., 46. tbL Fyrsta fjöldaverkfallinu gegn Hitl- er, lokið með sigri verkamanna Með vikuverkíaHi í Wanderer-verksmiðjunum hrundu verkamenn launalækkunarfyrirætlunum nazista EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmhw 8. júní Fréítaritari sovjetbiaðsins „Pravda“ í Beriín tilkynnir, saS verkfali hinna 6000 járniðnaðarmanna í Wanderer- verksmiðjanum í Chemnits hafi stað- i® í 8 daga og lokiö með því að hætt var við þá 15% launalækkun, sem á- kveðin hafði verið. .NORDPRESS Verkfallið í Wanderer-verksmiðjun- um, einum af stærstu hergagnaverk- smiðjum þýzkalands, er talandi tákn um vöxt nndiröldunnar í pýzkalandi, sem hér í fyrsta sinn brýzt út í opin- veru verkfalli. pctta verkfall er hafið gegn launalækkun og það rétt eftir að Ieynilögregla Hitlers hafði fang- elsað allmikið af verkamönnum úr þessum verksmiðjum og hélt sig hafa „hreinsað" þar svo rækilega til, að óhætt væri að lækka launin.......... En það var öðru nær. Verkamenn hafa undir forustu kommúnistaflokks- ins numið list launstarfsins til fulln- ustu. Strax á fyrsta degi verkfallsins, 20. maí, var hinu fasistiska „trúnað’ar- mannaráði“ ýtt til hliðar og verk- fallsstjórn kosin úr hópi verkamanna. Og ckki nóg með það. Verkfallsmenn liöfðu það í gegn að verksmiðjustjóm- in varð að viðurkenna þessa nefnd og semja við hana, Ein stærsta hergagnaverksmiðja pýzkalands er stöðvnð í heila viku — og í „þriðja ríki“ Hitlers er auðvaldið knúið til að viðnrkenna kosnar verk- fallsnefndir og semja við þær. Stéttabaráttan í pýzkalandi er að komast á nýtt, hærra og skarpara stig. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmh. 8. júní Frá Hamborg cr símaö: Fiete Schulze, hinn kommúnistiski verkamannaíoringi sem fyrir nokkrn var dæmdur til dlauða, var á fimtu- daginn tekinn af lífi með handöxi. petta morð er ótvírætt undanfari málaferlanna gegn Thalmann. NORDPRESS. Mcö l-'iete Schulze er einn af þeirn mönnum sem mestan hetjuskap hafa sýnt fyrir dómstólum þýzku böðlanna, fallinn í vali-nn. „pað er einum færra en við skulum sigra ^amtl" sagði hann, er hann heyrði dauðadóminn, Opinber fjöldafurdur gegnfasismaíMadrid EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmh. 6. júní Frá Madrid er símað: í Madrid var haldinn opinber fund- ur til að krefjast sakaruppgjafar fyr- ir hina dæmdu. 20,000 manns tóku þátt í fundinum. Ræðumenn vorn bæði lýðveldissinnar og kommúnistar. Kosin var nefnd til að skipuleggja iim land allt baráttu fyrir sakarupp- pað var drengilega mælt og mun verða kjörorð þýzku kommúnistanna og allra sem gegn fasisma vilja berj- ast. Maddalene, Rembte og Stamm hafa enn ekki verið teknir af lífi, — fregn- in sem skeytin hermdu eftir blöðun- um í Prag hefir reynzt röng. En daglego vofir dauðinn yfir þeim, Thalmann og þúsundum kommún- istiskra og sosialdemókratiskra fanga í þýzkalandi. það verður að herða baráttuna fyrir frelsi þeirra. 6.