Verklýðsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Qupperneq 1

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJOÐASAMBANDI KOMMÚNISTA T Revkjavík, mánud. 2. sept. 1935 ÖREIGAR ALLRA LlANDA SAMEINIST! VI. áig., 69. tbl. Barnaheimili AS.V. Fjöruííu börn nuiu visíar á heimilinu i sumar. Síðari bai’nahópurinn er nú kominn úr sumardvölinni á barna- heimili A. S. V. í Brautarholti. Börnin í fyrra hópnum höfðu þyngst á þrem vikum frá 0,5 upp í 2.4 kg. og má slíkt heita mjög gott jafn stuttan tíma. Alls nutu 40 börn vistar á heimilinu. Það voru flest börn atvinnulausra foreldra eða einstæðingsmæðra. Dvöl ]?eirra var með öllu veitt ókeypis og auk þess var útbýtt Nýja Dagblaðið birtir 27. ágúst grein með þessari fyrirsögn, eftir afgreiðslumann blaðsins, atvinnu- rekandann Vigfús Guðmundsson. Tilefni þessarar greinar eru samningar þeir, er „Iðja“, félag verksmiðj uf ólks, gerði nýverið við smjörlíkisgerðirnar hér í bæn- um og fólu í sér allverulegar kjarabætur fyrir fólkið. Þessar kjarabætur fólksins verða honum tilefni tií hugleið- inga um erfiðleika innlenda iðnað- arins, sem hann telur marga, og þó sérstakiega hvað kaup verka- fólksins sé hátt. Það þarf vissu- lega meiri en meðal ósvífni til að halda því fram, að kaup verka- fólks í iðnaði, sé liátt hér, þar semi öilum er kunnugt, að mikill hluti þeirra, er þá vinnu stunda, eru varla matvinnungar. Tugir ungra stúlkna hafa mánaðarlaun innan við hundrað krónur, og ætti greinarhöfundi að vera það ljóst, að það hrekkur skammt til framfærslu þeirra, eftir þeiiTÍ lýsingu er hann gefur réttilega áf dýrtíðinni í bænum. En fyrst ég minnist á dýrtíðina, væri ekki úr vegi, að athuga nokkuð skraf Vigfúsar um hana. Hann telur að það, sem eigi að gera til hagsbóta fyrir iðnaðarfólkið, sé ekki að hækka laun þess, svo það geti lifað af þeim, heldur eigi það að bíða þolinmótt, á meðan dýrtíðin sé lækkuð, en af hverjum ! Líkast til Framsóknarflokknum (!) En afskipti þess flokks af þeim mál- um hafa hingað til verið þau, að auka, en ekld draga úr dýrtíð- inni í bæjunum, samanber mjólk- ina og kjötið. Um hálaunin ætti greinarhöf. helzt ekki að tala, því það minnir óþægilega á lof- einhverju örlitlu af fötum til þeirra, sem verst voru stæð. Fjár hefir verið aflað m'eð sam- skotum, sölu smá-myndaseðla og nokkrir kaupmenn og verzlanir haí'a gefið ýmsar vörur. Mið- stjórn ASVÍ hefir beðið blaðið að færa þeim þakkir, sem safnað hafa og gefið til styrktar heimilinu. Jafnframt biður hún þá, sem enn eiga óskilað söfnunargögnum, að gera það hið fyrsta. orð Framsóknar í því sambandi, sem öll hafa verið svikin. Fj andskapur atvinnurekándans til samtaka verkalýðsins leynir sér ekki í þessum skrifum Vigfús- ar, og hann hikar ekki við að láta þá ósk í ljósi, að veldi þeirra Framh. á 2. síðu. Hver liugsandi maður bíður nú í ótta þess, að einhvern næstu daga leiði fasisminn stríð yfir lieiminn. Aldrei hefir verkalýður- inn jafnt og nú þurft á öllum kröftum að halda til að hindra Henri Barbusse. nýjan styrjaldarvoða. og þá berst skyndilega sú harmafregn um heiminn, að foringinn í barátt- unni gegn stríði og fasism'a sé hniginn í valinn. Alla vini friðar og réttlætis setur hljóða — eitt andartak. Henri Barbusse fæddist 17. maí 1874 og varð því 61 árs gamall. Æfi hans nær yfir þá umbylting- Að þessu sinni verður ekki hægt að birta nákvæma skýrslu