Verklýðsblaðið - 13.12.1935, Blaðsíða 4
RÉTTUR
kenmr út mánaSarieoa.
Ærg- 5 kt - Gerist áBkriíendnrt
VERKHDSBMOIO
LESENDUHI
KuplS hfá þehn,
hjá ohfenx og gatlB þá
Hunguróeirðir í
Þýskalandi
EINKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS, *
Kaupmannahöfn 12. des.
í Falkenstein í Saxlandi hefir fjöld-
inn ráðizt á smjörútsölu og lögreglan
skorizt í leikinn.
NORDPRESS.
Tómatar
Rauðkál
Hvítkál
Rauðbiður
Gulrætur
Appelsínur
margar stærðir.
Kaupfélag
Reykjarvíkur
Bankastræti 2
Sími 1245.
Sósíalistar og kommúnistarFrakk'
lands ræða sameiningu flokkanna
Sósíalistaflokkurinn samþykkur sameiningu á grund-
velli verklýðsbyltingar og alræðia öreigalýðains
Umræðurnar um sameiningu só-
síalistaflokksins og Kommúnista-
flokksins í Frakklandi eru hafnar.
2. des. var haldinn sameiginlegur
meðlimafundur í báðum flokkun-
um í París. Og lágu þar fyrir til-
lögur, bæði Kommúnistaflokksins
og Sósíalistaflokksins, um grund-
völl fyrir sameiningu þeirra í sam-
einaðan verkalýðsflokk. Hafa til-
lögur beggja verið birtar.
Grundvöllur Kommúnistanna er
hinn sami og í ræðu Dimitroffs:
1) Að flokkurinn sé óháður
burgeisastéttinni og móti banda-
laginu við burgeisastéttina,
2) Að viðurkennt sé að stéypa
þurfi burgeisastéttinni með bylt-
ingu og koma á alræði öreigalýðs-
ins með Sovétum.
3) Að barizt sé gegn burgeisa-
stétt landsins í landvinninga-
stríði.
4) Að flokkurinn byggist á
grundvelli lýðræðis með sterku
íramkvæmdarvaldi (demokratisk-
ur zentralismi), eins og reynsla
rússnesku Bolshevikkanna hefir
sannað að bezt sé.
Grundvöllur sosialistanna, birt-
ur í blaði þeirra „Populaire" 21.
nóv., er í afar þýðingarmiklum at-
riðum sá sami. Sósíalistamir
segja, að hinn sameinaði flokkur
verði „ekki endurbótasinnaður
flokkur, heldur flokkur stéttabar-
áttunnar og býltingarinnar“,
að flokkurinn „viðurkenni hina
marxistisku skoðun um alræði ör-
eigalýðsins“,
að hann „afneiti sérhverri póli-
tik, er feli í sér samvinnu við
burgeisastéttina' ‘,
að hann byggist á hinum
„demokratiska zentralisma“,
að hann „nái takmarki sínu að-
eins með því að taka völdin í harð-
vítugri baráttu við burgeisastétt-
ina. Aðeins þannig verði hið borg-
aralega ríki eyðilagt og verklýðs-
ríkið sett í staðinn og alræði
verkalýðsins framkvæmt með því
eins lengi og nauðsynlegt sé, til
að brjóta gagnbyltinguna á bak
aftur“.
Eins og sjá má af þessu er hér
samkomlag um t. d. annað eins
stórmál og „alræði öreigalýðsins“,
sem skarpast hefir verið deilt um
milli kommúnista og sosialdemó-
krata og var aðaldeiluatriðið milli
Lenin og Kautsky í hinum sögu-
legu skrifum þeirra.
Það sem sósíalistarnir aðallega
hafa ekki viljað ganga inn á, er
form alræðisins: sovjettin, og
ennfremur er óljós afstaða þeirra
um flokksaga og fullkomna póli-
tíska einingu.