—7. júlí hefir heimsnefndin gegn fasisma og stríði ákveðið allsherjar baráttn- dag fyrir frelsi félaga okkar í pýzka- landi. Byrjið strax á undirbúningi þess dags. Þýzku landráða- sammngarnír vek|a gremlii allrar aljiýðia Blöð allra borgaröflokkanne, öð Álþýðu- biaðinu meðíöldu,- þegja Nýjar afhjúpaniir nm landráða3T,mnm^ana Hvernig- Haraldur Cruðmundsson klérar i bakkann þeg- ar landráðin ern borin A ríkiegtjornina Stjórnmálafundirmr í gær Afhjúpanir kommúnista vekja geysi athygli. — Rlkisstjórnin og íhaldið verjast sameiginlega. — Vaxandi óánægja alþýðunnar. gjöf. NORDPRESS. Morðæði nazistastjórnarinnar Fiete Schulze hálshöggvinn Afhjúpanir Verklýðsblaðsins á þýzku landráðasamningunum' hafa vakið fádæma eftirtekt. Blaðið, sem fletti ofan af land- ráðamakkinu, seldist í þúsundurn eintaka á svipstundu í Reykjavík. En borgarablöðin hafa þagað eins og, steinar. Ríkisstjórnin hefir þagað. Ekki svo mikið sem mót- mæli gegn ásökunum blaðsins hafa þeir vogað sér að bera frarn. Svo fullkomin er samfylking bandíttanna í foringj aklíkum borgaraflokkanna við glæpaiðju ■sína gagnvart íslenzkri alþýðu og millistétt. „VIÐ LÁTUM EKKI YFIRHEYRA OKKUR“. Á fundinum í Keflavík í gær kröfðu ræðumenn kommúnista atvinnumálaráðherra Alþýðu- flokksins, Harald Guðmundsson, um svör viðvíkjandi samningun- um. Þeir lögðu fyrir hann spurn- ingar um það, hvort ásakanir blaðsins væru ekki réttar. I fyrstu reyndi hann að mótmæla, en þegar góðvinur hans, foringi Sj álf stæðisf lokksins, Kveldúlf s- höfuðið Ólafur Thors, sá í hvers- konar sjálfheldu vinur hans var kominn, hljóp hann fram fyrir hann og æpti af reiði mikilli: „Við látum ekki yfirheyra okk- ur“. HARALDUR GUÐ. MUNDSSON VIÐUR. KENNIR. Hann reyndi að mótmæla ásök- nnunum1 um' það, að Hitlersstjórn. in hefði krafizt þess að bíla- og raf tækj aemkasalan yrðu settar á, hann sagði það lýgi, að skuld- Framh. á 4. síðu. í gær voru haldnir 10 stjórn- málafundir í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og Mýra_ og Borgarfjarð- arsýslu. Höfðu kommúnistar full- trúa á flestum þeirra og skal nú örstutt skýrt frá þeim. FUNDURINN í GERÐUM. Á þeim fundi mættu fyrir Kommúnistafl. Björn Bjarnason og Hjörtur Helgason. Um 60—70 manns sóttu fundinn og var hann frekar daufur. En á fundinum var auðséð vaxandi óánægja með rík- isstjórnina og „samsteypustjórn- ina“ við Kveldúlf í þýðingar- mestu málum atvinnulífsins. Þakkaði Magnús Jónsson íhalds- ,,docent“ „guði sínum“ að Kveld- úlfur hafði haft yfirhöndma í Fisksölusambandinu — á Kefla- .víkurfundinum þakkaði Ólafur Thors Haraldi hið sama. FUNDURINN í KEFLA- VÍK — ÓLAFUR THORS OG HARALDUR GUÐ- MUNBSSON SNÚA BÖK- UM SAMAN OG VERJ- AST. Fundurinn í Keflavík var ein- hver fjölmennasti fundurinn og höfðu flokkarnir sent þangað og í Borgarnes helztu „bardagamenn- ina“. Mætti Ólafur Thors þar í kjördæmi sínu og átti htlum vin- sældum að fagna. Haraldur Guð- mundsson fékk þá forsendingu: að eiga að verja þar yfirdrottnum Kveldúlfs fyrir reiðum og von- sviknum smáútvegsmönnum. Frá Framsókn mætti yfirvaldið Berg- ur Jónsson og gafst hann fljótlega upp á að nota ræðutíma sinn. Frá Kommúnistaflokk íslands mættu Einar Olgeirsson og Hauk- ur Björnssou. Tóku þeir einkum

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.