Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 31.01.1936, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 31.01.1936, Blaðsíða 4
I ar afglöp sinna manna. Er það hin svívirðilega frímúrararegla, eða einhver álíka samábyrgðar- félagsskapur stórburgeisanna, sem skuldbindur hvern einasta meðlim sinn til að verja hvers- konar glæpi óg landráð allra ann- ara meðlima sinna, sem stendur á bak við þetta? I þessu máli verður fólk að fá að vita hið sanna og það hlýtur að vera krafa alls almennings, að siðlausir mannræflar eins og bryt- inn á „Esju“ verði tafarlaust sviptir ábyrgðarstörfum hjá því opinbera. En að þeir sem sak- lausir hafa verið reknir, fái tafar- laust vinnu aftur hjá útgerðinni. njuiru— _~r ■ :j'~ i r ‘i r i"“i,i“iií Til pess era vítin að varast þau Núverandi „lýðræðis- og jafnaðarmannastjórn* og flokkar þeir, sem hana styðja, ættu að hafa eftirfarandi við- vörun sífellt í huga. Það er kafli úr „Ávarpi til íslenzkrar al- þýðu“, sem samþykkt var einróma 25. nóv. 1934 á 12. þingi Alþýðusambands íslands: „Hver er orsök þess, að alþýða hálfrar Evrópu hefir orðið ofbeld- is- og einræðisstefnu auðvaldsins * 1 2 3 4 að bráð, jafnvel í þeim löndum, þar sem lýðræðis- .og jafnaðar- mannaflokkar höfðu sameiginlega farið með völdin? pví að jafnaðar- menn hafa hvergi haft einir þing- meirihluta. Hún er sú, að þeim lýðræðis- og jafnaðarmannastjórnum láðist, meðan þær sátu að völdum, að neyta valdsins, sem hinar vinn- andi stéttir höíðu með atkvæðum sínum fengið þeim í hendur til þess að koma á fullkomnu lýð- ræði, einnig í atvinnulífi þjóð- anna, létu undir höfuð leggjast að taka að sér stjóm atvinnumál- anna, framkvæma skipulagningu þcirra með hagsmuni alþýðunnar fyrir augum og hrjóta þannig á i bak aftur einræði auðvaldsins yf- ir framleiðslutækjunum. pær van- ræktu að ráðast á sjálfa orsök atvinnuleysisins, auðvaldsskipu- lagið sjálft, og gátu þess vegna ekki leyst það hlutverk, sem hinar vinnandi stéttir höfðu fyrst og fremst falið þeim: að vinna bug á alvinnuleysinu. pær misstu þess vegna traust vinnustéttanna og | með því hið pólitíska vald, og að-' ( stöðu til að verjast árásum og of- I beldi auðvaldsins". Ef þér leggið í bleyti í P E R O að kveldi og sjóðið úr P E R O ditginn eftir fáið þér rajall- hvítan og ilm- andi þvottinn Veíðarfærabanními í Vest- maimaeyjum aflétt í samræmí vid ráðlegfgín^ar K. F. I. Álramhaldandí andstaða Jötuns-iorustunnar gcgn samstarii verklýðsfél agaunas deílunni EINKASKEYTI TIL V ERKLÝÐSBLAÐSINS. Vestm.eyjum 31/1. ’36. Jötunsbannið á veiðarfærum og kolaskipi hefir verkað öfugt við lilgang sjómanna, en þvert á móti styrkt afstöðu bankanna. Samningar hjakka í sama farinu. Jötunsforustan gerir allt til að einangra sjómenn. Jötunsfundi bárust í gærkvöldi ráðleggingar frá K. F. í. um samfylkingarliðs- söfnun um kröfurnar, um aflétt- ingu veiðarfærabannsins, en ein- beitingu á að hindra afgreiðslu olíu og beitu. Veiðarfærabanninu aflétt. . . Samfylkingartilboðinu hafnað. Fundurinn að öðru leyti úrræðaleysi. Fréttaritari. Það er nú prðið ljóst öllum þorra sjómanna í Eyjum, að að- gerðir forustunnar í „Jötni“ í verkfallinu hafa verið algerlega á skökkum grundvelli. Bannið á innflutningi veiðarfæra, er í reyndinni ekki annað en gjaldeyr- isbann og útilokun frá lánum til útgerðarinnar frá bankans hálfu, íVamkvæmt af Jötunsforustunni, þannig, að þegar smáútvegsmenn koma til bankans, getur hann þvegið hendur sínar og sagt: Hvað getum við? Sjómennimir leyfa ekki innflutning á veiðar- færum. Hið eina rétta var því að af- létta þessu fráleita banni, og um leið, að bæði sjómannafélögin og verkamannafélagið Drífandi tækju bróðurlega höndum saman í deilunni, og bönnuðu afgreiðslu á olíu og beitu. Á þennan hátt ber að stefna baráttunni fyrst og fremst gegn höfuðandstæðingnum, bankanum, en gera jafnframt allt sem auðið j er til þess að koma sem flestum smáútvegsmönnum í skilning um, að hin eina rétta leið, er gagn- kvæmur stuðningur sjémanna og smáútvegsmanna. Á síðasta Jötunsfundi sýndi forustan alveg óskiljanlega frekju í því að vísa á bug öllu sam- starfi við verkalýðsfélögin í Eyj- um. Meðal annars