En nú eru meðlimir flokkanna
á sameiginlegum fundum farnir
að ræða málið og mænir nú allur
verkalýður heimsins vonaraugum
til Frakklands og það er víst að
nú þegar er svo langt komið að
sameining franska verkalýðsins í
einn marxistiskan, byltingarsinn-
aðan verklýðsflokk verður ekki
hindruð.
En það verkar dálítið hjákát-
lega að sjá svo á sama tíma
nokkra sprellikarla hér heima
vera að tala um að kommúnist-
arnir á íslandi eigi að hætta öllu
byltingarskrafi og ganga í Al-
þýðuflokkinn. Það sýnir, að þessir
menn eru eins og álfar út úr hól
og vita hvorki hvað er að gerast
í alþjóðahreyfingu verkalýðsins
né hjá verkalýðnum í kringum þá.
„Rauðír pennar"
1 fallegu bandi er b ó k i n,
sem menn óska sér í jólagjöí
Það, sem innbundið var, seldist upp fyrstu
dagana í Reykjavík,
en á morgun fæst nóg innb. aftur
Kaupið „Rauða penna“ handa sjálfum
yður og vinum yðar! g bj
BOEAUTGAFAN
HEIMSERlNCUiA
Laugaveg 38
Un^herjar!
Fundur í Kaupþingssalnum sunnudaginn 15. des-
ember kl. IV* e. h,
Verkaaamfál. Drífandi I Vesfæaenaeyjttm
í baráttu vegna síldveiðitaxtans
Vestm.eyjum 5. des.
Síldarsöltun hefir verið tal3-
verð hér í vetur. — Þegar síld
kom síðast var látið salta í tíma-
vinnu í stað akkorðs og ekkert
gefið upp hvað greitt yrði um
tímann.
í kvöld var fundur í kvenna-
deild verkalýðsfélagsins „Dríf-
andi“. Var á fundinum fjöldi
verkakvenna, sem ekki hafa komið
á fundi til þessa og allar stúlkur,
sem unnið hafa í síld hér. Einhuga
baráttuhugur ríkti á fundinum.
Samþykkt var að halda fast við
þann taxta, sem gilt hefir og
kref jast tveggja króna tímakaups
fyrir vinnuna síðast, sem ekki
hefir verið greidd enn.
Samkomulagstilraunir eru í
gangi af hálfu Sjómannafélags
Vestmannaeyja við „Sjómannafél.
Jötunn“ vegna taxtans fyrir
næstu vertíð.
Fréttaritari.
F. U. K
F. U. K
Almennur útbreiðsiufundur
í K. R. [uppi) Sunnudaginn. 15. desembep kl. 4 e. h.
DAGSKRÁ:
Fundarefni:
Söngur. Barnalesutofan
Ræðumenn: Óli Hallbjörns., Óli Hannesson
Jólaskemmtun (Lóa Björns.)
Blaðið
Ræðumenn: Björn Björnsson, Siggi og Guðjón o. fl.
Talkórinnn (nýtt efni)
Fiðlusóló!
Ungherjar ! Blaðið er komið út. Mætið öll til þess að taka
blöð, Verðlaun veitt þeim, sem mest selja.
Lyftan í gangi! Verið viðbúin !
1. Ræða: starfsemi F.U.K. (Jóhannes Jósepsson.)
2. Söngur (Kvartet)
3. Ræða: F.U.K. og ungu stúlkunar (Dagný Ellingsen)
4. Fjöldasöngur (með nýju sniði)
5. Ræða: Fasismahættan og samfylkingin (Edvarð Sigurðs.)
6. Upplestur (Hver ??)
7. Skuggamyndir og frásögn frá Abessiníustríðinu (Haukur
Björnsson).
8. Stutt ræða (Aki Jak.) og svo — kvartet — og fjölda-
söngur.
Reykvísk alþýðuæska fjölmenníu á fundinn, skipaðu
þér um F.U.K. gakkíu í F.U.K.