Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Page 3

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Page 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Óhróðuv um A..S.V. tebklýdsbulexið Útgefandí: Kommtatrtafl. faHBKki Ábyrgðann.: Bryuj. ÐJaraaaan. Ritnefnd til TiBtato þriBjudaea og fimmtudags 0—7. Afgr.: Vatnsstig 3 (þriflju h«eð). Simi 2184. — PÓBtbox 57. PrenUuoa. Actx KOMDBÚMISTArbOKKtra ÍSIBUTDB (Deild úr Alþj.aamfc. hommúnteta) Skrifstofa: Vatnastig 3 (3. h«B). ViBtalstimi framkv.n. dagl. 8—7. RETKJAVfKURDEIU) KTÍ Skriístofa: Vatnsatig S (3. h»0). ViBtalst. deildarstj. virka daga 8-7 Sameiginl. viOtalat. fastra nefnda flokka- og deildarstjóraa: FrœBelu- og útbreiBalunefnd m&nud. 6—7. Skipulagsnefnd miBvd. 8—8. Fjárhagenefnd miBvd. 8—8. Faglegur leiBtogi þrd. 8—7. 8_____________________________ 1 —M—THll Milllf HfllB' llllll II1111IIIII HIFirTi Um k|0r sjómanna og kröfnr þeirra. Sjómenn streyma nú svo hundr- uðum skiptir að norðan til heim- ila sinna; flestir mun snauðari en er þeir héldu að heiman. Burgeisastéttin reynir a.ð benda þeim á aflabrestinn á þorsk- og síldveiðum, sem einu orsökina fyrir þessu hörmungar- ástandi í ár. Að sama skapi er henni fjarri að minnast þess, að undanfarin aflasældar- og gróða- ár hennar voru einnig hörmunga- ár fyrir sjómennina. Blöð burgeisanna gæta þess einnig að þegja vandlega um þá staðreynd, að þrátt fyrir afla- brestinn á þorskveiðunum í ár, liggur í húsum inni míkill hluti fiskframleiðslu hluta-manna og smáútgerðar-manna, óseldur, vegna þess að Kveldúlfarnir sitja fyrir mörkuðum með sinn fisk, til að tryggja þeim, þrátt fyrir allt, áframhaldandi milljónagróða. Blöð burgeisanna þegja líka um þau sannindi, jafnvel þó þau „vandi“ um við núverandi stjórnarvöld út af því að síldar- söltunin byrjaði svo seint, sem raun varð á í sumar, að slík ráð- stöfun var eingöngu vatn á gróða- mylnu bræðsluauðvaldsins og stórútvegsins, því að stærstu síldarsaltendur höfðu ekki aflað sér tunna til að salta í fyrr en 25. júlí. En mestu máli skipti fyrir hagsmuni verkalýðsins, sem við síldarútveginn vinnur, vegna hluta- og premíuráðningar, að hinn mikli síldarafli er veiddist um og eftir miðjan júlí, yrði saltaður. Kröfur sjómanna urn fasta lágmarkskauptryggingu. Reynslan í sumar hefir betur en nokkru sinni fyrr sannað það, að hvort sem mikið eða lítið afl- ast og hvernig sem um markaði horfir, notar burgeisastéttin „skipulagningu“ sína og hlutafyr- irkomulagið til þess eins að sjá sinni eigin pyngju borgið, hvern- ig sem sjómönnum reiðir af. Ileyrst hefir, að á Norðurlandi Hitlerssnepillinn „ísland“ ræðst með sínum venjulega „rithætti“ á ASV. Hrúgar það upp svo bjánalegum ósannindum, að blað- ið tekur ómakið af stjórn ASV um að svara þeim. Þar er ráðizt á ASV fyrir það að það var eini félagsskapurinn, sem 1 fyrra hjálpaði strax alþýðunni á jarð- skjálftasvæðinu með peninga- styrk. Þetta vita allir, og „rann- sókn“ á þessu væri hin bezta aug- Hinn ágæti félagi okkar, Ada Árnadóttir, lézt eftir nokkurra daga kvalafulla legu, 31. ágúst, 24 ára gömul. Þau tvö ár, sem félagi Ada starfaði í forustuliði verkalýðs- ins, Kommúnistaflokknum, hefir henni tekizt með eldlegum áhuga fyrir málefnum verkalýðsins, trú- mennsku í starfi, fómfýsi og stöðugum lestri Marxistiskrá fræðirita að ávinna. sér traust og gera sig færa um! að starfa í Miðstjórn ASVÍ barst nýlega bréf frá ASV-deildinni á Siglu- firði, þar sem skýrt er frá því, að deildin hafi útbýtt samtals 183 krónum' til 30 síldarstúlkna á Siglufirði. Þetta eru rúmar 6 ; Göbbels tapar áheyrendum. í júlímanuði fækkaði útvarps- hlustendum í Þýzkalandi um 77,- 722. Þessi fækkun orsakast bæði af því, að fjöldi manns ekki hefir peninga til að borga afnotagjald útvarps af tekjum: sínum og einn- ig vegna þess að hlustendur eru orðnir þreyttir á kjaftæði naz- istanna. hafi verið, þegar leið á sumarið, mjög mikil hreifing meðal sjd- manna um að krefjast einhverrar kauptryggingar fyrir það, sem eftir var vertíðarinnar. Þetta er auðvitað sjálfsögð lífskrafa sjó- mannanna fyrst og fremst á hendui' stórútgerðarmönnum! og ríkisvaldinu. En það sem sjómenn hafa lært til frambúðar af reynslu sumars- ins, er það, að bandalag þeirra