neituðu þeir tilboði verkalýðsfélaganna um að lána „Jötni“ AJþýðuhúsið til af- nota. En fundurinn í gærkvöldi var haldinn í Alþýðuhúsinu, samkv. þeirra eigin ósk. — Tillaga Kom- múnistaflokksins um afléttingu veiðarfærabannsins, sem gerð var í samræmi við vilja „Sjómannafé- lags Vestmannaeyja" og „Dríf- anda“, varð ofan á, á fundinum. Tillögurnar um samstarf félag- anna, voru felldar með aðeins litlum atkvæðamun, eftir að fjöldamargir voru famir af fundi. — Miðar því nokkuð áfram á þeim braut, sem ein saman get- ur leitt til sigurs. Samfylkín^ar- samníngur Framh. af 1. síðu. öunur sjávarpláss á Austfjöröum, a3 sett sé fall greiðslutrygging, á hverj- um tíma, fyrir þeim fiski, sem seldur cr í ís. 10. Hagkvæm og ódýr reksturslán til smáútvegs og atvinuufyrirtækja alþýðunnar og þeim sem við þau vinua tryggð lífvænleg afkoma. 11. Að framleiðslutæki sem til eru, verSi ekki seld aí staðnumu Félag ungra kommúnista boðar til æskulýðsfundar í K.R.-húsinu sunnudaginn 2. febrúar klukkan 4. Dag.skrá: 1. Barátta verkalýðsins fyrir frelsis- og lýðræðisréttind- um (sbr. nýársboðskapur forsætisráðherra). Framsögu- maður Asgeir Blöndal. 2. Upplestur: Jóhanries úr Kötlum 3. Stríðsundirbúningurinn og stríðshættan. — ísland og næsta stríð. Framsögumaður Aki Jakobsson 4. Söngur Félagi ungra jafnaðarmanna og Félagi róttækra háskóla- stúdenta hefir verið boðin þátttaka. Allt alþýðusinnað æsku- fólk velkomið! Þeir sem geta greiði 25 aura upp f kostnað. Sljórnín. Sovétvínafélagíð. Fundur sunnudaginn 2. febrúar klukkan 4 í K.R.- húsinu nppi. ReeR veröur um sendinefndina. Fréttir o. fl. Áríðandi að vel verði mætt. Sfiórnin. Atvínna Unglingspiltur á aldrinum 14— 17 ára, óskast. Upplýsingar á morgun (laugar- dag) 10—7 á afgr. Verklýðsbl. 12. Gegn hækkon toila á nanösynja- vömm alþýðunnar en fyrir lækknn þeirra. 14. Gjaldeyris- og innflutningsvöldin til verzlnnar- og at vinnuf yrirtækj a alþýðunnar. 15. Lækknn á launum hátekjn- manna til hagsmnna fyrír alþýðuna. 16. Fyrir verndun og aokningu lýö- ræðisins í landinn, gegn aiturhaldí og íasisma. Með þessu samkomnlagi sknlu nið- ur falla flokkspólitískar ádeilur á báðar hliðar, svo lengi sem samvinna helst, enda þótt báðum aðilnm sé frjálst, hvorum í sinu lagi, að vinna eftir sem áður að eilingu sinna flokka. Jafnframt er hérmeð skorað á Framsóknarmenn og allt frjálslynt og lýðræðissinnað fólk í hreppnum, að safna sér til baráttu nm þessi máL í von nm árangursríkt iramtíðar- starf allra vinstri flokkanna i land- inn og eflda samfylkingn þeirra á landsmælikvarða gegn afturhaldi og fasisma með alla hina vinnandi þjóð að baki sér. Eskifirði 21. des. 1935. F. h. JafnaðarmannaféL Andvari Einar Ástráðsson. Sveinn Guðnason. Friðrik Steinsson. F. h. Eskiíjarðardeildar H. F. 1 Arnfinnur Jónsson. Leifur Bjömsson. Andrés Eyjólfsson. Eftirtektarverðustu atriði samn- ingsins eru: 1. Ákvæðið um baráttuna gegn yfirráðum auðmanna og auðfélaga yfir fisksölunni og fyrir því, að hún komist 1 hendur fiskimanna. 2. Afnám beinatollsins og end- urgreiðsla verðjöfnunarsjóðs- gjaldsins. 3. Baráttan gegn tollahækkun- unum og fyrir lækkun þeirra og fyrir lækkun á launum hátekju- manna. 4. Baráttan fyTÍr að gjaldeyris- leyfi verði fyrst og fremst veitt neytendafélögum alþýðunnar. Hér er svo skýrt og ótvírætt sem á verður kosið, gert upp við pólitík hægri foringjanna í Al- þýðuflokknum og ríkisstjórnar- innar, sem hefir tryggt yfirráð Kveldúlfs yfir fisksölunni, hækk- að beinatollinn, lögfest verðjöfn- unarsjóðsgjaldið og hækkað stór- kostlega tollana á nauðsynjavör- um. Samningur þessi er í hinum veigamestu atriðum í fullu sam- ræmi við tillögur 3. þings K. F. 1. um grundvöll og samfylkingu. Alþýðuflokksmennimir á Eski- firði hafa með samningi þessuin vísað Alþýðuflokknum, sem heild, leiðina sem liggur frá samvinnu við burgeisastéttina, yfir á braut- ir stéttabaráttu og einingar. Hvílík gerbreyting verður á ís- Ienzkri pólitík og framtíðarhorf- um alþýðusamtakanna á íslandi, þegar Kommúnistaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn sem heild gera með sér slíkan samning.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.