um rekstur heimilisins, þar sem enn eru ekki komnir allir reikningar, en það verður gert innan tíðar. Forstöðukona heimilisins var Jakobína Jakobsdóttir, kennari, en ráðskpna Þuríður Björnsson úr Borgarnesi. Þær hafa báðar rækt starí' sitt af mestu prýði og kost- að kapps um að gera dvöl barn- anna holla og skemmtilega, enda voru bömin ánægð yfir verunni á heimilinu og vildu helzt dvelja þar sem leng'st. Þetta sumarheimili ASV er fyrsti vísirinn að barnaheimili verkamanna hér í Reykjavík. Fé- iagið hefir allan hug á að halda starfseminni áfram næsta suamr og framvegis. Allir verklýðssinnar vænta þess, að því takist að safna svo um sig styrktarmönnum og starfsfúsum höndum að barna- heimilinu verði tryggðir fjárhags- legir möguleikar til þess að starfa lengnr en í sumar og hægt verði Framh. á 2. síðu. arsömustu tíma, sem mannkyns- sagan þekkir. Aldrei hefir þróun nokkurra tíma verið jafn hrað- fleyg. Henri Barbusse átti hæfi- leika stórskáldsins til að skynja dýpt sinna tíma og greina vaxtar- öfl þeirra. Hann var alltaf að þroskast og hélzt alltaf ungur. Fjöldi manns, bæði félagar í Kommúnistaflokknum og utan lians, hafa sýnt mildnn áhuga og dugnað í baráttunni fyrir við- haldi og vexti Verklýðsblaðsins, allt frá því það fyrst hóf göngu sína, og þó sérstaklega nú, fyrir því að gera það að dagblaði. Vafa- laust eru þó miklir kraftar ónot- aðir — margir vinir blaðsins og verklýðsbaráttunnar, sem gjarna vildu leggja því lið, en vita ekki á hvern hátt þeir gætu starfað, sökum ]?ess að þá skortir sam1- band við útgáfustjórn og rit- stjórn blaðsins. Verklýðsblaðið Samfylkingin í Frakklandi. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. París 31. ágúst. Kommúnistafl. Frakklands og Sósíaldemókrataflokkurinn krefj- ast þess, að Þjóðabandalagið grípi til þvingunarráðstafana gegn stríðsundirbúningi Itala. NORDPRESS. Samfylkingín í Svfþjóð. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupm.höfn 31. ágúst. . . Kommúnistaflokkur Sviþjóðar hefir gengizt fyrir sameiginlgg- um kröfugöngum kommúnistiskra og sósíaldemókratiskra verklýðs- félaga í Gautaborg og Stokk- hólmi, gegn stríði og fasisma, en fyrir friði og sósíalisma. NORDPRESS. Þroskun hans er mynd af þróun tímanna. Henri Barbusse kom fyrst framí sem ljóðskáld, ástríðumikill raun- sæismáður í dýrkun á fegurð og ást. Hann var að nokkru leyti lærisveinn Emil Zola. Oscar Wilde varð svo hrifinn af hinu unga skáldi, að hann tileinkaði honum næstu ljóðabók sína. Þá var Barbusse 21 árs og hlaut frægð um allt Frakkland. I fyrstu skáldsögum hans „Betlaramir" (1903) og „Víti“ (1908) spegl- ast mótsagnir veruleika og hug- 'mynda, Óskir skáldsins og kröf- ur um réttlæti og mannúð áttu verður að ná í alla þá krafta, sem verklýðsstéttin getur því í té látið. Verklýðsstéttin verður að slá skjaldborg um hið nýja dagblað sitt. . Ákveðið hefir verið að boða á- skrifendur, styi’ktarmenn alla og vini blaðsins á fund n. k. föstu- dag, til þess m. a. að treysta samband þeirra við blaðið og fá sem' allra flesta með í virka bar- áttu fyrir því. Um dagskrá og tilhögun fundarins mun nánar auglýst síðar. Dagblaðsnefndin. „Mestu vandamálin64 Eftir Björn Bjarnason Henri Barbusse Eftir Kristinn Andrésson Framh. á 4. síðu. Fundur um Verklýðsblaðið n.k. féstud, kl. 8,30 i Góðtempiarahúsínu

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.