um allt land með V. S. N. í bai'- áttu sjómannastéttarinnar fyrir fastri lágmarkskauptryggingu, er orðin knýjandi lífsnauðsyn og virk þátttaka þeirra, í sköpun allsherjar samfylkingar verka- lýðsins í hagsmunaharáttunni, án tillits til mismunandi stjórnmála- skoðana, hvar sem er á landinu. lýsing fyrir starfsemi ASV í þjónustu alþýðunnar. En meðal annarra orða .Vill ekki Hitlers-sorpblaðið rannsaka bvernig flokksbræður þeirra á Norðurlandi, og önnur auðvalds- þý, hafa notað sér landskjálfta- söfnunina til að græða á henni? Fólkið á landskjálftasvæðinu mun geta gefið ágætar upplýs- ingar um þetta mál. fremstu röðum flokks okkar. Og við hana. hafði flokkurinn tengt miklar vonir. Við þökkum þér starf þitt, Ada. Við þökkum þér hið fagra fordæmi, sem þú hefir gefið um sannan og einlægan liðsmann kommúnistaflokks. Og við skor- um á alla félaga að hjálpa til með að fylla það skarð, sem komið hef- ij' í raðir okkar við fráfall þessa krónur til jafnaðar á hverja, að vísu ekki mikil upphæð, en ber þó vott um sterkan vilja deildar- innar til þess að efla samhjálp verkalýðsins til bjargar þeim verst stæðu. Ur siXdinni Á mörgum síldveiðaiskipum norðanlands hafa sjómenn knúið íítgerðarmenn til að greiða þeim hærra verð fyrir síldina, heldur en lágmarksverðið. I næsta blaði kemur grein um þessa baráttu. Fædi Fæði, krónumáltíðir og buff með lauk og eggj- um er bezt að kaupa í Tryggv*RÖtu 6 Sími 2474. VerfclýðsblaðiS Munið fundinn sem haldinn verður um Verklýðsblaðið á föstu- dagskvöld kl. 8,30 í Góð- templarahúsinu. Yflrlýsing Pétur Jónsson, fulltrúi Alþýðu- flokkssins í hreppsnefndinni á Húsavík, og fylgismenn hans, hafa verið að reyna að Idraga fjöður yfir hinar stóru árásir, er þeir hafa tekið að sér að fram- kvæma fyrir svartasta íhaldið, — ef hægt væri -— á verkamenn á Húsavík, er vinna í opinberri vinnu hafnarmannvirkja þar, með taxtabrotum og fáheyrðum inn- heimturáðstöfunum fyrir „hrepps- félagið sitt“, sem þeir elska eins mikið og’ þeir hata kaupgjalds- baráttu verkalýðsins og aðra hagsmunabaráttu alþýðunnar — með því að nota sér missögn, er kemur fram í grein í Verklýðs- blaðinu 12. júlí 1935: „Þættir af stj órnmálafundum og stéttabar- áttu norðanlands — Húsavík". í greininni stendur: „Stöðvaði þá félagið vinnu“ (þ. e. Verka- mannafélagið). Þetta er ekki rétt, því hin ráðandi hreppsnefnd í Húsavík lagði 9 eða 10 daga verk- bann á það verk, ^.sem hér um! ræðir, en Verkamannafélagið gerði ekki verkfall í þetta sinn. En það er ekki nema von að P. J. og slíkir herrar bíti sig fasta í þetta til þess að reyna að koma af sér svívirðingunni, sem þeir eru sekir um, en það er að hafa lagt 9—10 daga verkbann á „Nýju uppfyllinguna", sem þýddi að uppfyllingin komst ekki alla leið á milli bryggjanna í sumár. Milli 20 og 30 verkamenn urðu at- vinnulausir meðan á verkbanninu stóð og töpuðu á því mörg hundr- um krónum', og enn meira við það að uppfyllingin komst ekki alla leið. — En þetta tiltæki hefir valdð eðlilega gremju og hatur til borgaraflokkafulltrúanna í hreppsnefndinni og þeirra, er þeim fylgja í þessu máli. P. J. og hans nótar hafa einnig verið að ásaka mig fyrir að hafa gefið þessar óréttu upplýsingar. En vil vísa þeim frá mér og benda á, að í fyrsta lagi skrifaði ég grein í „Verkamanninn“ 19. júní 1935: „Verkbann á Húsavík", en þar stendur, meðal annars: „. .. .en verkamenn krefjast þess að fá vinnuna áfram, sem hrepps- nefndin hefir nú lagt niður sam- kvæmt tillögu varaoddvita . .. .“ Allar missagnir eru leiðinlegar, og veit ég að umrædd missögn hjá greinahöfundi Verklýðsblaðsins er óviljaverk. Hinsvegar verkaði mis- 'sögn þessi í Verklýðsblaðinu þann ig að lesendum gafst ekki nægi- lega skýr hugmynd um hrotta- skap þann, sem hreppsnefndar- höfðingjarnir höfðu í frammi við verkalýðinn í umræddri deilu svo að Verkalýðsblaðinu verður áreið- anlega ekki síður fyrir það ljúft að taka. við þessari leiðréttingu minni. Ilúsavík 25. júlí 1935 Kristján Júlíusson. Félagi Brynjólfur Bjarnason kom1 með Lyru í morgun frá Moskva, af 7. heimsþingi alþjóða- sambands kommúnista. I Félagri Ada Arnadóttir | (óða félaga okkar. Reykj avílvurdeild KFÍ Samkiálp verkalýdsins

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.